Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004
Síðast en ekki síst DV
Kling og Bang og Klink og Bank
Ha?
Björgólfur Guðmundsson
undirritaði í gær samning
við aðstandendur
gallerísins Kling og
Bang við Laugaveg
um afnot hópsins að gamla
Hampiðjuhúsinu í Brautar-
holti í Reykjavík. Um er að
ræða á annað þúsund fer-
metra verksmiðju-og skrif-
stofuhúsnæði sem nú er í
eigu Landsbankans. Hefur
listafólkið í Kling og Bang
stofnað listasmiðju undir
nafninu Klink og Bank og
hyggst lána listamönnum vinnu- Verður auglýst eftir umsóknum frá
aðstöðu í húsinu án endurgjalds. listamönnum sem áhuga hafa á
Líf og list Hampiðjuhúsinu fagnað i gær.
allra næstu dögum. Er
hér um að ræða hval-
reka fyrir ungt listafólk í
höfuðborginni sem
þarna eygir von um að-
stöðu til að sinna list
sinni með áður óþekkt-
um hætti.
Engin starfsemi hef-
ur verið í Hampiðjuhús-
inu að undanförnu en
með framtaki sínu hefur
Björgólfur Guðmunds-
son sýnt að hann vill
styðja listina í landinu
með myndarlegum hætti þegar
tækifæri gefst til.
• í mikilli úttekt DV í dag og
lauslegri könnun á hver má telj-
Síðast en ekki síst
ast vænlegasti kandídatinn í
kapphlaupinu um stól Þjóðleik-
hússtjóra má furðu sæta að nafn
Júlíusar Vffils
Ingvarssonar ber
hvergi á góma.
Og það þó 16
^sérfræöingar
blaðsins spái í
spilin og skoði
málið frá öllum
hliðum. Og af
hverju má það
furðu sæta að Júlíus Vffill sé ekki
þar á blaði? Jú, það er eina nafnið
sem hinn virðulegi Moggi hefur
sett á blað í furðulega berrassaðri
frétt á síðasta ári um að hann
væri orðaður við starfið. Frétt
sem virtist án alls tilefnis. En vit-
anlega er Júlíus ekki einn þeirra
sem hafa verið
nefndur í þessu
sambandi sem
ekki komast á
blað í úttekt DV.
Til dæmis sakna
margir nafns Jó-
hanns Sigurðar-
sonar leikara eða
Jóa stóra eins og
hann er jafnan kallaður. Nokkuð
er um liðið frá því það var rætt að
hann væri áhugasamur um starf-
ið sem og talað var ufn að hann,
sem góður og gegn Sjálfstæðis-
maður, ætti dágóða möguleika á
að koma til álita...
• Lokaþáttur
útvarpsþáttarins
Zombie var í gær
og tekur nú við
viku eyða virka
daga í dagskrá
útvarpsstöðvar-
innar Skonrokk
90,9 hvað varðar
talmál. Um helgar, á laugardags-
morgnum frá 9 til 12 heldur hins
vegar hinn daunilli útvarpsþáttur
King Kong uppi merkjum stöðv-
arinnar í kjaftagangi. Þessa viku
ætla þeir Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson að nota til að undi-
■^^búa endurkomu
Tvíhöfðans sem
hefst 2. febrúar.
Menn hafa haft
af því áhyggjur
hvað verður um
ljósvíkinginn Dr.
Gunna. Hann
hefur í nægu að
^gnúast með sinn Popppunkt en í
undirbúningi er jafnframt út-
varpsþáttur, sérstaklega hannað-
ur fyrir Doktorinn, og er hann
fyrirlnigaður á dagskrá á sunnu-
dagsmorgnum...
• Áhugamenn
um Stóra mál-
verkafölsunar-
málið furða sig
á því hvað veld-
ur drætti þess
að Hæstiréttur
taki málið fyrir
en þangað var
því áfrýjað af
öllum málsaðilum: Jóni H.
Snorrasyni saksóknara sem og
"Sakborningunum, þeim Jónasi
Freydal og Pétri Þór Gunnars-
PAÐ VORU FORSÆTISRAÐHERRASKIPTIIISOPIU.
