Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Qupperneq 38
•4. 38 LAUGARDAGUR 24. JANUAR 2004 Sport DV Tölfræðin í lagi Slóvenarnir leggja mikið upp úr því að hafa ■ -tölfræðina í lagi á mótinu og margt tölfræðigúrúið myndi fá áfall og halda að hann væri kominn til himna ef hann vissi hvernig staðið er að tölfræðinni á mótinu. Sjónvarps- og útvarpsmenn hafa sérbúinn sneritskjá þar sem tölfræði hvers leiks uppfærist jafn óðum og geta þeir með einni snertingu á skjáinn skoðað ýmsar uppsetningar af þeirri miklu tölfræði sem Slóvenarnir taka. Blaðamenn fá aftur á móti útprent af ítarlegri tölfræði í hálfleik og eru blöðin iðulega komin til ^blaðamanna fljótlega eftir að flautað er af. Bæði í hálfleik sem og eftir leik. Heildarpakkinn kemur svo síðar þar sem meðai annars má finna ummæli þjáifara á nokkrum tungumálum sem og að leikurinn er greindur ofan í öreindir og ganga þeir meira að segja svo langt að þeir skrá í hvaða röð leikmenn ganga inn á völlinn - bæði fyrir leik og eftir. Stemning *á vellinum í Celje Skipuleggjendur leikjanna í Celje leggja sig alla fram við að skemmta áhorfendum meðan á leik stendur þótt vart sé þörf á því þar sem þeir kunna ágætlega þá list að skemmta sjálfum sér. Það er vallarþulur í húsinu, eins og einnig er þekkt á íslandi, en munurinn á •slóvenska þulinum og hinum íslenska er sá að Slóveninn þagnar ekki allan leikinn. Hann er símalandi meðan á leik stendur og vflar jafn vel ekki fyrir sér að lýsa leiknum rétt eins og hann væri að vinna í sjónvarpi - ótrúlegur karakter. Einnig eru tveir risaskjáir efst í hornum hallarinnar þar sem fólk getur fylgst með sjónvarpsútsendingu frá leiknum en sá galli er á gjöf “Njarðar að endursýningar eru ekki sýndar á skjánum en einhver hefði haldið að það væri helst þá sem fólk myndi horfa á skjáinn. Svo er hópur léttklæddra klappstýra sem dansar við hvert tækifæri og fær oftar en ekki ágæta hjálp frá •wJukkudýri mótsins. Stórkostlegt Slóvensku blöðin voru geysilega ánægð með leik Slóvena gegn fslendingum og voru blöðin með mynd úr leiknum ásamt flennifyrisögn. „Stórkost- legt” og „Riddararnir skáru hornin af hjálmi víking- anna” voru meðal þeirra fyrirsagna sem mátti sjá í slóvensku blöðunum. Blöð- in eru mjög jákvæð út í leik Slóvena og stórskyttunni Renato Vugrinec er íiérstaklega hampað enda átti hann frábæran leik. Það var margt líkt með tapleikjum íslands gegn Slóvenum í fyrrakvöld og Ungverjum í gærkvöldi. Slæmu kaílarnir á sama tíma MORK EFTIR LEIKTHLUTUM fslenska landsliðið í handbolta hefur farið illa út úr miðkafla seinni hálfleiks í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í Slóveníu. íslenska liðið hefur tapað seinni hálfleikjum leikjanna með níu mörkum og fengið á sig 38 mörk samtals eftir hlé. í báðum leikjum hefur íslenska liðið haldið jöfnu í fyrri hálfleik en hin þjóðþekkti „slæmi kafli" íslenska liðsins hefur dunið yflr skömmu eftir að leikur hefst að nýju f seinni hálfleik. I leiknum gegn Slóvenum fékk íslenska liðið á sig sjö mörk í röð frá ★ >EURO ★ % ^HA(S*DBALL ★ y * SLOVENIA *★ ★ GANGUR FYRRI HÁLFLEIKS 1 Garcia, langskot Mocsai, hraðaupphl. 