Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Síða 41
DV Fókus LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 4 HWÍFNINGAR-Tfl lAFTAVÍRÐUUNA TílNEf-N'lNGAR TUGOLDEN C-LOBÍ 3MOUNTAIN Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law Ein frumlegasta og villtasta mynd ársins. Með hreint út sagt frábærum leikurum SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B. L 14 ára SÝND kl. 5, 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI SÝND kl. 8 M. ENSKU TALI |THE HAUNTED MANSION kl. 2, 4 og 6] [LOONEYTUNES ÍSL.TAL______________kL^J www.sombioin.is b. REGflBOGinn Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents" FJOLSKYLDUMYND ÁRSINS CHEAPER BYTHE SÝND kl. 2.30, 4.30 6.30, 8.30 og 10.30 kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 ÆVíSTÍM BNS STÖRT oc LÍFIÐsiÁLfT sýnd kl. 8 og 10.30 B. i. 16 ára SÝND kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40 □Q Dolby /DD/ : Ben Stiiler Jennifer Anistoh Along Came Polly SKEMMTILEGASTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS CHEAPER BYTHE DOZEN SÝND kl. 2. 4, 6, 8 Og 10 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 Og 10 W! AiVEG ÓÐ? Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ísl tali ATH miðaverð kr. 500 www.laugarasbio.is Rokksveit Rúna Júl verður í fantagír á Kringlukránni í kvöld og mun leika öll helstu lög síðustu 40 ára. Ekki orðiim leiiur á ball- bransanum Rúnar Júlíusson Hann mun spila á Krínglukránni Ikvöld og er að fara að gefa út nýja plötu. Rúni Júl heldur uppi stuðinu á Kringlukránni í kvöld. Mun hann mæta þangað ásamt hljómsveit sinni, Rokksveit Rúna Júl, sem mætti óhikað kalla fjölskylduband, en hana skipar Rúnar sjálfur ásamt tveimur sonum sínum. „Lögin sem við munum spila eru tekin af öllum mínum plötum í gegnum tíðina, eða síðastliðin 40 ár, hvort sem um ræð- ir Hljóma, Trúbrot, Lonely Blue Boys, GCD eða sólóplöturnar mín- um,“ segir Rúnar í samtali við DV. „Þannig að það verður af nógu að taka og nóg af lögum til að spila.“ hvað hann syngur" og “Flibbann", bæði byggð á sögum H.C.Ander- sen. Sýningin hefst klukkan 14. • Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren er sýnd á stóra sviði Borgarleikhússins klukkan 14. • Einleikurinn Sellófon eftir Björk Jakobsdóttiir er sýndur í Iðnó klukkan 19. \ • 100% „hitt", með Helgu Brögu er sýnt í tónlistarhúsinu Ými, Skógarhlíð 20,,klukkan 20. • Chicago eftir Kander, Ebb og Fosse er sýnt á stóra sviði Borgar- Klassískir sálmar á nýrri plötu „Við ætlum að búa til dansvæna stemningu í kvöld sem truflar fólk ekki mikið. Stemningin sem ég ætla að skapa á að halda fólki í stuði og þá helst á dansgólfinu," segir Rúnar. „Ég kem til með að spila tvö til þrjú ný lög af plötunni, Trúbrotin 13, sem verður gefin út í byrjun april.“ Fólk fær því að finna forsmekkinn af þessari plötu sem vænta má í versl- anir í apríl. „Lögin tvö sem ég ætla að flytja heita Ég flýg burt og Að eilífu," segir hann en þessi lög verða flutt í fýrsta skipti opinberlega í leikhússins klukkan 20. • Þetta er aiit að koma eftir Hali- grím Helgason í leikgerð Baltasars Kormáks verður sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins klukkan 20. • Meistarinn og Margaríta í leik- gerð Hilmars Jónssonar er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu klukkan 20. • Nemendafélag Verslunarskóla Islands sýnir