Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Side 47
DV Síðast en ekki síst LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 4? Norrænir kratar ætla að funda á íslandi og Össur er heillaður af Persson: Ætla að kenna Lykketoft að tefla „Persson er einhver alúðlegasti og skemmtilegasti leiðtogi sem ég hef kynnst," segir Össur Skarphéð- insson formaður Samfylkingar. Á vordögum er fyrirhugaður hér á landi fundur formanna norrænna jafnaðarmannaflokka. I liðinni viku áttu þeir fundi í Svíþjóð og þar var ákveðið að næst skyldu þeir hittast á Islandi. Formennirnir fimm, þeir Göran Persson, Paavo Lipponen, Össur Skarphéðinsson, Jens Stoltenberg og Mogens Lykketoft, ræddu á fund- inum stækkun ESB og áhrif þess á vinnumarkaðinn, sem og stöðu og • Umfjöllun um málefni Frjálsrar miðlunar ehf. - „dótturfyrirtækis" - Gunnars I. Birgissonar hefur rifjað upp fyrir mönnum eldri fréttir af samskiptum þessara aðila við opin- bera sjóði. Á síðasta áratug varð að blaðamáli að Frjáls miðlun útboðs- laust sá um ýmis auglýsinga- og út- gáfuverkefni fyrir Lánasjóð ís- lenskra námsmanna þegar Gunnar var þar stjórnarformaður. í DV var haft eftir þeim Gunnari og Guðjóni Gísla Guðmundssyni, tengdasyni Gunnars og aðaleigenda Frjálsrar miðlunar, að viðskipti fyrirtækisins við LÍN hefðu hafist að loknu út- boði. Það hafl verið áður en Guðjón kynntist dóttur Gunnars, Brynhildi. Fjölskyldu- tengsl hefðu því engin áhrif £ haft á þá samninga. LIN bauð hins veg- ar verkið á endanum út að nýju að til- lögu hilltrúa stúdenta í stjórn sjóðs- ins... samvinnu Norðurlandanna í Evr- ópusamstarfmu. Össur segir að ánægjulegt hafi verið að finna á fundinum hve vel Persson hafi með framgangi Sam- fylkingar í íslenskum stjórnmálum. „Hann vill greinilega styðja okkur til dáða," segir Össur. „Þegar ég bar fram tillögu um að við leiðtogar jafnaðarmanna á Norðurlöndum hittumst hér á ís- landi síðar á árinu, þá var Person fyrstur til að taka af skarið með að það væri góð hugmynd. Við rædd- um margt og meðal annars kom í ljós að Persson er taflmaður. Mog- ens Lykketoft, formaður dönsku jafnaðarmannanna og væntanlegur forsætisráðherra í Danmörku, kvaðst hins vegar ekki tefla. Við ákváðum því að ég myndi gefa hon- um tafl, og tilvalið væri að fá skák- skóla Hróksins til að sjá til þess að Lykketoft færi ekki frá íslandi nema vera orðinn verseraður í að tefla. í gríni bauð ég honum líka upp á að Nick de Firmian, bandarískur stór- meistari sem býr í Kaupmannahöfn, tæki hann í þjálfun, en Nick er ein- mitt félagi í Hróknum. Þetta fannst Lykketoft þjóðráð," segir össur. sigbogi@dv.is Össur og Persson Formaður Samfylkingarinnar beinlinis bergnumirm afSvlanum. Ætlar llka að kenna Lykketoft að tefla siðar á árinu. Glcz/BUe/vúf pú Kanarí 3. apríl -17. apríl Innifalið: Flug, gisting á íbúðahótelinu Halley, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Ef 2 ferðast saman: 70.930 kr. stgr. 64.91 5*kr. $tsr. Innifalið: Flug, gisting á íbúðahótelinu Aloe, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Ef 2 ferðast saman: 79.130 kr. stgr. Dublin 8. -12. apríi Mallorca 4. -16. apríl Portúgal kr. stgr. 44.280 Innifalið: Flug, gisting á Ormond Quay í 4 nætur, morgunverður, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Miðað er við 2 saman í herbergi. 49.942' kr. strg. Innifalið: Flug, gisting á íbúðahótelinu Pil Lari Playa, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Ef 2 ferðast saman: 63.330 kr. stgr. 53.567 GlœsileQarygrferðk: Mallorca Benidorm Krít - verð frá 56.530 kr • - gisting i stúdiói á Pil Lari Playa í 24 nætur. - verð frá 69.930 kr. - gisting i íbúð á Halley i 24 nætur. 66.950 kr. - gisting i ibúð á Skala i 29 nætur. Innifaiið: Flng, gisting, flugvallarskattar og 20.000 kr afsláttur fyrir eldri borgara. Miðað er við að tveir ferðist saman. Feenðþú Ferðaávisun * Verð m.v. að tveir f ullorðnír og tvö börn, 2ja -11 ára, ferðist saman. MasterCard? Allt verð miðast við að bókað sé á netinu, ef bókað í síma eða á skrifstofu bætist við 2.000 kr. þjónustugjald á mann. 3.-14. apríl kr. stgr. Innifalið: Flug, gisting á íbúðahótelinu Sol Doiro, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar.. Ef 2 ferðast saman: 68.855 kr. stgr. þíús FERÐIR www.plusferdir. is Hlíðasmára 15 • Simi 535 2100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.