Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.11.1945, Blaðsíða 4
50
TÍMARIT V.F.I. 1945
O 4 3 /2 /6 20 34 33 32
2. línurit. Riimtak vatnsgeymis.
þegar miðla á hinu misjafna rennsli árinnar milli
mánaða ársins.
Það hefir þess vegna verið valinn eins stór vatns-
geymir og landslag og aðrar jarðfræðilegar aðstæður
þarna frekast leyfðu. Rúmar lónið með hinni áætluðu
stíflu í hæð 49,0 m, um 30 millj. m"- eða tæplega 2ja
mánaða meðalrennsli árinnar og má það teljast
ágætt. 2. línurit sýnir rúmtak geymisins við mismun-
andi vatnsborðshæðir
2) FallhϚ
Með fullum vatnsgeymi er efra vatnsborðið í hæð
48,5 m, en það neðra í hæð 5,5 m.
Brutto fallhæðin nú, sem fáanleg er með fullum
vatnsgeymi, er því 43,0 m og lækkar hún niður í 30
m þegar geymirinn er tómur. Er túrbínunum ætlað
að vinna á þessu sviði fallhæðar með sem bestri orku-
nýtni. I útreikningunum hér að neðan hefir verið
3. línurit.
Áætluð raforkunotkun á Siglufirði.
CD
o
LU
<
cc
u_
co
cc
<
<
18
17
16
15
14
13
12
li
10
9
8
7
6
5
4
3
2
I
0
"i—h
0,45
0,37
0,30
3AN FEBR MARZ APRIL MAI 3UNI 3ULI AGUS7 SEPT OKT NOV OES