Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Qupperneq 38
,38 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004
Smáar DV
daga
Bflar & farartæki
VW Polo '98, búið að skipta um
tímareim og vatnsdælu V. 590 þús.
Uppl. I s. 693 9229
MUC Galant GTZ V6 árg. '02. Til sölu
fallegur bill. Rafm. I öllu og leðursæti.
Uppl. í s. 899 2690. Sjá einnig www.bil-
ar.is
Subaru Outback '99, ek. 56 þ. Mjög
góður og vel við haldið. Uppl. I s. 847
'*1352.
690 staðgreitt - engin skipti.
Mercedes Benz 500 SEL '90 ekinn 240.
Leðurklæddur, NMT-sími, allt rafdr.
Upplýsingar I slma 694 7475.
VW GOLF 1,6 árg. 1997, ekinn 135 þ.
km., 5 gíra, 3 dyra. Gott verð. Bílalán
getur fylgt. S. 898 3738.
BMW 316 IA, '00. Ek. 40 þ. Reyklaus
frúarbíll. V. 2,2 mill. Áhv. 1,6 mill, afb. ca
30 þ. á mán. Uppl. i s. 824 3132.
Mazda 323. Vél 1500, ABS, spólvörn,
nagladekk, sumard. á álfelgum fylgja,
geislaspilari, ek. 74 þ. V. 910 þ., áhv. 540
þ„ afb. 19 þ. Uppl. 660 1320.
Pajero árg. '88,
lagi. Verð 155 þú
og í góðu
698 0318.
VW Bora 1.6 Trendline, ek. 8
samlitur, verð 1.100 þús. S. 557
660 6050.
Kia Carnival 07/2000 ek. 62 þ. 7
manna. Sumar/vetrard. á felgum.
Dr.kúla. Verð 1.6Q0 þús. S. 846 9824.
Chrysler Concord '94, ek. 117 þ. Eðal-
vagn með öllu I topplagi. Verð 590 þ. S.
660 7750.
MMC Pajero árg. '90 2,5 TDI 5 gíra. Ný
kúpling. Nýleg 31" BFG dekk. Upptekin
vél, nýtt hedd. Verð 540 þúsund. Slmi
864 3560.
Pontiac Grand Prix árg. 1996, ek. að-
eins 51 þús. mílur, topplúga, 200 hest-
öfl. Sumar- og vetrardekk. Rúmgóður,
öflugur og traustur fjölskyldu-/sportbíll.
Ásett verð kr. 930 þús. Fæst á kr. 790
þús. stgr. S. 862 3223.
Hyundai Sonata 1998. Ek. 69.000.
Engin skipti, ásett verð 670.000.- Uppl.
í síma 481 1801/691 1701 (Ólöf).
Ford Transit '99 ek. 105. Listaverð 800,
tilboð 650, bllalán 400 þ. (15 þús. á
mán.). S. 822 4167.
Alfa Romeo 156, 2.0 SeleSpeed, 7/99,
ek. 57 þ. Ásett 1.450 þ. AÐEINS 990 þ.
stgr. S. 663 0507.
BMW 520ia steptronic, árg. '98, topp-
lúga, aðgerðarstýri, spólvörn, 16" felgur,
rafm. I rúðum, ásett verð 1860 þús.,
1690 þús. stgr., áhv. 360 þús., skipti á
ód. ath, Uppl. I s. 898 9963.
Tíl
Trooper '00, ek. 83 þ. 38"
þ. 38
breyttur, leður, rafmagn i öllu, Iæsing
aftan, hlutföll, kastarar og fullt af
aukahlutum. Verð 3,3 millj. eða 3,0
millj. stgr. Uppl. I s. 862 2772 og 695
0039.
Nissan Micra 1.2L beinsk. 5 dyra ek.
5.400 km. 1.280.000 kr. áhv. lán. útb.
250.000 kr. engin skipti. Uppl. I s. 898
8588.
Land Rover Freelander '99, ek. 67 þ.
sumar-/vetrard. á felg. Leður, topplúga,
CD, kastarar. V. 1.850, tilboð 1.700 stgr.
Uppl. I s. 820 4786.
Honda Civic 1,6 VTI, 160 hp. árg. '00.
Ek. 73 þús., HLAÐINN AUKAHLUTUM
að innan og utan. Toppbíll. Uppl. I s.
823 7299.
Nissan Primera '95, ek. 185 þ„ 5 gíra,
sk. '04. Skipti á ódýrari. Tilb. 380 þ. S.
564 3246 / 894 2346.
Gullmoli. Mercuri Topaz '87. Ek. 130
þús. Nýupptekin skipting, sk. '04. Verð
140.000. S. 861 3120 og 699 8289.
Nýskoðaður Sunny SR '94. Ek. 140
þús. MJÖG GOTT EINTAK! V. 340. þ. S.
8971871.
Til sölu Benz 220E '96, 480þ. álfelgur
og smurbók frá upphafi. Verð 890þ.
Sími 866 4443.
Toyota Avensis 11/99. Fallegur og vel
með farinn bfll, ástandsskoðaður A bfll.
Ný vetrard. + sumard. Verð 1.100.000.
Staðgreitt kr. 950.000. Uppl. í s. 699
8404.
Toyota EC 1990 breyttur fyrir 38". Loft-
dæla og aukaljós. Verð 390. S. 693
5053.
