Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Qupperneq 44
Fókus DV
^44 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004
► Erlendar stöðvar
►Sjónvarp
DAGSKRA LAUGARDAGSINS 28. FEBRÚAR
%H1
15.00 David Bowie Beat Öub 16.00 Beat
Club Music Mix 18.00 Emma Lou Beat Club
19.00 The Osmond's Beat Club 20.00 Stevie
Wonder Beat Club 21.00 The Police Beat
Club 22.00 Viva La Disco TCM 20.00 The Year
of Living Dangerously 21.55 lhe Strawberry
Statement 23.40 The Hook 1.15 Once a Thief
3.00 Ten Thousand Bedrooms
EUROSPORT
15.30 Football: UEFA Champions League
Super 16 16.00 Bobsleigh: World Champions-
hip Königssee Germany 17.00 Ski Jumping:
World Cup Planica Slovenia 18.00 Tennis:
WTA Tournament Antwerp Belgium 19.30
Olympic Games: M2A 20.00 Tennis: ATP To-
urnament Memphis 21.30 Boxing 22.00
Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 News:
Eurosportnews Report 22.45 Fight Sport:
-'•Tight Club 0.30 Football: UEFA Champions
League Super 16
ANIMAL PLANET
15.00 Extreme Contact 15.30 Shark Gordon
16.00 The Quest 17.00 Oocodile Hunter
18.00 O’Shea’s Big Adventure 19.00 Animals
A-Z 20.00 Young and Wild 21.00 The Natural
World 22.00 Wildlife Specials 23.00 Animals
A-Z 0.00 Young and Wild
BBC PRIME
15.00 Antiques Roadshow 15.30 Flog It!
16.15 All New Top of the Pops 16.45 Top of
the Pops 2 17.30 Fd Do Anything 18.30
Would Like to Meet 1930 Parkinson 20.30
Ruby Wax Meets 21.00 Alistair McGowan's
Big Impression 21.30 Shooting Stars 22.00
Coupling 22.30 Coupling
DISCOVERY
15.00 American Chopper 16.00 Planets 17.00
First World War 18.00 Hitler's Henchmen 19.00
Extreme Encineering 20.00 Forensic Detectives
21.00 FBI Fiíes 22.00 Murder Trail 23.00
j^Trauma 0.00 US Navy SEALs - Hell Week 1.00
Super Racers 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures
230 Mystery Hunters 3.00 Saence of Shark
Attacks
MTV
15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Project
16.30 So 90's We Present Your Requests of
'90s Hits, from Current Stars and 17.30
Mtv.new 18.00 European Top 20 20.00 Mtv2:
the Work of Director Chris Cunningham 20.30
Mtv2: the Work of Director Spike Jonze 21.00
Jackass 2130 Dirty Sanchez 22.00 The Osbo-
urnes 2230 Mtv Mash 23.00 Unpaused 2.00
Chill Out Zone Late-night Ambient Heaven
4.00 Unpaused
DR1
15.00 Boogie Listen 16.10 Tal med Gud
16.40 For sondagen 16.50 Held og Lotto
17.00 PLING BING 1730 TV-avisen med Vejret
17.55 SportNyt 18.05 Mr Bean 18.30 Nár
man laver en elefantunge 19.00 aHA! 19.45
James Bond : You Only Live Twice (kv - 1967)
21.40 Kriminalkommisær Barnaby
JDR2
h 15.00 Lordagskoncerten: Pá sporet af
Schubert (1) 15.55 OBS 16.10 Kærlighedens
vinde (2) 17.40 Det uendelige univers (2)
18.30 Temalordag: Danmark pá skiferie 21.30
Deadline 21.50 Drengene fra Angora 2230 Er
du skidt, skat? (3) 22.50 Bertelsen - De
Uaktuelle Nyheder 23.20 Stocktown (7)
NRK1
17.00 Barne-TV: Barnas Supershow 17.30
Laura Trenter: Det brenner! 18.00 Lerdags-
revyen 18.45 lotto-trekning 18.55 Huna-
ehjarnet 19.20 Hodejegerne 20.25 Med
hjartet pá rette staden 21.15 Fakta pá lardag:
Johann Olav Koss - Fra OL mot fred 22.10
Kveldsnytt 22.25 Nattkino: Full panikk
NRK2
13.05 Svisj hip hop 14.50 VG-lista Topp 20
16.30 Safari 17.00 Trav: V75 17.45 Meglerne
pá Wall Street 18.30 Sex og gifte menn 19.00
%óiste nytt 19.10 En finsk arkitekt - sett utenfra
19.20 Profil: Tre muntre herrer i Roma 20.10
Brad og sirkus: fra Tromso 21.40 Beat for
beat - tone for tone 22.40 Forst & sist
SVT1
14.00 Antikrundan 15.00 Det sista örádet
16.00 Sá ska det láta 17.00 Bolibompa 17.01
Tecknat pá tv 18.00 Eva & Adam 18.30
Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Melodi-
festh/alen 2004 20.30 Popcorn 21.00 Brott-
skod: Försvunnen 21.40 Rapport 21.45
Veckans konsert: Ett annat liv 22.45 Skepps-
holmen
SVT2
14.25 Jaktpiloter 14.55 Vetenskapens várld
15.55 Naturfilm - Dággdjurens Ih/16.45 Lotto
16.55 Helgmálsringnmg 17.00 Aktuellt 17.15
Landet runt 18.00 Existens 18.30 Hipp hipp!
