Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1947, Qupperneq 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1947, Qupperneq 16
90 TÍMARIT V.F.I. 1947 Athugun á steinsteypu í Reykjavík. Eftir Villijálm Guðmundsson. Með leyfi byggingarfulltrúans í Reykjavík hefur Atvinnudeild háskólans í ágúst- og septembermánuði 1947 tekið sýnishorn af steinsteypu á 25 bygginga- stöðum í Reykjavík. Ætlunin með þessum sýnishornatökum var að fá yfirlit um gæði steinsteypunnar eins og hún almennt tíðkast við byggingaframkvæmdir hér í bæ. Úr steypusýnishornunum voru steyptir teningar (10 X 10 X 10 cm), og styrkleiki þeirra ákveðinn eftir 28 daga hörðnun í rakamettuðu lofti. Niðurstöður þessara athugana sýna, að styrkleiki sumra steypusýnishornanna reyndist miklu minni en lágmarkskröfur gera ráð fyrir. Virðist mér eftir þess- ar athuganir, að alvarleg mistök eigi sér stað við steinsteypuframkvæmdir hér í bæ. Birti ég hér niðurstöður mínar til fróðleiks þeim, er við steinsteypu fást. Prófun á 25 sýnishornum af steinsteypu frá byggingastöðum í Reykjavík í ágúst—sept. 1947. Úr hverju sýnishorni voru steyptir 6 teningar að stærð 10 X 10 X 10 cm. Teningarnir voru látnir harðna í rakamettuðu lofti við 16—18° C. Gerð var ákvörðun á rúmþyngd og 28 daga styrkleika og meðaltöl reiknuð út. Niðurstöður: Burðarþol Rúmþyngd hom nr. Bygging Tegund steypu Steypuefni* Sement 28-d. kg/cnr kg/1 1 íbúðarhús veggjasteypa SE + MSj enskt 51 2,46 2 — — — rússneskt 176 2,56 3 — — SE + ME — 61 2,32 4 — — — — 89 2,46 5 — — — danskt + belgískt 44 2,31 6 — — — enskt 108 2,45 7 — — SE + m rússneskt 253 2,46 8 verzlunarhús — — — 158 2,41 9 íbúðarhús — — — 215 2,42 10 — — — — 119 2,38 11 — — — — 76 2,27 12 — — ' danskt + enskt 101 2,43 13 opinber — SE + ME + MSj enskt 177 2,43 14 — — — — 190 2,38 15 íbúðarhús — SE rússneskt 195 2,37 Meðaltal: 134 2,41 16 skrifstofa loftasteypa SE + ME enskt 233 2,45 17 íbúðarhús — — — 206 2,47 18 — — — rússneskt 84 2,36 19 — — — — 310 2,55 20 — — SE + m — 168 2,43 21 — — — danskt 72 2,37 22 — — — — 256 2,42 23 — — SE + ME + m — 285 2,42 Meðaltal: 202 2,43 24 tröppur SE + ME rússneskt 92 2,37 25 skrifstofa súluundirst. SE danskt 254 2,33 SE = Harpaður sandur úr bæjargryfjunum við Elliðaár. ME = Steypumöl úr bæjargryfjunum við Elliðaár. MSj = Sjávarmöl. m = Mulningur.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.