Sólsting í Loftkastal- anum klukkan 20. • 5stelpur.com er sýnt í Austur- bæ klukkan 21. kvöld. Aðspurður um plötuna segir Rúnar helming laganna vera eftir sig, svo og klassíska sálma þar sem platan er trúarlegs eðlis. „Svo eru líka lög á plötunni héðan og þaðan. Úr fortíðinni, nútíðinni og framtíð- inni," segir Rúnar hlæjandi. En hann er búinn að semja íslenska texta við erlendu lögin á nýju plöt- unni. Spilar úti um allt „Ég hef mjög gaman af músík, að spila og syngja, þannig að ég er ekk- ert orðinn leiður," segir Rúnar þegar Sýningar • Myndlistakonurn- ar Inga Elín og Ragnheiður Ing- unn opna sýningu í Galierí Sævars Karls í Bankastræti undir heitinu Ljósabiða. Opnunin er klukkan 14. • Kjartan Guðjónsson myndlist- armaður opnar sýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, klukkan 14. • Kjartan Guðjónsson myndlist- armaður opnar einnig aðra sýn- ingu, í Galierí Fold við Rauðarár- stíg klukkan 15. • Höskuldur Harri Gylfason opn- hann er spurður hvort hann sé orð- inn leiður á þessum ballbransa. „Ég spila líka í brúðkaupum, jarðarför- um, afmælum, á tónleikum og þemadögum svo eitthvað sé nefnt, þannig að ég er ekki fastur í ball- bransanum," segir hann. „Svo hef ég verið með fyrirlestur um tónlist stöku sinnum þar sem ég er fenginn til að spila noldcur lög og svara fyrir- spurnum og fjalla um tónlist frá öll- um hliðum," segirhann kampakátur að lokum og er alveg ljóst að hann verður í miklu stuði í kvöld. Ballið byrjar um 23. ar málverkasýningu í Gallerí ís- lensk grafflc í Hafiiarhúsinu, Tryggvagötu 17 klukkan 17. Geng- ið er inn Hafnarbakkamegin. • Tvær ljósmyndasýningar verða opnaðar í Listasafin Kópavogs, Gerðarsafiú klukkan -20. Önnur er hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags íslands, þar sem mynd ársins verður valin. Á neðri hæð verður síðan sýning á ljósmyndum Magnúsar Ólafsson- ar úr eigu Ljósmyndasafns Reylgavlkur. Sýningarnar standa til 21. mars. Bjarki Hilmarsson Bjarki heldur utan um keppnina, sem haldin erí 11. skipti. Kokkurársins krýndur Úrslitin í keppninni um Mat- reiðslumann ársins fara fram á sunnudaginn í Fífunni. Ellefu manns tóku þátt í forkeppninni á föstudaginn og keppt var í þremur hollum. „f forkeppninni var eldaö úr þorski en í úrslitunum verða hrísgrjón og gulrætur í forrétt, sandhverfa í aðalrétt og skyr og kaffibaunir í eftirrétt," segir Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari, « sem heldur utan um keppnina. Bjarki segir mikla aðsókn í keppnina og að íslenskir kokkar búsettir erlendis komi heim til að taka þátt. „Einn kemur frá Belgíu og annar frá Noregi," segir Bjarki. „Sigurvegarinn hlýtur titilinn Mat- reiðslumaður ársins auk þess sem hann fær ferð fyrir tvo á Bocuse d'or, sem er stærsta einstak- lingskeppni í heimi." Einar Geirs- son, Matreiðslumaður ársins 2003, stóð sig mjög vel þar í fyrra og lenti í 9. sæti en einungis 24 þjóðir fá að senda þátttakendur þangað. Einar tekur þó ekki þátt í keppninni núna þar sem hann keppir í Norð- urlandakeppninni sem einnig verður haldin í Fífunni í dag, laug- ardag. Engar konur taka þátt í keppn- inni á sunnudaginn en erfitt hefur verið að fá þær til að taka þátt. „Við vonum að þetta fari að breyt- ast og það er ein kona í landsliðinu en hún hefur ekki tekið þátt ennþá,“ segir Bjarki. f > l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.