1 2 Garcia, langskot Diaz, langskot 2 3 Guðjón Valur, horn Mocsai, víti 3 Buday, víti 4 4 Ólafur, víti Buday, langskot 5 5 Snorri Steinn, lína Kertesz, horn 6 6 Garcia, langskot Mocsai, víti 7 Diaz, hraðaupphl.8 7 Ólafur, langskot Kertesz, horn 9 Buday, langskot 10 17 mínútur 8 Guðjón Valur, hraðaupphl. 9 Ólafur, hraðaupphl. Buday, langskot 11 10 Ólafur, langskot 11 Rúnar, harðaupphl. 12 Ólafur, langskot 23 mínútur Diaz, langskot 12 Diaz, gegnumbr. 13 Pasztor, hraðaupphl. 14 27 mínútur 13 Garcia, langskot 14 Einar Örn, harðaupphl. Laluska, langskot 15 15 Guðjón Valur, horn 44. til 49. mínútu en gegn Ungverjum í gær fékk íslenska liðið á sig fimm mörk í röð frá 37. til 43. mínútu. Þegar tölfræði þessara leikja er borin saman kemur í ljós að miðkafli seinni hálfleiks hefur tapast með sjö mörkum og á þeim 20 mínútum hefur íslenska liðið fengið á sig 16 mörk og ellefu þeirra hafa komið úr hraðaupphlaupum. Það er ljóst að íslenska liðið þarf að loka fyrir þennan leka fyrir úrslitaleikinn gegn Tékkum á sunnudaginn þar sem allt annað en sigur sendir liðið heim. ooj@dv.is fslenska landsliðið hefur tapað seinni hálfleikjum fyrstu tveggja leikja sinna á Evrópumótinu með níu mörkum þar af miðkaflanum f hálfleiknum með sjö mörkum. Slæmu kaflar íslenska liðsins í leikjunum eru nánastá sama tíma. Skipting marka eftir leikhlutum: Leikhluti Slóv. Ungv. Samt. l.til 10. mln 3-3 4-4 7-7 11. til 20. mín 4-4 5-6 9-10 21.6130. mín 6-6 6-5 12-11 Fyrri hálfleikur 13-13 15-15 28-28 31. til 40. min 6-6 2-4 8-10 41. til 50. mín 4-8 5-8 9-16 51. til 60. mín 5-7 7-5 12-12 Seinni hálfleikur 15-21 14-17 29-38 Samtals 28-34 29-32 57-66 Tveir í röð hjá Frökkum Frakkar eru komnir í milliriðil Evrópumótsins í Slóveníu eftir sigur á Serbíu/Svartfjallalandi, 23-20, í D-riðli í Koper í gær. Þar með hafa Frakkar unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum en Serbar/Svartfellingar þurfa að vinna Pólverja á sunnudaginn til að vera öruggir í milliriðil. Leikurinn í gær var jafn og spennandi þar til á átjándu mínútu leiksins. Þá var staðan jöfn, 7-7, en Frakkar tóku þá mikinn kipp og skoruðu næstu sex mörk. Þeir fóru með sex marka forystu, 13-7, inn í leikhlé og byrjuðu sfðan síðari ltálfleikinn á því að skora fjórtánda mark sitt. Þessi sjö marka munur hélst þar til rúmar fimm mínútur voru eftir en Serbar/Svartfellingar náðu að rninnka muninn niður í þrjú mörk