Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004
Fréttir DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson, ábm.
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
Mikael Torfason
Fréttastjórar
Kristinn Firafnsson
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm:
550 5020 - Aðrar deildin 550 5749
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Drelfing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot Frétt ehf.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Metaðsókn
Sýning Ólafs Elíassonar,
Frost Activity, íLista-
safni
Reykjavikur
er að slá öll
aðsóknar-
meL Sýn-
inginvar
opnuð um
síðustu
helgiogþá
komu hatt í
fjögur þiisimd gestir.
Sfðast þegar frettist voru
gestir orðnir sex þúsund.
Ef svo fer fram sem horf-
ir á sýningin eftir að slá
öll fyrri aðsóknarmet í
Hafnarhúsinu.
Valdís í Gilið
Valdís Viðars hefur verið
ráðin verkefnisstjóri
menning-
armið-
stöðvar-
innar í
Listagili
en sem
kunnugt
er tókAk-
ureyrar-
bær nýverið við ýmsum
þeim verkefnum og
þjónustu sem Gilfélagið
hefur byggt upp og þró-
að frá því að Listagilið
var sett á stofn.
Spari
Bæjarstjóm
Fjarða-
ur
ályktað
um máleftii * ^
sparisjóða, að W'/
gefnu tilefni, og
vekur athygli á því hlut-
verki sem Sparisjóður
Norðfjarðar hefur gegnt í
sveitarfélaginu. Spari-
sjóðurinn var stofnaður
1920 og var eina pen-
ingastofhunin í Norð-
firði allt til ársins 1974.
Mælt með Söndru
Nýr starfsmaður verður
raðinn að Félagsmiðstöð
ungmenna á Patreksfirði
ef tillaga þar að lútandi
verður samþykkt. Er
mælt með Söndm
Skarphéðinsdóttur í
starfið, sem losnaði þeg-
ar fyrrum forstöðumað-
ur félagsmiðstöðvarinn-
ar var handtekinn, gmn-
aður um kynferðislegt
ofbeldi gagnvart ungum
drengjum.
C-
c
ai
£
m
' c
c
ro
Oí
Ol
TJ
c
-Q
3
E
=0
•o
«o
rtJ
E
rtj
rtj
WT
*o
Ol
Verður er forstjórinn...
■w Terður er verkamaðurinn launa sinna,
\/ segir í bók sem margir telja öðrxun bók-
V um æðri, jafnvel helga.
Og því höfum við flest reynt að hafa í
heiðri þann sannleika sem í þessum orðum
felst.
Gallinn er sá - ef við ætlum að lifa eftir orð-
um eins og þessum - að það er ekki tekið fram
hversu há launin eiga að vera. Ekki einu sinni
hlutfallslega. Það segir ekki til dæmis: Verður
er verkamaðurinn launa sinna og forstjórinn
tíu eða tuttugu sinnum hærri launa.
Þaðan af síður að Jesú - því þessi orð voru
eftir honum höfð, ef ég man rétt - þaðan af
síður að hann hafi sagt: Verður er verkamað-
urinn launa sinna en forstjórinn tíu eða tutt-
ugu sinnum hærri launa og þar að auki ber
honum starfslokasamningur sem tryggir
honum himinhá laun í mörg ár eftir að hann
lætur af störfum.
Jesú var greinilega alveg úti að aka í hag-
fræðinni, fyrst hann hafði ekki vit á að taka
þetta fram.
En það er reyndar allt í lagi vegna þess að
forkólfar í peninga- og atvinnulífi hafa nú
haft vit fyrir Jesú og gert um þessi mál um-
fangsmikla og feita samninga við þá forstjóra
sem um ræðir.
Frétt DV um að Gunnar Örn Kristjánsson,
forstjóri SÍF, sé að hverfa úr starfi og taki með
sér eitthvað um 84 milljónir í starfsloka-
samning svokallaðan, hafa vakið mikla at-
hygli. Og hneykslun, réttilega.
Ekki efast ég um að Gunnar Örn hafi verið
hinn hæfasti maður í sínu starfi. Reyndar veit
ég ekkert um það, en við skulum gera ráð fyr-
ir að svo hafi verið. Það má meira að segja ef-
laust ræða í þaula hvort hann hafi staðið sig
svo vel að hann kunni að hafa átt fyllilega
skilið að vera á tuttugu sinnum hærri launum
heldur en það fólk sem neðst er í goggunar-
röðinni í frystihúsunum sem starf SÍF byggist
á.
