Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 15
FT DV Fréttír LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 15 lærir mikinn sjálfsaga, lærir að setja sér markmið og að tapa og sigra. Þessu getur fólk búið að alla ævi." Handboltamenn þunglyndir í kjölfar stórmóta Strákarnir „okkar" verða í mikilli spennu í Slóveníu. Hvernig skyldi þeim líða þegar þeir koma heim aft- ur? „Þegar heim er komið verður oft ákveðið spennufall. Menn sakna átakanna og adrenalínsins. Oft kem- ur depurð og leiði yfir menn þegar þeir koma heim eftir að hafa spilað á stórmótum. Það getur tekið tíma að aðlaga sig aftur. Það er oft sagt að íþróttamenn séu spennufíklar, og ég held að það sé að mörgu leyti rétt. Hann segist ekkert finna fyrir löngun til að spila með í Slóveníu. „Þeim kafla er lokið, og það er ekkert sem kitlar mig. Það væri samt óskaplega gaman að fara þarna og upplifa stemninguna. Það er aldrei að vita nema maður drífi sig, kannski hoppar maður upp í flugvél einn daginn og kíkir á leik eða tvo, þó maður hafi í raun og veru engan tíma til þess.“ brynja@dv.is Sigursæll Geir Sveinsson er eirm afalbestu handbolta- mönnum Islands fyrr og slðar og hefur spilaö 342 landsleiki. mr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.