Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2004, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004
Fókus DV
► Erlendar stöðvar
►Sjónvarp
VH1
17.00 Heartbreak Love Songs Top 10
18.00 Smells Like The 90s 19.00 Then
& Now 20.00 Cher Behind The Music
21.00 Secret Life of Groupies All
Access 22.00 Roxy Music Greatest Hits
22.30 Blondie Greatest Hits
TCM
20.00 Quote Unquote: Mark Strong on
Philadelphia Story 20.05 The Phila-
delphia Story 21.55 Quote Unquote:
Mark Strong on Suzy 22.00 Suzy
23.35 The Miniver Story 1.20 Courage
of Lassie 2.50 David Copperfield
EUROSPORT
19.30 Snooker: Welsh Open Cardiff
Wales 22.00 Rally: World Champions-
hip 22.30 News: Eurosportnews
Report 22.45 Tennis: Grand Slam To-
urnament Australian Open 23.45
News: Eurosportnews Report 0.00
Tennis: Grand Slam Tournament
Australian Open
ANIMAL PLANET
17.00 Breed All About It 17.30 Breed
All About It 18.00 Amazing Animal
Videos 18.30 Amazing Animal Videos
19.00 Shark Shrinks 20.00 Shark
Tracker 21.00 The Natural World
22.00 Killing for a Living 23.00 Shark
Shrinks 0.00 Shark Tracker
BBC PRIME
17.15 Ready Steady Cook 18.00
Changing Rooms 18.30 Doctors
19.00 Eastenders 19.30 My Hero
20.00 Undercover Heart 20.50 Und-
ercover Heart 21.45 The Fear 22.00
Ruby Wax Meets 22.30 My Hero
23.00 Shooting Stars 23.30 Top of the
Pops 2 0.00 American Visions
DISCOVERY
17.00 Scrapheap Challenge 18.00
Remote Madness 18.30 Full Metal
Challenge 19.30 A Racing Car is Born
20.00 Unsolved History 21.00 The
Real Rasputin 22.00 War Surgeons
23.00 Extreme Machines 0.00 Super
Structures 1.00 Hitler's Henchmen
MTV
19.30 Cribs 20.00 Making the Video
Puddle of Mudd Away from Me 20.30
The Osbournes 21.00 Top 10 at Ten -
Christina Aguilera 22.00 The Late Lick
23.00 Mtv Unplugged - Jay z 0.00 Un-
paused
DRl
20.00 TV-avisen 20.25 Profilen 20.50
Hándbold: Horsens - FCK (k) 21.25
SportNyt 21.35 Hándbold: Horsens -
FCK forts. 22.25 Nár mor og far er pá
arbejde 22.55 Onsdagslotto
DR2
20.30 DR-Friland: Sol over Friland
21.00 Sidste stop for rendestenen 3:4
21.30 Deadline 22.00 Danske DJ's
(3:3) 22.30 Stocktown (3:9) (16:9)
23.00 Jersild pá DR 2 23.30 Godnat
NRK1
18.30 Forbrukerinspekterene 18.55
Walkabout 19.25 Redaksjon EN 19.55
Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.35 Vikinglotto 20.45 Nikolaj og
Julie 21.30 Team Antonsen 22.00
Kveldsnytt 22.10 Lydverket 22.50
Hotellet
NRK2
17.10 Blender forts. 18.30 Trav: V65
19.00 Siste nytt 19.05 MedieMenerne
19.35 Presidenten 20.15 Niern: Jail-
house rock 21.50 Blender 22.10 Dav-
id Letterman-show 22.55 Hotell i
særklasse
SVT1
19.00 Antikrundan 20.00 One true
thing 22.05 Rapport 22.15 Kulturny-
heterna 22.25 Fasta förbindelser
SVT2
20.00 Aktuellt 20.30 Sally 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 A-ekonomi 21.30 Soul: Curtis
Mayfield pá Ronnie Scotfs 22.30
Lotto, Vikinglotto och Joker 22.35 Ex-
istens
Sjónvarpið
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfrétt-
ir er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Disneystundin Otrabörnin, Sí-
gildar teiknimyndir og Gengið.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (13:22)
VIÐ MÆLUM MEÐ
SÉ? W Hí M|
i tfir
VH ; wM 1 ; ÍgW' W \
20.45 At
Þáttur um allt sem viðkemur ungu
fólki. Fastir liðir á borð við dót og
vefsíðu vikunnar verða í hverjum
þætti. Umsjónarmenn eru Sigrún
Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton
Jónsson og um dagskrárgerð sjá
Helgi Jóhannesson og Hjördís Unn-
ur Másdóttir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.15 Út í hött (1:2)
21.45 Nordic Dance for Camera
22.00 Tíufréttir
22.20 Pressukvöld í þættinum mæta
áhrifamenn og konur samfélagsins full-
trúum pressunnar í beinskeyttum um-
ræðuþætti. í hverjum þætti situr einn
einstaklingur fyrir svörum hjá frétta-
mönnum Sjónvarpsins sem fá liðstyrk
frá fulltrúum annarra fjölmiðla.