Til sölu Suzuki Sidekick '92, 33"
breyttur, allur nýupptekinn. Ásett verð
500 þ. S. 660 6091, Óli.
Toyota Avensis station dísel
2002 ekinn 70 þ. km. 5 gira,
leður, silfurgrár, CD. Toppbíll.
Verð 1,950. S. 690 2577.
Skoda Felicia '95 ek. 8
standi. V. 180 þ. stgr. S.
Bíll í topp-
0573.
Dodge Dakota Slt skr. 10.03. Ek. 5000.
Innfl. nýr. Áhv. 2.750 þ. Ásett 3.490 þ. 2
ára ábyrgð. Öll skipti athugandi. S. 820
4469.
%
Polo árgerð '01, með öllu nema toppl.
Lltið ekinn og vel með farinn. Upplýs-
ingar í síma 669 9533.
Audi 100 '90. Þarfnast lagfæringar,
selst I heilu lagi eða f pörtum. Tilboð. S.
552 8005/698 8421.
Til sölu VW Transporter '97 árgerð
með kæli. I góðu standi. Sfmi 899 2536.
Gulur Econline fjallabíll er til sölu
gegn vægu gjaldi. Uppl. í s. 892 0892
eða 587 2484.
MMC L-300, 2,4 Bensín, 4X4, ekinn
230 þús. Góður bfll. Auka dekkjagangur.
Ath. skipti á tjaldvagni. Gott verð. Uppl.
Isima 661 7159 eða 661 7059.
Subaru Legacy station árg. '00, ssk„ ek.
86 þús„ áhv.lán. Verð 1490 þús. Uppl. f
s. 899 4400 eða 862 1544.
Mitsubishi Colt til sölu '89, fæst fyrir
lítið ásamt 4 álfelgum undir Mitsubishi
Galant og sumardekk. Sími 696 7969.
Renault Megane Classic '97 ekinn 135
þús. Verð 400 þús. Uppl. I síma 692
1598.
Huyndai Starex árg. 2001. Ek. 186 þús.
9 manna. Ástandsskoðaður. Verð 1.150
þús. S. 820 4055.
Falleg Toyota Carina '96 station ssk.
2000 vél. Ek. 178 þ. sk. '05. Verð 565þ.
S. 892 7866.
Nissan Sunny 1,4 LX '95. Ek. 110 þús.
Fallegur, góður. Verð 385.000. Get tekið
ódýrari uppí sem þarfn. viðg. S. 663
9700.
Ford Aerostar '93. 7 manna V6, 3,0 L
Verð 350.000. Get tekið ódýrari uppí
sem má þarfn. viðg. S. 896 6744.
Til sölu gullfallegar 17" álfelgur 5x100
á góðum dekkjum. Uppl. í s. 899 7178.
MMC Lancer 1.6 GLXi '94. 5 gira, CD,
samlitur, skoðaður '05. Góður bfll. Verð
290. Upplýsingar í sfma 847 2544.
# bílar óskast
Óska eftir ódýrum bíl fyrir ca 10-
60.000. Má þarfnast viðgerðar. S. 896
6744.
Dodge Durango SLT, nýskr. 1/2000:
Innfl. nýr, einn eigandi, ekinn 78.000
km, 8 cyl. 5.91. vél, 7 sæta, 6 diska mag-
asín, filmur i rúðum, dráttark., ýmsir
aukahl, sérstakt útlit. Ný BFG heiísárs-
dekk. Vel með farinn úrvalsgripur. Verð
2,9 millj. Áhvil. 900 þús. Uppl. s. 898
4590.
Range Rover Vouge 92 (9/94) 3.9 vél,
4 þ„ sjálfsk., bíll m. öllu, ein dýrasta út-
færsla síns tfma. Sk. '05. Selst ódýrt. S.
588 0115 / 892 5257.
Trooper 02/”00 ekinn, 60 þ. 44" breytt-
ur, læsingar, aukatankar, spil ofl. Verð
3,9m Uppl. f S. 660-4445, 894-4144 og
854 4144.
Patrol 08/'01, 44" breyttur, ekinn 65
þ. til sölu. Leður, lúga, læsingar,
aukatankur, loftdæla ofl. Verð 4,7. s.
660-4445, 894-4144 og 854 -4144.
TOYOTA LANDCR 38"/35. Aukatankur,
3" púsL tölfk, intercooler. Ekin 169 þ.
Lán. Sfmi 894 4005.
Hilux Extra Cab diesel, árg. ‘91, ek.
186 þús. Góður bfll, loftpúðar ofl. S. 661
7161.
# vörubitar
Til sölu Scania 114 C 8x4 árg. 05/03.
Ek. 26 þús. Nádrif, stálbaðkarspallur.
Verð 8,9 mil+vsk. Einnig M. Benz 4146
8x8, nýr með palli, 11.4 mil.+vsk.
Einnig Man TGA nýjir 8x4 410 og 460
HÖ með palli. Nánari uppl. gefur Bóas
í síma 892 5007 og 0045 40110007.
www.bilexport.dk
Ford Econoline 350 7,3 dísel með
mæli, 4X4, '88. Gott húsbílaefni. Einnig
hár plasttoppur m/skápum, hliðar-
vængjahurðir og afturgafl. ATH. skipti
t.d. á fellihýsi/tjaldvagni. S. 893 2826.