Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 35
DV Fókus
LAUGARDAOUR 24. JANÚAR 2004 35*
« íslenska óperan sýnir í síðasta
sinn Werther eftir Massenet í stutt-
formi klukkan 20.
Leikhús. Borgarleikhúsið
sýnir Iinu Langsokk eftir Astrid
Lindgren á Stóra sviðinu klukkan
14.
• Hafnarfjarðarleikhúsið sýnir
Meistarinn og Margarítu klukkan
20.
. Borgarleikhúsið sýnir Sporvagn-
inn Gimd eftir Tennessee Williams
klukkan 20.
. Þjóðleikhúsið sýnir á Smíða-
verkstæðinu leikritið Vegurinn
brennur eftir Bjarna Jónsson klukk-
an 20.
. Borgarleikhúsið sýnir söngleik-
inn Chicago eftir J. Kander og F.
Ebb á Stóra sviðinu klukkan 20.
. Þjóðleikhúsið sýnir á Litla svið-
inu leikritið Græna landið eftir Ólaf
Hauk Símonarson klukkan 20.
• Þjóðleikhúsið sýnir Jón Gabríel
Borkmann eftir Henrik Ibsen klukk-
an 20.
. Frumsýning á uppfærslu Leikfé-
lags Húsavíkur á gamanleiknum
Þjónn í súpunni verður á Græna
hattmum, Akureyri, klukkan 20.
. Bless fress, einleikur með Þresti
Leó Gunnarssyni í aðalhlutverki, er
sýndur í Loftkastalanum klukkan
20.
. Kómedíuleikhúsið sýnir Stein
Steinarr í Borgarleikhúsinu klukkan
20.30.
. Sellófón eftir Björk Jakobsdóttur
er sýnt í Iðnó klukkan 21.
Opnanir • Norska listakonan
Siri Gjesdal opnar sýningu á verk-
um sínum í sýningarsölum Nor-
rænahússins klukkan 14. Yfirskrift
sýningarinnar er Bátur og haf en
sýnd verða textílverk unnin úr vef
og gömlum segldúk, kola-, krítar-
og tússteikningar. Auk þess verður
sett upp tónlistarinnsetning.
. Reykvísku myndlistamennirnir
Helga Óskarsdóttir, Guðrún Vera
Hjartardóttir og Ingibjörg Magna-
dóttir opna sýninguna „Avöxtur
myrkursins" í Skaftfelli, menningar-
miðstöð á Seyðisfirði, klukkan 14.
Sýningin er opin á sama tíma og
húsið og stendur til 6. febrúar.
Sveitin • Stuðboltinn Einar
öm Konráðsson heldur uppi fjör-
inu á Krúsinni á
ísafirði. Frítt
inn.
. Hinir
geysivinsælu
Papar halda
uppi stuðinu í
Sjallanum á Ak-
ureyri. Dj Lilja
verður uppi á Dátanum.
. Hin ástsæla gleðisveit Gilitmtt
leikur á Krákunni á Grundarfirði.
. Dansleikur verður með Stúllaog
Sævari Sverrissyni á Græna hattin-
um á Akureyri.
Hörður Áskelsson organisti hefur nýja tónleikaröð i Hallgrímskirkju á hádegi í dag
undir yfirskriftinni Klais-orgelið ómar. Ætlunin er að kynna hið magnaða hljóð-
færi sem orgelið er fyrir almenningi og reynt verður að brjóta upp hið stífa tón-
leikaform með stuttum kynningum, bæði á verkunum sem spiluð verða og á orgel-
inu sjálfu.
Afslappaöar dyr að
heiaii argelains opnaðar
„Með þessari tónleikaröð er verið
að bæta við það sem við höfum verið
með í gangi á sumrin. Þeir tónleikar
hafa verið gríðarlega vel sóttir af er-
lendum ferðamönnum en íslending-
ar virðast ekki sækja þetta í sama
mæla. Okkur langar til að breyta því
og reynum því sérstaklega að stíla
inn á unga fólkið," segir Hörður Ás-
kelsson organisti sem ríður á vaðið á
morgun. Tónleikarnir munu heíjast
kl. 12 í Hallgrímskirkju og þar mun
hann flytja verk eftir J.S. Bach, Léon,
Boéllman og Kjell Mörk Karlssen.