með því að skora fjögur síðustu mörkin í leiknum. Nenad Maksic var markaliæstur hjá Serb- um/Svartfellingum með fimm mörk, Marko Curuvija, Danijel Andjelkovic og Ratko Nikolic skoruðu þrjú mörk hver, Marko Krivokapic og Zikika Milosavljevic skoruðu tvö mörk hvor og fvan Lapcevic og Vladimir Petric skoruðu eitt markhvor. Dane Sijan og Dejan Peric vörðu báðir sjö skot á marki Serba/Svartfellinga. Gregory Anquetil var markahæstur hjá Frökkum með sex mörk, Guillaume Gille skoraði fjögur mörk, Jerome Fernandez, sem spilaði aðeins fyrri hálfleikinn, Cedric Burdet og Joel Abati skomðu tvö mörk hver og Oliver Girault og Christophe Kempe skomðu eitt mark hvor. Thierry Omeyer varði ellefu skot f marki Frakka og Yohann Ploquin varði eitt. Ísland-Ungverjal. 29-32 (15-15) Dómarar: Marjan Nachevski og Dragan Nachevski (6). BESTI MAÐUR ÍSLENSKA LIÐSINS í LEIKNUM Mörk/ þar af víti isídtívh Stoðs. Jaliesky Garcia Padron 7 1 S 5 Ólafur Stefánsson 7/2 07 6 Guðjón Valur Sigurðsson 5 2 Rúnar Sigtryggsson Snorri Steinn Guðjónsson 4 (5! 1 4 : 3 Einar örn Jónsson 1 . 0 Patrekur Jóhannesson 1 011 Sigfús Sigurðsson Ásgeir Örn Hallgrímsson 0 1 0 0 Dagur Sigurðsson 0 = 0 Varin skot/þar af viti ; o: sigJmtij Guömundur Hrafnkelss. 3 . 25% Reynir Þór Reynisson 11/1 : 32% UNGVERJALAN Mörk/ þar af víti ÍS Ivo Diaz Tamasz Mocsai Daniel Buday Gergö Ivancsik Balasz Kertesz Balasz Laluska Richard Mezei Istvan Pasztor Varin skot/þar af víti fskoí á slgrvitlj Janos Szatmari 5 31% Nandor Fazekas 11 .19,1:38% fsland Ungverjaland fsland Ungverjaland 29 Mörk 32 12 Mörk með langskotum 10 48% Skotnýting 59% 14/1 Varin skot markvarða 16 10 Hraðaupphlaupsmörk 10 (3/2) 67% Vítanýting 75% (4/3) 2 Mörk af línu 2 10 Refsimfnútur 10 Fiskuð víti Snorri 2 Sigfús 1 Hraðaupphlaupsmörk Rúnar 4 Ólafur Guðjón Valur 2 Garcia 2 Einar Örn 1 Fiskuð vfti Diaz 2 Gal 1 Buday 1 Hraðaupphlaupsmörk Ivancsik 3 Mocsai 1 Diaz 2 Kertesz 1 Buday 1 Pasztor 1 Mezei 1 Jaliesky Garcia Padron GANGUR SEINNI HALFLEIKS Diaz, langskot 16 16 Garcia, langskot Diaz, hraðaupphl. 17 17 Patrekur, langskot 37 mínútur Laluska, gegnumbr. 18 Diaz, langskot 19 Mezei, hraðaupphl. 20 Ivancsic, hraðaupphl. 21 Mezei, lína 22 43 mínútur 18 Garcia, langskot Diaz, gegnumbr. 23 19 Ólafur, langskot Ivancsic, hraðaupphl. 24 Buday, hraðaupphl. 25 46 mínútur 20 Snorri Steinn, langskot Diaz, lína 26 21 Snorri Steinn, langskot Ivancsic, hraðaupphl. 27 22 Guðjón Valur, horn 23 Rúnar hraðaupphl. 24 Garcia, hraðaupphl. Mocsai, gegnumbr. 28 25 Snorri Steinn, lína 52 mínútur Laluska, horn 29 Mocsai, langskot 30 26 Rúnar, hraðaupphl. 27 Ólafur, viti Mocsai, langskot 31 28 Guðjón Valur, hraðaupphl. 29 Rúnar hraðaupphl. Kertesz, harðaupphl. 32 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.