MENN SÖSÖU Aö ÞAB VÆRI KOMINN TTMI Á
BREyTINSAR OG AÐ SIÐFERÐI NÝJA RÁÐHERRANS
VÆRI LANGT UM BETRA EN PESS FRÁFARANDI.
ABRIRIBUAR
KÁRAHNJÚKABORGAR TÓKU
LÍFINU MEÐ RÓ OG PRÁÐU
BETRA LÍF Á MARS.
SKOLABORN FRÆDDUST UM NAFN BORGARINNAR
OG PÓTTt PAD MJÖG SVO MERKILEGT ENDA VAR
EKKERT FJALL EDA HNJÚK AD SJÁ ENDA LÖNGU
BÚIÐ AO FLETJA HÁLENDIÐ ÚT.
Fnamkvæ mdlr hjá Björgólll
Villan í Veslurbrún
Eitt af því sem helst vekur áhuga
fólks sem fer f sunnudagsbíltúr um
austurborgina er að skoða fram-
kvæmdir við hús Björgólfs Guð-
mundssonar og Þóru Hallgrímsson-
ar konu hans að Vesturbrún 22. Ekki
er ofsögum sagt að húsið hafi verið
rifið að stórum hluta og síðan byggt
upp að nýju með breyttu sniði. Segja
heimildir blaðsins að í húsinu eigi
meðal annars að vera lyfta og sjúkra-
stofa. Meðan á þessum fram-
kvæmdum standa búa þau Björgólf-
ur og Þóra annars staðar í Laugarás-
hverfinu, en svo langt eru fram-
kvæmdir komnar við villuna í Vest-
urbrún að þess ætti ekki að vera
langt að bíða að þau hjón geti flutt
þangað inn, þar sem nágrannar
þeirra verða menn einsog þeir Frið-
rik Pálsson hinn ráðagóði, Hallgrím-
ur Geirsson Moggastjóri og margir
fleiri.
Þess má svo geta að það
voru foreldrar Þóru, þau Mar-
grét og Hallgrímur Fr. Hall-
gríms forstjóri Skeljungs sem á sín-
um tíma byggðu húsið í Vesturbrún,
en á sínum tíma reistu margir af best
settu borgurum landsins sér einmitt
hús í Laugarásnum þar sem þeir
undu sér vel, hver í kompaníi við
hinn.
H ús Björgólfs og Þóru Gengur daglega undir nafninu villan i Vesturbrún manna á milli.
Húsiö hefur verið rifið að hluta og byggt með breyttu sniði. Ihúsinu mun vera meðal annars
lyfta og sjúkrastofa.
syni. Þeir bíða nú
spenntir og mega
bíða enn því
samkvæmt því
sem DV heyrir
mun málið ekki
verða tekið fyrir
fyrr en í vor. Er
það sökum gríð-
arlegs umfangs málsins enda er
þetta kostnaðarsamasta mál sem
rekið hefur verið fyrir íslenskum
dómsstólum, jafnvel að Geir-
finns- og Guðmundarmálum
meðtöldum...
• Eins og kunnugt er verður
hluti fimmtu myndarinnar um
Leðurblökumanninn, Batman,
tekinn upp hér á Jandi síðar á ár-
inu. Ekkert hefur verið upplýst
um hversu stór hluti myndarinn-
ar verður tekinn hér en DV hefur
heyrt af því ávæning að stór nöfn
gætu verið á leið-
inni. Þegar James
Bond-atriðið
fræga var tekið
hér á landi mætti
B eða C-tökulið-
ið, eins og það er
kallað, en nú
mun frágengið
að A-tökulið Batman mætir á
klakann. Það
þýðir bara eitt,
það er von á
stjörnum. Ekki
má ólíklegt telja
að þeir sem mæti
séu Christian
Bale, sem leikur
Batman, og
Michael Caine,
sem leikur brytann hans, enda
verður það væntanlega upphafs-
eða lokaatriðið sem tekið verður
hér landi...
Veðrið
Q\
Qv
■3*,* \
„^.Allhvasst
iægir siðdegis f~^\\ l|r ijt
V* \ 4t>*Allhvasst
sfe :|e / "3Allhvasst
lægir síðdegis
/tllhvasst eða
hvasst
+■
Allhvasst
Strekkingur
•303
m“J Allhvasst
▼N
Nokkur
vindur
>Qb\
Allhvasst
Strekkingur
Allhvasst