Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1947, Page 12
86
TÍMARIT V.F.I. 1947
spurn til danska utanríkisráðuneytisins og óskaði
skýringar á þessari ákvörðun danska verkfræðinga-
félagsins.
Það er víðar en hér, sem hávaði er í kringum
þessi mál.
Af þeim umræðum, sem þarna fóru fram, fund-
ust mér athyglisverðastar upplýsingarnar um þá
meðlimi félaganna, sem hafa ekki háskólapróf. Hef-
ur mér lengi fundizt vera ástæða til þess fyrir verk-
fræðingafélagið hér að koma svipuðum ákvæðum inn
í sín lög og inn í verkfræðingalögin.
3. Gagnkvæm meðlimaréttindi voru lítillega rædd.
Geta norrænir verkfræðingar frá systurfélögunum
jafnaðarlega fengið skírteini hjá viðkomandi félagi,
þar sem þeir eru gestkomandi, og síðan mætt á fund-
um þess og í húsakynnum þess.
4. Þátttaka norrænu verkfræðingafélaganna í
Conference Technique Mondiale. — Áður en umræð-
ur um þetta mál hófust, flutti Mr. Soutter, sem var
fulltrúi frá þessum alþjóðasamtökum, erindi um sam-
tökin og svaraði fyrirspurnum um þau. En að því
búnu hófust umræður um málið, sem stóðu lengi.
Éru engin tök á að rekja þær nú, enda naumast mik-
ill áhugi fyrir þessu máli hér, en að lokum var ein-
róma samþykkt að senda Mr. Soutter eftirfarandi
álit fundarins:
„Samarbejdsmodet mellem de nordiske Ingenior-
foreningers Bestyrelser har — efter M. P. E. Sout-
ter’s Redegorelse for det planlagte internationale
Samarbejde mellem Ingeniorer Verden over — on-
sket at udtale, at man ser med Sympati paa Bestræ-
belserne for at fremme de mellemfolkelige Relationer
indenfor vort Virke til Gavn for en hurtigere Genop-.
rejsning af Verden og en bedre Forstaaelse mellem
de forskellige Nationer.
Angaaende „Conference technique Internationale“
var der Enighed om, at de enkelte nordiske Lande
med Henblik paa deres eventuelle fremtidige Re-
præsentation soger dannet provisoriske Nationalko-
miteer og truffet Aftaler i Forbindelse med de Tek-
nikerorganisationer, der menes at burde komme paa
Tale i Forbindelse med den paatænkte internationale
Teknikorganisation. Der er endvidere Enighed om
at arbejde paa, at der til Konferencen i Ziirich (i
Sept. 1947) sendes Delegerede, der repræsenterer
de enkelte Foreningers Ledelse. Da eventuel Tilslut-
ning kun kan vedtages af de respektive Foreningers
Hovedbestyrelser i Forbindelse med Teknikerorgani-
sationemes Ledelse, mener man dog, at Bestemmelse
herom forst bor træffes efter at de Delegeredes Re-
degorelse för Modet i Zúrich foreligger.“
5. Kennslan í teknísku háskólunum og áhrif verk-
fræðingafélaganna á hana var allmjög rædd. Kom
það alls staðar í ljós, að verkfræðingafélögin hefðu
mikinn áhuga á fyrirkomulagi kennslunnar í háskól-
unum og að þau reyndu að láta áhrifa sinna gæta.
Stundum bæri það árangur, en hins yrði eigi síður
vart, að háskólarnir litu á þetta sem óþarfa af-
skiptasemi, sem þeir helzt vildu vera lausir við. I
Danmörku, Finnlandi og Noregi hafa verkfræðinga-
félögin engin bein áhrif á stjórn háskólanna, en í
Svíþjóð er einn fulltrúi frá verkfræðingafélaginu í
9 manna yfirstjórn háskólanna.
6. Flutningur stúdenta milli hinna norrænu há-
skóla, einkum að afloknu fyrrihlutaprófi. — Mál þetta
hafði verið tekið á dagskrá fundarins í Kaupmanna-
höfn 1939 eftir ósk íslenzku fulltrúanna, er þar
áttu að mæta, og var það því einnig tekið á dag-
skrá þessa fundar. Við, sem erum í íslenzka nefnd-
arhlutanum, snerum okkur til Háskóla Islands og
spurðumst fyrir um það, „hvort hann hefði áþuga
á þessu máli og æski þess, að sá háttur verði tekinn
upp, sem fram kemur í ofangréindum dagskrárlið.
Ef svo er, myndum við íslenzku nefndarmennirnir
beita okkur fyrir framgangi þessa máls.“
Svar barst frá Háskólanum, og segir þar m. a.:
„Kennsla í verkfræðisdeild háskólans er nú miðuð
við fyrra hluta verkfræðinámsins. Verða því stú-
dentar vorir að leita til háskóla erlendis til þess að
ljúka náminu. Vér teljum mjög æskilegt, að þeir geti
sótt framhaldsnám sitt til allra norrænna verkfræði-
háskóla, og munum þess vegna fagna því, ef nám
við þessa skóla yrði samræmt. Sú samræming getur
þó því aðeins orðið oss til fulls ávinnings, að fyrra
hluta nám verði í aðalatriðum sameiginlegt fyrir
sem flestar sérgreinar verkfræðinnar, þar eð vér telj-
um ekki unnt að haga því námi á annan veg hér.“
Þetta var einnig sjónarmið okkar í íslenzka nefnd-
arhlutanum, og lögðum við það fyrir á þeim grund-
velli.
Þar sem mál þetta er allmikilsvert fyrir verk-
fræðideildina við Háskólann hérna, vil ég leyfa mér
að tilfæra nokkur atriði úr umræðunum.
Akerman (Svíþjóð) sagði m. a.: „Jeg er ekki me-
get inde i disse specielle Sporgsmaal, men jeg har fra
den tekniske Hojskole faaet folgende korte Rapport:
Tekniska Högskolan kan ikke jævnstilles med de an-
dre nordiske Landes Hojskoler med Hensyn til Eksa-
men og Undervisning. Til Tekniska Högskolan be-
vilges forst og fremmest de svensk sogende Adgang,
og derefter kan, saa vidt Pladsen tillader det, uden-
landske studerende faa Adgang som Ekstraelever.
— Dette indebærer med andre Ord, at den tekniske
Hojskole i Stockholm finder, at Læreplaner og Un-
dervisning er vidt forskellig i de forskellige Lande,
saaledes at de paagældende ikke kan gaa ind som
ordinære Studerende, for end efter nogle Aars For-
lob aflagt Eksamen."
Lichtenberg (Danmörk) sagði: „Der er to Van-