Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1947, Qupperneq 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1947, Qupperneq 13
34 TÍMARIT V.F.I. 1947 TÍMARIT V.F.I. 1947 35 i' HITAVEITA REYKJAV!KUR. (3ó /c/cz. bar öy /ofccrr /IV* 1 í i T53 i Bæjarkerfi hitaveitunnar. Svartir deplar tákna ioka, þverstrik festur utan brunna, en brunnar eru merktir með númerum. Pípuviddir eru sýndar í þuml- ungum. T. d. er brunnur nr. 17 á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis, við hom Landsbankans. 1 gegnum hann ligg- ur 8” pípa, er beygir suður Pósthússtræti, og úr henni liggur 2Vz" pípa vestur Austurstræti með loka í brunninum. Brunn- ur nr. 26 er á homi Túngötu og Bræðraborgarstígs. 1 honum eru 4 lokar. Bmnnur 0 er á gatnamótum Hringbrautar og Miklu- brautar (á Miklatorgi). 1 hann kemur tvöföld 16” æð ofan frá geymunum (ekki sýnt á uppdrætti), en úr honum liggja 3 æðar 18” niður Hringbraut, 12” vestur Miklubraut og 4” austur Miklubraut, og em lokar á öllum þessum æðum í brunn- inum. The urban system. Dots means valves, the small cross lines anchors outside boxes, boxes are marked with numbers, width of pipcs is in inches.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.