Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 9
DV Fréttir LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 9 HVAÐ FINNST FÓLKINU? „Þetta er frekja gagnvart þeim sem lægri laun fá. Það er nauðsynlegt að lækka ofurlauna- menn í launum, svo þeir komist með fætumar aðeins nið- urájörðina." „Ég vil kalla þetta pen- ingaplokk dauðans og þetta er virkilega ósanngjarn gagnvart al- mennu starfsfólki sem er kannski ekki með nema 200 þúsund krónur í laun á mánuði.“ „Menn sem fá of- urlaun við starfslok hljóta að eiga slíkt skálið, eitthvað stór- kostlegt hafa menn- irnir lagt af mörkum svo þeir verðskuldi þetta. Auðvitað ræðst síðan af sam- viskunni hve háar fjárhæðir þeir geta þegið við starfslok." „Því meira þeim mun betra. Segir þetta ekki allt sem segja þarf. Ein- hverjir þurfa að græða í þesu landi." „Sjálfum þætti mér vænt um að fá svona ríflega starfs- lokagreiðslu. Þær eru með ólíkindum og fjarri öllum raun- veruleika í landinu. Nauðsynlegt er að það fækki í hópi of- son pizzusali urlaunamanna á ís- landi." Ingvi Hrafn Jónsson, fjöl- miðlamaður Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari Björn Hlynur Pétursson nemi við Iðnskólann I Reykiavlk „Svona samningar geta sjálf- sagt verið ágætir fyrir þá sem rækilega hafa unnið fyrir þessu. En ég ætfa samt ekkert að vera að pitrra mig á þessu, ég hef víst alveg nóg annað að hugsa um.“ Halldór Þórðar- son sjómaður „Þegar til dæmis forstjórar láta af | störfúm eiga þeir að detta strax út af | launaskrá fyrirtækj- anna, sama á að gUda um þá og alla aðra. Þeir bera því ís7~fur'Friarik7' hinsvegar við að son járnsmiðn. erfitt sé fyrir þá að meistari komast. aftur í vinnu, en einhvern veginn vill svo til að allir sem ein- hver töggur er í geta komist í vinnu að nýju.“ „Mér finnast þessi starfs- lokasamn- ingar alveg ut úr kort- inu, að fá milljónir í laun án þess svo mikið sem að lyfta litla putta. Græðgin virðist hinsvegar búa f eðli sumra manna.“ Kristín Einars- dóttir sölumaður og húsmóðir Fjölmargir stórforstjórar hafa hætt á síðustu árum og samið um háar greiðslur við starfslok. Einn er sagður hafa fengið meira en 200 milljónir við starfslok, annar fær 84 milljónir en mesta veðrið var gert yfir því þegar sá þriðji fékk 37 milljónir eftir að hafa verið gert að hætta. Á annan tug forstjóra með fulla starfsorku hafa hætt störfum hjá íslenskum stórfyrir- tækjum og stofnunum á síðustu árum og fengið í nesti milljónasamninga. Stundum eru þetta sérstakir starfslokasamningar en í öðrum tilvikum em ákvæði um starfslok fólgin í ráðningarsamningum forstjóranna. Gildir þá einu hvort mönnunum er sagt upp eða þeir segja upp af sjálfsdáðum. Einn við- mælandi DV, reynslumikill maður í íslensku viðskiptalífi segir að til að fá hæfustu stjórn- endurna verði að semja við þá um góð kjör. Gunnar Örn Kristjánsson hættir störfum hjá SIF í næstu viku en heldur launum í 42 mánuði í viðbót. Það færir honum 84 millj- ónir fyrir að hætta að mæta í vinnuna. Þetta er byggt á upprunalegum ráðningarsamn- ingi sem gerður var við Gunnar fyrir 10 ámm. Þar er kveðið á um uppsöfnuð áunnin réttindi á launagreiðslum við starfslok. Þeir sem hafa hætt sem forstjórar á síð- usm misserum á besta aldri og haldið áfram að vinna annarsstaðar em Eimskipsforstjór- amir Hörður Sigurgestsson og Ingimundur Sigurpálsson. Símaforstjórarnir Guðmund- ur Björnsson og Þórarinn V. Þórarinsson, Friðrik Pálsson hjá SH, Geir Magnússon hjá Olíufélaginu og Keri, Kristinn Bjömsson hjá Gunnar Örn Kristjánsson Fær 84 miHjónir þegar hann hættir hjá SlF Skeljungi, Ólafur Thors hjá Sjóvá-Almenn- um, Axel Gíslason hjá VÍS og Valur Valsson hjá íslandsbanka. Þá þurfti Byggðastofnun að borga tveimur fyrrverandi forstjómm laun eftir að þeir Theodór Agnar Bjamason og Guðmundur Malmquist hættu. Erfitt er að fá upplýsingar um upphæðir starfslokasamninga forstjóranna þar sem þeir em sagðir vera trúnaðamál. Upphæðir koma stundum fram í ársreikningum félag- anna en samningarnir em sjaldnast lagðir fram. Umtalað var þegar Þórarni V. Þórar- inssyni var gert að hætta hjá Landssímanum og fékk í farteskinu 37 milljóna samning. Vakti það hneykslan margra í samfélaginu að brottrekinn forstjóri ríkisfyrirtækis gæti fengið svo góðan samning. Eins hefur því ekki verið andmælt sem fram kom í fréttum Útvarpsins að meta mætti starfslokasamn- ing Axels Gfslasonar hjá VÍS upp á meira en tvö hundmð milljónir króna. I fréttum Út- varpsins kom fram að til viðbótar við þær áttatíu milljónir sem VÍS gjaldfærði fyrir árið 2002 vegna samningsins megi meta greiðsl- ur og skuldbindingar eignarhaldsfélaganna Samvinnutrygginga og Andvöku vegna Axels á meira en eitt hundrað milljónir króna. kgb@dv.is Friðrik Pálsson Flvarffrá SH eftir yfirtöku en samdi siðan við Þórarin hjá Simanum ÍTENGSLUM VIÐ BYGGÐIRNAR Theodór Agnar Bjarnason Ráðinn fyrir Guðmund en hætti fljótlega eftir erjur við pólitíkusa f Kristinn Björnsson Hætti hjá Skelj- ungi i september Þórarinn V. Þórarinsson Látinn hætta hjá Simanum og fékk 37 milljónir SÓTTI PENINGA í BANKANN Valur Valsson Margreyndur bankastjóri farinn frá Islandsbanka Guðmundur Malmquist Vildi ekki flytja til Sauðárkróks og samdi um starfslok VANTAÐI JARÐTENGINGU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.