Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2004, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004
Fréttir DV
Gleraugnaverlsanir á Islandi eru fjölmargar og bjóða
upp á fjölbreytt úrval, allt frá hátískugleraugum til
hefðbundinna lesgleraugna. DV gerði úttekt á verði
og þjónustu nokkurra gleraugnaverslana. Þar sem
framleiðendur geta verið mismunandi og gæðin eftir
því var ákveðið að miða við ódýrustu umgjörðina úr
Títan málmi og gler með algengum styrkleika (+2).
Einnig varspurt um ódýrustu krakkagleraugun.
Unnur Erna „Við bjóðum alltafupp á tveir fyrir einn tilboð. Efþú kaupir gleraugu færðu
önnur fri með. Til dæmis effeðgar kaup sér gleraugu hjá okkur þá velja þeir sér báðir gler-
augu en borga svo aðeins fyrir þau ódýrari.*
Betri sjón
Kringlunni 4-12 - sími: 570 0900
Umgjörö: Títan Fídella 16.900 kr.
Gler Essilor plast (+2) með afspeglun,
rispu- og móðuvörn, 14.500 kr.
Samtals: 31.400 kr.
Krakkagleraugu: 9.800 kr.
Plastgler: (+2) með rispuvörn, 9.920 kr.
Samtals: 19.720 kr.
lazer aðgerð: 279.300 kr. staðgreidd
Skoðun: 5000 kr.
Samtals: 284.300 kr.
-m
mm