22.50 Handboltakvöld
23.10 Geimskipið Enterprise (17:26)
23.55 Mósaíke.
0.30 Kastljósið kvöldið.
0.50 Dagskrárlok
4^^- Stöð 3
19.00 Seinfeld (The Bubble Boy) Við
fylgjumst nú með íslandsvininum Sein-
feld frá upphafi.
19.25 Friends 5 (6:23)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt
við Tannerfólkið. Skyldu margar fjöl-
skyldur geta státað af geimveru sem
gæludýri?
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement 4
21.15 CrankYankers
21.40 Saturday Night Live Classics
(1238. Host Jon Stewart) Svona eiga
laugardagskvöld að vera. Grínarar af öll-
um stærðum og gerðum láta Ijós sitt
skína.
22.30 David Letterman Það er bara
einn David Letterman og hann er kon-
ungur spjallþáttanna.
23.15 Seinfeld
23.40 Friends 5 (6:23)
0.00 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg) Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur um
tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð
sameiginlegt.
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement 4
1.30 CrankYankers
1.55 Saturday Night Live Classics
2.45 David Letterman
6.58 ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 í fínu formi
9.35 OprahWinfrey
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Ífínuformi
12.40 Woman Wanted Aðalhlutverk:
Holly Hunter, Michael Moriarty, Kiefer
Sutherland, Shirley Douglas. Leikstjóri:
Kiefer SutherJand. 1999. Leyfð öllum
aldurshópum.
14.30 Third Watch (8:22) (e) (Nætur-
vaktin)Yoka reynir hvað hún getur að
standa sig vel í kröfuharðri vinnu þrátt
fyrir vandamálin heima fyrir og erfiða
foreldra. Mia Farrow leikur móður Yoku.
15.15 Smallville (19:23) (e)
(Precipice)Clark fer að efast um krafta
sína þegar hann missir stjórn á skapi
sínu þegar Lana lendir í vandræðum.
Fyrrverandi kærasti Helen er kominn til
Smallville í von um að ná henni aftur
en er ekki sáttur við að fá neitun.
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar)Ein
vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bret-
landi og víðar. Margir þekkja íbúana við
Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur
verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985.
17.45 Oprah Winfrey (Ugliest Room
In America Makeover)Hinn geysivinsæli
spjallþáttur Opruh Winfrey.
18.30 ísland í dag Málefni líðandi
stundar skoðuð frá ólíkum hliðum,
íþróttadeildin flytur okkur nýjustu tíð-
indi úr heimi íþróttanna og veðurfrétt-
irnar eru á sínum stað.
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 íslandídag
20.00 Idol Extra Idol Extra er þáttur
sem að tekur á því sem gerist bak við
tjöldin í Idol Stjörnuleit. Hvað gerist
þegar það er slökkt á myndarvélunum
?? Viðtöl við aðstandendur keppninnar,
keppendur, dómara og stjórnendur.
Hvernig takast keppendur á við stressið
að verða hugsanlega næsta „Popp-
stjarna íslands", og hvað ætli þessir
keppendur geri í daglegu lífi. Ef þig
langar til þess að kynnast keppendum
betur þá fylgistu vel með Idol Extra.
