Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2004, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2004, Blaðsíða 1
é é / * é Islenskur atvinpuboxari Mamman er hjukka og krossleggur fingurna. Einar Barðpson Fimm.milljanum stoli um habjartan dag Kennarar krefjast hækkunar Grunnskólakennarar vilja minni kennsluskyldu, tuttugu nemendur að hámarki í bekk og 250 þúsund króna byrjunarlaun. Kjaraviðræður eru að hefjast. Kennarar eru tilbúnir að fylgja kröfum sínum eftirmeð aðgerðum, enn einu verkfallinu. Bls. 6 DAGBLAÐÍÐ VÍSIR33. TBL. -94. ÁRG. - [ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR2004] VERÐKR. 190 PIPARIMISÞYRMDI KÖRFUBOLTAHETJU Fannar Ólafsson varð fyrir hrottafenginni líkamsárás í Stapanum á laugardagskvöld. Þar fögnuðu hann og aðrir Keflvíkingar tveimur bikarmeistaratitlum í körfu- knattleik. Kvöldið endaði þó ekki eins og efni stóðu til. Píparinn og Njarð- víkingurinn, Oddur Jónasson, réðst á %| hann að tilefnislausu og braut glas á höfði hans. Sauma þurfti 40 spor í andlit Fannars en hann missti 2,5 lítra af blóði. S Keflvíkingar eru sagðir vera í hefndarhug og safna liði. Þeir ætla ekki að láta Njarðvíking . komast upp með að skaða einn af bestu mönnum liðsins. Bls.4 Jón Páll Heimsfrægurí Finnlandi Bls.23 Angelina og Brad Bls.29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.