Orgelið notað á ólíkan hátt
„Ég reyni að velja verk eftir mis-
munandi tímabilum tónlistarsög-
unnar sem sýna hvernig hægt er að
nota orgelið á ólíkan hátt. Tónleik-
arnir verða um 45 mínútur að lengd
og ókeypis er fyrir skólafólk. Það
verða svo einir svona tónleikar í
hverjum mánuði fram á sumar og ég
hef það á tilfinningunni að þessi
spennandi tilraun eigi eftir að gera
sig,“ segir Hörður. Kollegar hans
munu svo hver um sig velja sér nokk-
ur verk til að leika á komandi tón-
leikum, sem þeim þykja áhugaverð
og gaman að kynna áheyrendum.
Makalaust hljóðfæri
„Það er eins og það hafi orðið
ákveðin vakning hérna eftir að
orgelið í Hallgrímskirkju kom til
sögunnar. Tilkoma þess hefur haft
mikil áhrif og fleiri hafa sótt um
aðgang að Tónskóla kirkjunnar
þar sem orgelleikur er kenndur.
Nú eigum við nokkra unga og
efnilega orgelleikara," segir Hörð-
ur. Þrátt fyrir að áhuginn hafi
aukist jafnt og þétt síðust ár hafa
íslendingar enn ákveðna fordóma
í garð orgeltónlistar og sækja ekki
mikið tónleika þar sem slík tónlist
er í boði.
„Það má líklega rekja það til
þess að þetta á sér ekki djúpar
rætur í íslensku samfélagi en það
virðist þó vera að breytast hægt og
rólega. Margir hafa ákveðna for-
dóma í garð orgelsins og halda að
öll orgeltónlist sé leiðinleg - sem
hún getur auðvitað verið eins og
með allt annað. Þessi tónlist er svo
sem ekkert léttmeti en með þess-
ari tónleikaröð sem nú er að fara
af stað er verið að reyna að opna
afslappaðri dyr inn í heim orgels-
ins, sem er sannarlega makalaust
hljóðfæri," segir Hörður.
Hörður Áskelsson „Margir hafa ákveðna fordóma igarð orgelsins og halda að öll orgeltón-
list sé leiðinleg - sem hún getur auðvitað verið eins og með allt annað. Þessi tónlist er svo sem
ekkert léttmeti en með þessari tónleikaröð sem núerað fara afstað er verið að reyna að opna
afslappaðri dyrinn iheim orgelsins sem ersannarlega makalaust hljóðfæri."
Sigurður Flosason Fimmtudagsdjassinn á
Kaffi List svo vinsæll að hann verður fram-
vegis lika á laugardagskvöldum.
Djassinn vinsæll *
„Það er mikil nýbreytni sem felst
í því að það er ókeypis inn á
skemmtunina," segir Sigurður
Flosason, skipuleggjandi djass-
kvöldanna sem haldin eru á Kaffi
List. „Þessir tónleikar hafa verið á
Kaffi List síðan snemma í október
en hingað til bara á fimmtudags-
kvöldum. Þetta verður í fyrsta sinn
sem þessi klúbbstemning er á laug-
ardagskvöldi en það er nokkuð sem
koma skal og við erum með planað-
an mánuð fram í tímann, bæði á
fimmtudögum og laugardögum,"
segir Sigurður. „Nú höfum við
ákveðið að vera með þetta lika á
laugarddagskvöldum vegna þess aðj-
eftirspurnin er gríðarleg. Það er
kvartettinn hans Ómars Guðjóns-
sonar sem ríður á vaðið,“ segir Sig-
urður. „Það má segja að það sé ekki
víða semboðið er upp á ókeypis
tónlist og við höldum því áfram öll
fimmtudagskvöld. Það kostar 500
kr. inn á laugardögum. Þetta er
svona sambland af tónleikum og
klúbbstemningu sem er í gangi hjá
okkur og hafa fimmtudagskvöldin
sýnt okkur að það er mjög breiður
aldurshópur sem hefur áhuga á
djasstónlist,“ segir hann. „I gegnum
tíðina hefur oft verið boðið upp á
djassmúsík á virkum kvöldum en
við viljum líta svo á að djassunn-
endur vilji líka skemmta sér um
helgar eins og aðrir, þannig að
ákveðið var að hafa líka djass á
laugardagskvöldum. Svo er það líka
tilfellið að fólk sem álpast inn - ekki
endilega til þess að hlusta á tónlist-
ina - er oftast mjög ánægt með það
sem í boði er, enda er tónlistin sem
við bjóðum upp á aðgengileg og
skemmtileg fyrir alla,“ segir hann
að lokum.