20.15 Strong Medicine (5:22) (Sam-
kvæmt læknisráði 2)Foreldrar samvax-
inna tvíbura neyta að láta aðskilja þá
með skurðaðgerð þrátt fyrir að það geti
þýtt að þeir týni báðir lífi. Lou grunar
hvítblæðissjúkling um sjálfsmorðstil-
raun og Lana er sett í það að gera nýtt
öryggisplan fyrir sjúkrahúsið.
21.00 Extreme Makeover (5:7) (Nýtt
útlit)Sitt sýnist hverjum um fegrunarað-
gerðir en af hverju má fólk ekki breyta
útliti sínu ef það óskar þess? í þessari
óvenjulegu þáttaröð er fylgst með fólki
sem fær óskir sínar uppfylltar. Fjöldi
karla og kvenna lítur daglega í spegil
og er ekki sáttur við útlitið. Hér fá
nokkrir útvaldir nýtt nef, höku, maga
eða hvað sem þeir þrá.
21.45 The Guardian (18:23) (Vinur
litla mannsins 2)EiturlyfjasaIi er skotinn
til bana af lögreglunni og Burton tekur
að sér málið. Málið stendur Nick nær
en hann hefði viljað. 2002.
22.30 Woman Wanted (Ráðskona
óskast) Sambúð feðganna Richards og
Wendells er stirð og ekki batnar
ástandið þegar Emma Riley kemur til
starfa sem ráðskona á heimili þeirra.
Báðir hrífast strax af Emmu og svo fer
að faðirinn Richard biður um hönd
hennar. Wendell má ekki til þess hugsa
að þau gangi í hjónaband og því er
Ijóst að uppgjör er óumflýjanlegt. Aðal-
hlutverk: Holly Hunter, Michael Moriar-
ty, Kiefer Sutherland, Shirley Douglas.
Leikstjóri: Kiefer Sutherland. 1999.
Leyfð öllum aldurshópum.
0.15 Disappearing Acts (Ást á ör-
lagastundu)Einstök ástarsaga. Hún er
kennari og efnilegur söngvari en hann
er fráskilinn verktaki sem á tvö börn.
Zora Banks og Franklin Swift hafa eng-
an áhuga á ástarævintýri á þessum
tímapunkti í lífi sínu. En daginn sem
þau hittast í fyrsta sinn hverfa allar slík-
ar áætlanir út í bláinn. Aðalhlutverk:
Wesley Snipes, Sanaa Lathan. Leikstjóri:
Gina Prince. 2000. Bönnuð börnum.
2.10 Tónlistarmb. frá Popp TíVí
uoiasms
Woman Wanted
Sambúð feðganna Richards og Wendells er
stirð og ekki batnar ástandið þegar Emma
Riley kemur til starfa sem ráðskona á heim-
ili þeirra. Báðir hrífast strax af Emmu og
svo fer að faðlrinn Richard biður um hönd
hennar. Wendell má ekki til þessa huga að
þau gangi í hjónaband og því er Ijóst að
uppgjör er óumflýjanlegt. Aðalhlutverk:
Holly Hunter, Michael Moriarty, Kiefer
Sutherland.
Lengd: 95 mín. ★★
Bíórásin kl. 00.00
Chinese Box
Breskur blaðamað-
ur, búsettur f Hong
Kong, fellur fyrir
hinni seiðmögnuðu
Vivian. Stúlkan er
búin að koma sér
vel fyrír og hyggst
giftast hinum auð-
uga Chang. En
Chang er ekki reiðu-
búinn til þess að festa ráð sitt strax og Vivi-
an snýr sér þá að ástleitnum Bretanum og
upp blossar eldheitt ástarsamband. Aðal-
hlutverk: Jeremy Irons, Gong Li.
