Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004
Fréttir DV
Fresta ríkis-
ábyrgð
Ungir jafnaðarmenn
hafa sent frá sér ályktun
þar sem þeir skora á fjár-
málaráðherra að veita
Decode Genetics ekki 200
milljóna dollara ríkisábyrgð
á meðan óvissa ríki um
hver fékk 400 milljóna
þóknun vegna sölu á hluta-
bréfum í félaginu
til íslenskra
banka. Ungir
jafnaðarmenn
segjast ekki efast
um að eðlileg
skýring sé á mál-
inu. „Þar sem Decode
Genetics hefur leitað eftir
ríkisábyrgð héfur fyrirtækið
jafnframt tekist á hendur
auknar skyldur um gegnsæi
og ábyrga rekstrarhætti,"
segir í ályktun. Ungir jafn-
aðarmenn segjast hafa ver-
ið mótfallnir því að ríkið
gengi í ábyrgð fyrir Decode
en fyrst lög um heimild til
ríkisábyrgðar hafi verið
samþykkt sé það lágmarks-
krafa að enginn vafi leiki á
að rétt sé staðið að öllum
málum innan fyrirtækis-
ins.
Kóncjuló drep-
ur eigenda
Loner Vogel, þrítugur
Þjóðverji og einfari, var bit-
inn af könguló sem hann
hélt sem gæludýr.
Köngulóin er af
tegundinni „Svarta
ekkjan" og kallaði
Vogel hana
Bettine. Lögreglu-
menn fundu líkið af Vogel
fjórtán dögum eftir dauða
hans en nágrannar höfðu
kvartað undan slæmri lykt
úr íbúðinni.
Snæbjörn Guðmundsson
Nemi í MR og liðsmaður i Gettu
betur liði skólans
„Ekkert. Ætli ég sé ekki ennþá
að jafna mig eftir keppnina í
fyrradag, “ segir Snæbjörn
Guðmundsson, nemi í MR og
liðsmaður í Gettu betur liði
skólans. „Það var mikið
spennufall í gær en jafnframt
gott adrenalínkikk. Þetta er
Hvað liggur á?
auðvitað frábær tími en kem-
ur svolítið niður á skólanum.
En pað er samt bara um mán-
uður eftir afkeppninni og peg-
ar henni lýkur getur maður
hent sér í námið. Margir spyrja
mann hvernig maður hafi
tíma í petta allt saman en ef
maður skipuieggur sig veihef-
ur maður tíma fyrir nánast
hvað sem er. Þannig að ég hef
pað bara mjög gott - alla
vega síðan keppninni lauk.“
Neskaupstaðarmennirnir keyptu tólf fermetra tepparúllu og límband í Byko dag-
inn áður en þeir héldu austur. Fullvíst talið að Vaidas hafi dáið á höfuðborgar-
svæðinu og verið fluttur vafinn í teppið austur á land í Pajero-bílaleigubílnum.
Lögreglan skoðar upptökur frá anddyri Leifsstöðvar frá kvöldinu sem Vaidas
Jucevicius kom til landsins.
Keyptn línlni og
tenunilu i Byko
Tomas Malakauskas Komtil
Islands og vann i Glerborg. Var i
félagsskap við súludansmeyjar.
Situr í haldi grunaður um að hafa
komið Vaidasi fyrir.
llmm
(hPhI
Jónas Ingi Ragnarsson Vari
Leifsstöð kvöldið sem Vaidas kom
til landsins, fór með Pajero
bilaleigubíl austur á land.
■; -;iS
■
I ’ - •
Grétar Sigurðarson Grétar Sig-
urðarson og félagar eru grunaðir
um að hafa komið Vaidas
Jucevicius fyrir i höfninni i Nes-
kaupstað.
Grunuðu mennirnir þrír í Neskaupstaðar-
málinu - allir eða einn þeirra - keyptu tólf fer-
metra teppastranga og lfmband daginn áður en
þeir héldu austur í land.
Jónas Ingi Ragnarsson, Grétar Sigurðarson og
Tomas Malakauskas voru á þönum um höfuð-
borgarsvæðið fimmtu-
daginn 5. febrúar sam-
kvæmt því sem vísbend-
ingar lögreglu bénda til.
Lögreglu mun sérstak-
lega þykja einkennileg
innkaup mannanna á tólf
fermetra teppi og lím-
bandsrúllum í Byko í
Kópavogi. Teppið var
blátt eða gráblátt, þunnt,
með svampbotni. Aug-
ljóst er að lögregla telur
mennina hafa ætlað
teppið utan um Vaidas
Jucevicius. Það myndi
þýða að Vaidas hafi verið
látinn þennan fimmtu-
dag á höfuðborgarsvæðinu. Arnar Jensson hjá
Ríkislögreglustjóra segir allar líkur á því að Vaidas
hafi dáið áður en hann var fluttur austur á land 6.
febrúar. „Það eru sterk gögn til þess að hann hafi
verið fluttur í teppi.“ Arnar segir að lögregla óski
eftir upplýsingum frá hverjum þeim sem getur
gefið upplýsingar um hvar teppinu kunni að hafa
verið fargað. Rannsóknin beinist að því hvort líkið
og teppið hafi verið flutt austur í Pajero
bílaleigubílnum.
Vaidas Jucevicius VarLit-
háinrt, sem fannst i höfninni
Neskaupstað miðvikudag-
inn 11. febrúar, látinn þegar
fimmtudaginn 5. febrúar?
Upptökur úr and-
dyri Leifsstöðvar
Þremur dögum áður
hafði Vaidas komið til
landsins með rúm
lega 400
grömm
af
„Ég veit ekki hvað er á þeim
því við létum öil gögnin í
hendur þeirra sem stjórna
rannsókninni."
amfetamíni í 57 gúmmíhylkjum f maganum. Engin
hylki fundust í meltingarvegi hans við krufningu.
Það útilokar þó ekki að Vaidas hafi haft meira en 57
hylki í maga sér við komuna til landsins. Ljóst er að
dánarorsök Vaidasar var ekki
efni í blóði hans.
í salnum í Leifsstöð
þar sem ættingjar og aðrir
taka á móti komufarþeg-
um til landsins eru þrjár
stafrænar myndavélar. *
Þetta em aðrar vélar en
þær sem notaðar eru
við landamæraeftirlit.
Vélarnir stýrast eftir
hreyfingum í salnum og
taka allt sem fyrir ber
upp á harð-
an disk.
Fram hefur kornið að Jónas Ingi og Tom- slj
as, sem hafa viðurkennt að hafa verið í Leifs-
stöð mánudagskvöldið 2. febrúar þegar Vai- 91
das kont með fiugi frá Kaupmannahöfn,
segjast ekki hafa hitt manninn. Jónas segist
hafa átt að að hitta mann að nafni Vaidas
vegna viðskipta með sumarhús. Jónas var
einnig sá sem á miðvikudeginum 4. febrúar
breytti farmiða Vaidas Jucevicius þannig að
brottförinni var frestað í tvo daga.
Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavík-
urflugvelli, staðfestir að upptökur úr myndavél-
um móttökusalarins frá þessum tímapunkti séu
enn til.
„En í hreinskilni sagt eru þessar tilteknu vélar
ekki eins góðar og við vildum.
Það er því ekkert gef-
ið með það hvað er
á þessum upp-
tökum að
græða. Og ég
veit ekki hvað
er á þeim því
við létum öll
gögnin í
hendur
Trommusett frá
49.900,- stgr.
Gítarinn ehf.
Stórhöfða 27, sími 552-2125 og 895 9376
Klassískir gítarar
frá 9.900,- stgr.
www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★