HBsrii'lTifíWl'THWnBHI
MtVFRIX f-R-í# -tftyf OOT&Z
02094 02123 02108 02037
m&m^ UTRmr ^ ^ THE@FILES
03076 02030 02023 02025
Guinness e-ik™ i /1ficrosoft
03000 03003 03006 03015
nniDOLBvi DICIT H L (DVAMAHA C:\>_
03526 03542 03507 01014
SONY (ÍÍJEEPifj ©Pmw:u5©
01061 01020 03007 03021
TUBORG ffi 0 a f 0JESUS FÖP 5Uf[F55FLIl LIUING
03121 03144 03189 03220
|—— iUcLctnwi^ UÍÍ?T3I!T!T5!1 I
03235 03030 03200 03232
HRINGITÚNAR
R'nB/Hip Hop
EMINEM - CLEANING 0UT MY CL0SET 13196
FUGEES - READY ÖR N0T 13112
EMINEM - WITH0UT ME 11056
0ÚTCAST - S0FRESH.S0 CLEAN 11017
BUSTA RYHMES - W0HAA----------T1010
0PUS X - L0VING Y0U GIRL......10004
DMX - X G0NNA GIVE IT T0 YA 13776
C21 - SHE CRIES ............ 13773
B2K & P DIDDY - BUMFBÚMP BUMP'13772
50 CENT-iNDACLUB T375BT
C0UNTING CR0WS - UNKN0WN 13742
EMINEM - SING F0R THE M0MENT 13757
JENNlFER LÖPEZ: IMGLAD '13807
L8R - IN DA H0USE 13805
NAS-NAS 13761
SANTANA - WHY DONT YOÚ 13765
SN00P DOGG FT PHARRELL: BEAIJTIFUL Í376Ö
BLACK EYED PEAS - WHERE ISTHE LÓVE 13828
MARYJ BLIGE - LÖVE AT FIRST SIGHT' 13825
BEY0NCE KN0WLES -CRAZYINLOVE 13820
99 kr.
A-HA - HUNTING HIGH AND LOW
A-HA - LIVING DAYLIGHTS ^
A-HA-TAKEON ME---------------
SANDRA - MARIA MAGDALENA
BRUCE SPRINGSTEEN - BÖRN IN USA
MICHAEL JACKS0N - BEAT IT
WHAM-WAKE ME UP BEFOR'É------
UB40-REDREDWINÉ ....
MFN AT W0RK - DOWN UNDER ....
R0CKYTHEME - EYE 0FTHETIGER--
KISS -1WAS MADE F0R L0VIN
HOT CH0C0LATE - SEXYTHING....
WILD - PLAY THAT FUNKYMUSIC---
GUNS N ROSES - SWEET CHILD OIVIINE
D0NNA SUMMER - HOTSTUFF
P0LICE - EVERY BREATH YOU TAKE
P.HERNANDEZ - B0RN TO'BEALIVE
EUR0PE - THE FINAL C0UNTD0WN
DTRFSTRAITS'- WALK ÖFIIFE ~ ^
PET SHOP'BOYS - G0 WEST
09022
Ö9Ö2Ö
09001
07059
07050
07048
07040'
07039
07032
02070
02061
'02043'
.02042
02021
02018
02014
"02005
.02004
"10092
10014
merki fr [kóði] sendist á 1900
tone fr [kóði] sendist á