Lengd:97 mln. ★★,
PoppTíví
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
20.00 7,9,13
20.30 Idol Extra
21.00 Rip Curl Present (e)
21.30 Lúkkið
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel
SkjárEinn
17.30 Dr. Phil(e)
18.30 Innlit/útlit (e) Vala Matt fræðir
sjónvarpsáhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönnun og arki-
tektúr með aðstoð valinkunnra fagur-
kera. Aðstoðamenn hennar í vetur eru
Friðrik Weisshappel, Kormákur Geir-
harðsson og Helgi Pétursson.
19.30 Family Guy (e) Teiknimynda-
sería um Griffin fjölskylduna sem á því
láni að fagna að hundurinn á heimilinu
sér um að halda velsæminu innan eðli-
legra marka...
20.00 Dr. Phil
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk með
Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar
um allt milli himins og jarðar. Sirrý tek-
ur á móti gestum í sjónvarpssal og slær
á létta jafnt sem dramatíska strengi í
umfjöllunum sínum um það sem hæst
ber hverju sinni.
22.00 Law & Order Bandarískur þátt-
ur um störf rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York. Morð á hvít-
um unglingi í Harlem virðist liggja Ijóst
fyrir þar til upp kemst að tveir lögreglu-
menn áttu þátt í glæpnum
22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun-
um og engum er hlíft. Hann tekur á
móti góðum gestum í sjónvarpssal og
býður upp á góða tónlist í hæsta
gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir
frá NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkj-
unum.
23.30 Judging Amy (e) Bandarískir
þættir um lögmanninn Amy sem gerist
dómari í heimabæ sínum. Maxine læt-
ur Amy óvart fá upplýsingar sem hún
þarf til að geta skorið úr um hvort reif-
haldarar beri ábyrgð á dauða unglings
sem dó vegna of stórs skammts af al-
sælu. Maxine og Sean reyna að fá par
til að taka fósturbarn til baka eftir að
það er leyst úr haldi. Amy og Maxine
eru ósammála um uppeldi Amy á
Lauren. Sean lætur Maxine vita að
hann reiðist dómhörku hennar í garð
Eric. Kyle ákveður að láta slag standa
með Heather. Kyle dettur í það. Lily sér
þau kyssast og ákveður að segja þeim
ekki frá því að setja eigi Heather í lyfja-
próf daginn eftir.
0.15 Dr. Phil(e)
1.00 Óstöðvandi tónlist
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
6.00 Sweet and Lowdown
8.00 Where the Heart Is
10.00 Love and Basketball
12.00 A Rumor of Angels
14.00 Sweet and Lowdown
16.00 Love and Basketball
18.00 Where the Heart Is
20.00 A Rumor of Angels
22.00 TwentyFourSeven
0.00 Chinese Box
2.00 Crouching Tiger, Hidden...
4.00 TwentyFourSeven
17.10 Enski boltinn (Arsenal - Midd-
lesbrough)
18.50 Olíssport
19.20 Western World Soccer Show
(Heimsfótbolti West World)
19.50 Enski boltinn (Bolton - Aston
Villa) Bein útsending frá fyrri leik
Bolton Wanderers og Aston Villa í und-
anúrslitum deildabikarkeppninnar.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði hejma og erlendis.
22.30 Friends and Enemies (Vinir og
óvinir) Dramatísk Jcvikmynd um nokkra
boltafélaga. Eftir slgurhátíð fer gleðin úr
böndunum og einn úr hópnum gerist
sekur um mjög alvarlegt athæfi. Nick
blandast í málið en nú verður hann að
ákveða hvort hann vilji tefla framtíð
sinni í tvísýnu með því að reyna að
bjarga félaga sínum úr vandræðum.
Aðalhlutverk: Roger Rignack, Steven
Christopher Young, Robert Restaino.
1992. Bönnuð bö|num.
0.10 Dagskrárjok - Næturrásin
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 In and Out
22.15 Korter
huaiWif aá hl
„Ég er voðalega mikið _
hlusta á stöllur mínar í leik- ‘
ritinu fimmstelpur.com. Við
erum ný-
komnar frá
London þar
sem var talað
viðstöðulaust
í 20 tíma á
sólarhring.