Segjum að svo hafi verið.
En starfslokasamningur sem kveður á um
laun upp á tvær milliónir á mánuði í mörg
ár eftir að Gunnar Om lætur af störfum
að eigin ósk - ja, það er annar handlegg-
ur.
Því maður skyldi ætla að það hefði
verið nægjanleg umbun fyrir Gunnar
Örn að hafa þessi tuttugu sinnum
hærri laun en fiskverkafólkið. En
hvers vegna á hann - en ekki það -
skilin margra ára laun eftir að hann
hefur látið af störfum? Það get ég
ekki skilið og það held ég að fólk á íslandi
skilji almennt ekki.
Þegar fjögurra ára sonur minn spyr um
eitthvað verulega erfitt og
ég segi að enginn viti
svarið við því, þá
ansar hann alitaf:
„Jú, Jesú veit það.“
En ég er ekki
viss um að jafnvel
Jesú gæti svarað
þessu.
niugi
Jökulsson
td. sérstakt málþing um heilabilun
sem segir í dagskránni að hafi verið
„styrkt af Pfizer".
Haraldur Briem hélt um hádegis-
bilið á miðvikudag erindi um hvaða
lærdóma mætti draga af drepsóttum
fortíðarinnar - „GlaxoSmithKline
býður upp á hádegissnarl“ - og þá um
kvöldið var skemmtun í Þjóðleikhús-
kjallaranum undir yfirskriftinni: Geta
læknar af sér list? - „húsaleiga og
skemmtidagskrá er í boði Astra-
Zeneca en veitingar verða á eigin
kostnað".
í hádeginu á fimmtudag hélt Helgi
Valdimarsson erindi um psoriasis -
„GlaxoSmithKline býður upp á há-
degissnarl". Sama daga styrkti sama
fyrirtæki málþing um ýmsa þætti
sjálfevíga og vama gegn þeim. Og í
gær styrktu höfðingjamir hjá
GlaxoSmithKIine enn eitt málþingið,
að þessu sinni um hjartaáföll.
Um fimmleytið í gær var svo dag-
skrárliðurinn „kokdiUir" sem ekki er
skýrður nánar en eftir nokkur heila-
brot þykjumst við vita að um sé að
ræða tiiraun til að þýða enska orðið
„cocktail". Og verðum þá að segja að
jafnvel hið vandræðalega orð „hana-
stél" hljómar öllu betur. Því kokdillir
hljómar bara eins og sjúkdómur - og
kemur þá kannski ekki á óvart að
læknir skuli hafa þýtt svo.
Altént var „kokdillir" þessi f boði
GlaxoSmithKline.
Fyrirtæki geta dælt endalausum
peningum í auglýsingar og breytingar
á nöfnum og yfirbragði, en slíkar æf-
ingar skila ekki tilætluðum árangri ef
fyrirtækin sýna ekki vilja til þess að
breyta með yfirbragðinu. Fyrir þá
sem vel fylgjast með málefnum Sím-
ans bendir margt til þess að fyrirtæk-
ið muni halda áfram að breytast á já-
kvæðan hátt. Ekki má gleyma því að á
fáeinum árum hefur Síminn breyst úr
morkinni nkisstofnun í framsækið
þjónustufyrirtæki. Það sem blasir við
hinum almenna neytanda er hins
vegar nýtt merki, rnikill kostnaður,
svissneskt ráðgjafafyrirtæki, illskilj-
anlegar ímyndarauglýsingar og for-
stjóri sem er nýbúinn að taka niður
bindið."
Læknadagar svokallaðir standa
nú yfir, eins og komið hefur fram í
fréttum, og við efumst ekki um að
þar sé margt skrafað og kynnt sem
til gagnsemi má telja í læknavísind-
um. En læknamir þurfa þó bæði að
næra sig og aðeins lyfta sér upp
öðru hvoru og í dagskrá Læknadag-
anna vekur athygli okkar hve lyfla-
fýrirtæki eru rausnarleg við að
styrkja þá þættí ráðstefnunnar.
