Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1947, Side 9
TlMARIT V.F.I. 1947
83
i
Tökum nú aftur sem dæmi áðurnefndan 40 MVA
rafal, og gerum ráð fyrir, að ætlunin sé að afsegul-
magna hann í tómgang. Fyrir rafalinn gildir
Lausnin er í því fólgin, að notuð er sama aðferð
og samkvæmt 3. mynd, þ.e.a.s. segulvefjum rafals-
ins er snarað yfir á viðnám, sbr. 9. mynd, en í stað
þess að nota konstant viðnám, eins ög áður hafði
tíðkazt, er notað sams konar viðnám og í nýtízku
eldingarvörum, þ. e. a. s. thyrit, metrosil o. s. frv.
•^tómg 1-00 V Itómg 000 A
R = 0,17 n L = 0,8 H
Sýndi það sig við athugun, að við þennan rafal
var hægt að reikna með, að spennustillirinn snar-
aði spennu segulmögnunarvélarinnar frá 100 V til
— 600 V á ca. 0,5 sek. og héldi henni stöðugri á
því gildi. Á þessum 0,5 sek. lækkar segulstraum-
urinn nokkuð, t. d. úr 600 niður í 500 A. Má því
reikna með, ef gert er ráð fyrir, að spennufallið í
Ijósboganum sé 100 V:
V = 100
E0 = 600
i0 = 500
Fæst þá, að i = o fyrir:
600 — 100
0,17
600 — 100\
0,17 / ^
I
4,7 .
t = 0,8 sek.
Allur afsegulmögnunartíminn verður því 0,5 + 0,8
= l,35s og Ti = 0,75 sek., sjá mynd 8.
Aðferðin var athuguð og sýndi það sig við
prófun á stórum riðstraumsrafli, að á þennan
hátt var hægt að afsegulmagna á stuttum tíma
(Tt = 0,7—1 sek.). Ekki þótti þó tiltækilegt að
nota aðferðina almennt. Var hinn umræddi ljósbogi
óöruggur og erfiður liður.
Meðan þessu fór fram, datt verkfræðingum ASEA
í hug ný aðferð, sem segja má að leysti þetta mál
í eitt skipti fyrir öll, miðað við núverandi gerð rafla
almennt. Eins og allar góðar lausnir er aðferðin
bæði einföld, örugg og ódýr og auk þess það fljót-
virk, að vart mun hægt að gera ráð fyrir, að mikið
betri árangur náist, og skal vikið að því síðar. Er
mér ekki kunnugt um, hvort þessi aðferð hefur kom-
ið fram í Ameríku.
//
Fyrir slíkt viðnám gildir almennt:
E = kla ,
þar sem oc < 1, og vex þannig spennan hægar en
straumurinn.
Differentiallíkingarnar verða hér allflóknar, ef
reikningarnir eiga að verða nákvæmir, en með því
að taka ekki tillit til ýmissa atriða, og það á þann
hátt, að örugglega fáist ekki styttri afsegulmögn-
unartími en hann í rauninni verður, má á tiltölulega
einfaldan hátt reikna út eftirfarandi gildi á T,:
T _ _ 1 Tr
1 2 — oc a + 0,74'
Ákveðst a þá af X„ = a ■ R, þar sem X„ er byrj-
ungargildi viðnámsins.
Fyrir þá mótstöðu, sem ASEA notar, er oc = 0,45,
og fyrir a = 3 fæst þá:
T, = 0,17 Tr.
Ef viðnámið hefði verið konstant, hefði fengizt:
Ti =—^ = 0,25 Tr.
Samkvæmt þessum einfalda reikningi er T, með
breytilegu viðnámi um 70% af T, með konstant við-
námi, en af ýmsum ástæðum, sem ekki er hægt að
rekja hér tímans vegna, reynist árangurinn með
breytilegu viðnámi mun betri. Vísast í því sambandi
til tímarits ASEA frá 1942, þar sem skýrt er allýtar-
lega frá þessari afsegulmögnunaraðferð.