Þannig að
það mættu
segja að þær
séu músíkin í
mín eyru þessa dagana. Mín
uppáhalds útvarpsstöð er
Bylgjan og Létt 96,7.“
Bjöik Jakobsdóttir
leikkona
Tíufréttum
„Ég er að hugsa um að
missa ekki af tíufréttum f
kvöld. Ég missi aidrei af tíu
fréttunum því ég reyni að
horfa á þær alltaf þegarégj
Blóðuga vélmennið
Stöð tvö er að valda mér miklu
hugarangri. Ég kynntist henni íyrst
ungur að aldri í sjávarþorpi lýrir
vestan þegar afi byrjaði að senda
mér þangað spólur með barnaefni
sem sló öllu við á Ríkissjónvarpinu.
Svo kom hún þangað fyrir ellefu
árum og þorpsbúar féllu fyrir henni.
Fólk hætti að fara út á götu á kvöldin,
ég hætti að leika mér og varði tíman-
um horfandi á hana fram á nótt. Ég
horfi ennþá á hana, þó hún sé rugl-
uð. Ég heyri nefnilega hljóðið. En
JónTrausti Reynisson
horfði á Stöð tvö
ruglaða
-'h
Pressan
mér finnst ég alltaf vera að missa af
einhverjum smáatriðum. Hvaða
munstur var þetta á jakkanum hans
Kalla Bjarna? Voru þetta blóðslettur
eftir slæginguna um borð? Er fólkið í
Svínasúpunni virkilega alltaf nakið,
eða er það í sundskýlum?
Hvað er þetta með að hafa áskrift-
ina svona dýra? Það er nú eftir allt
nauðsynlegt að horfa á þetta til að
vera boðlegur í samræður. Ég veit að
margir eru í sömu stöðu og ég, að
upplifa í grófum dráttum, smáat-
riðalaust.
Það var til dæmis gaman að vita
að Michaelangelo var oft í sömu
skónum samfellt í mánuð, eins og
kom fram í heimildarmynd hjá Ríkis-
sjónvarpinu. Þegar hann fór úr þeim
varð húðin á honum eftir í skónum.
Þetta setur allt í undursamlegt sam-
hengi og segir meira en mörg orð.
Ekki má gleyma að Stöð tvö leyfir
öllum að sjá fréttirnar sínar óruglað-
ar, enda eru þetta sömu fréttir og í
Sjónvarpinu, bara skemmtilegar sagt
frá. Þetta býður í versta falli upp á
góðan leik. Hægt er að skipta á milli
Sjónvarpsins og Stöðvarinnar með
u.þ.b. sekúndumillibili í fréttatíman-
um. Fréttirnar blandast hvor annarri
og út kemur þriðja fréttin um sama
málið, oft sú magnaðasta. Þetta er
ágætur leikur en er til þess fallinn að
æra óstöðugan.
Með Idolfárinu hefur Stöð tvö ör-
ugglega náð að vekja á sér jafnmik-
inn áhuga og mögulegt er. Nú er
tækifæri til að slaka niður áskriftar-
verðinu og hala inn níska fólkið sem
heyrði Kalla Bjarna en sá bara blóð-
ugt vélmenni á skjánum. Ég lofa því
að lokum að heimta ekki ráðgjafar-
laun, enda hafa þau verið Stöð 2 ansi
erfið.
► Útvarp
© Rás 1 FM 92,4/93,5
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30
Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn
9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Hátt
úr lofti 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auð-
lind 12.57 Dánarfregnir 13.05 Norðlenskir draum-
ar: Þriðji þáttur 14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar
14.30 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa
15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.40 Laufskálinn
20.15 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu
21.55 Orð kvöldsins 22.15 Vald og vísindi 23.10
Fallegast á fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns
Ráí2 FM 90,1/99,9
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morg-
unvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöld-
fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Vinsældalistinn
21.00 Tónleikar með Radiohead 22.00 Fréttir
22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir
Útvarp saga
FM 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.05 íþróttir 14.00 Hrafnaþing.
15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúð-
ur Karlsdóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 98,9
7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00
Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar
Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni
Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavik FM 104.5 X-ið FM 97,7 Jólastjarnan FM 94,3