Reyndar koma lyfjafyrirtækin oftar
við sögu: Á miðvikudaginn var var
Karl Pétur Jónsson, framkvæmda-
stjóri Inntaks almannatengsla, skrif-
aði grein f Morgunblaðið í fyrrdag þar
sem hann fjaMJi um þá „endur-
mörkun" Símans sem fjallað var um í
þessum dálki í gær. Grein Karls Pét-
urs snýst reyndar líka um svipaða
„endurmörkun" KB banka; þess fyrir-
tækis sem áður hét Kaupþing Búnað-
arbanki en það nafii féll í ónáð með
þjóðinni. Tekið er fram í kynningu á
Karli Pétri með greininni að fyrirtæki
hans starfi meðal annars fyrir Lands-
banka íslands, ef menn vilja skoða
ummæli hans um KB banka í því ljósi,
en Karl Pétur er reyndar heldur hrif-
inn af þvf hvemig KB banki stóð að
málum. Einkum telur Karl Pétur tíl
eftírbreytni fyrir fyrirtæki í þessum
sporum að „endurmörkunin" sjálf
skuli ekki hafa verið gerð að höfuð-
atriði hjá bankanum, heldur hafi hið
nýja heití og „lógó" verið kynnt með
tiltölulega lítilli viðhöfri - en hins veg-
ar séu verkin látin tala með jákvæð-
um fréttum af bankanum, lækkunum
á færslugjöldum og þess háttar.
En „endurmörkun" Símans fær
ekki eins jákvæða dóma hjá Karli
Pétri.
„Áhersla Símans í fjölmiðlakynn-
ingu á breytingu á ásýnd sinni hefur
verið frekar skrýtin, svona fyrsta kast-
ið að minnsta kosti. Ef eitthvað, hefur
hún verið sjálfhverf og óáhugaverð.
Öll áhersla hefur verið á mál sem
skipta meginmáli fyrir innanhússfólk,
en varða viðskiptavini Símans litlu.
Kallaður var saman íburðarmikill
blaðamannafundur í Skautahöllinni
þar sem nýja ásýndin var kynnt.
Brynjólfur Bjarnason forstjóri kynnti
merkið og virtist kunna miðlungsvel
við sig í ljósadýrðinni á svellinu. I fjöl-
miðlaumfjölluninni um fundinn
komu einkum fram fimm skilaboð:
- Síminn er á leið inn í nýja tíma og
taldi sig þurfa að breyta ímynd sinni
og áherslum í samskiptum við við-
skiptavini.
- Síminn réð svissneskt ráðgjafa-
fyrirtæki til að ákveða fyrir sig hvað
hann ætti að gera.
- Nafn fyrirtækisins var of „virðis-
iFlt líftl Nl fllMlli
SpSsí wMWffiWs
iFí
Fyrst og fremst
mikið“ til að farga því (hefði ekki
nægt að segja verðmætt?).
- Breyting á ásýnd Símans er mjög
dýr aðgerð.
- Síminn er búinn að skipta al-
menningi upp í fimm hópa og ætlar
að nálgast hvern hóp á mismunandi
hátt.
Þetta eru auðvitað athyglisverðar
fréttir fyrir áhugafólk um markaðsmál
og innanhússfólk hjá Sfmanum, en
fyrir viðskiptavini Símans skiptir ekk-
ert af þessu máli. Sumir þeirra verða
meira að segja pirraðir þegar þeim er
sagt að þeim sé skipt niður eftir ein-
hverju flokkunarkeifi. Niðurstaðan að
þessum skilaboðum meðteknum er
að Síminn ætli ekki á neinn hátt að
breytast sem fyrirtæki heldur skipta
um búning, fara í annan dýrari og
unglegri, klæðaskerasniöinn í Sviss.
Þá hafa verið í gangi ímyndaraug-
lýsingar, í sjónvarpi, blöðum, á strætó-
skýlum og víða sem mörgum finnst
bjóða upp á flókin og óskýr skilaboð.
Auglýsingamar segja að Síminn sé
þátttakandi í lífi fólks, nánast sama
hverju það tekur upp á. Áherslan hjá
KB banka hefur verið á að marka
bankanum nýtt upphaf sem hlýtur að
teljast ágætis hugmynd ... Frá þeim
tíma hefur KB banki einvörðungu sent
frá sér jákvæðar fréttir...