19.00 Parkinson 20.00 Aktuellt 20.15 Amores
#Perros 22.45 Las Vegas - syndens oas
Sjónvarpið
pf | Stöð 2
9.00 Morgunstundin okkar
10.34 Stundin okkar (e)
11.00 At(e)
11.35 Kastljósið (e)
12.00 Geimskipið Enterprise (21:26)
e.
12.50 Bikarkeppnin í handbolta Bein
útsending frá úrslitaleik Hauka og ÍBV í
kvennaflokki í Laugardalshöll.
14.25 Þýski fótboltinn Bein útsending
frá leik f úrvalsdeildinni.
16.20 Bikarkeppnin í handbolta Bein
útsending frá úrslitaleik Fram og KA í
karlaflokki f Laugardalshöll.
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Bikarkeppnin í handbolta Fram
- KA, seinni hálfleikur.
18.10 Svona er lífið (33:36) Bandarísk
þáttaröð um unga og sjálfstæða konu
og samskipti hennar við vini sfna og
fjölskyldu.Aðalhlutverk: Heather Paige
Kent, Debi Mazar, Ellen Burstyn og Paul
Sorvino.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini
20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og örn sýna áhorf-
endum samtímaviðburði frá nýju sjón-
arhorni.Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Sveitasæla (At Sachem Farm)
Bandarísk mynd frá 1998 um ungan
mann sem hyggst selja vínsafn fjöl-
skyldu sinnar til að fjármagna viðskipta-
ævintýri. Sérvitur frændi hann hefur
aðrar hugmyndir um hvernig ráðstafa
skuli eigum fjölskýldunnar. Leikstjóri er
John Huddles og aðalhlutverk leika Ruf-
us Sewell, Jim Beaver, Minnie Driver,
Greg Grunberg og Nigel Hawthorne.
22.35 Á bláþræði (The Edge) Spennu-
mynd frá 1997. Ljósmyndafyrirsæta,
roskinn eiginmaður hennar og ungur
Ijósmyndari þurfa að bjarga sér á
bjarnaslóð í óbyggðum Alaska eftir að
flugvél þeirra brotlendir. Leikstjóri er
Lee Tamahori og aðalhlutverk leika Ant-
hony Hopkins, Alec Baldwin og Elle
Macpherson. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16
ára.
0.30 Samsæriskenningin (Con-
spiracy Theory) Spennumynd frá 1997
um mann sem sér samsæri í hverju
horni. Svo kemur að því að hann hefur
rétt fyrir sér um eitt slfkt og eina mann-
eskjan sem getur hjálpað honum er
konan sem hann elskar án þess að hún
viti af því. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16
ára. Leikstjóri er Richard Donner og að-
alhlutverk leika Mel Gibson og Julia Ro-
berts. e.
2.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlo
Stöð 3
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the Sun
20.50 Fresh Prince of Bel Air
21.10 Comedy Central Presents
(Grínsmiðjan) Grínsmiðjan er óborgan-
legur staður sem þú vilt heimsækja aft-
ur og aftur.
21.35 Just Shoot Me
22.00 Premium Blend
22.20 Saturday Night Live Classics
23.15 David Letterman
0.00 David Letterman
0.40 3rd Rock From the Sun
1.05 Fresh Prince of Bel Air
1.25 Comedy Central Presents
1.50 Just Shoot Me
2.15 Premium Blend
2.35 Saturday Night Live Classics
8.00 Barnatími Stöðvar 2
10.20 Benjamín dúfa Frábær fslensk
bíómynd fyrir alla fjölskylduna sem
gerð er eftir verðlaunasögu Friðriks Er-
lingssonar. Aðalhlutverk: Sturla Sig-
hvatsson, Gunnar Atli Cauthery, Sigfús
Sturluson. Leikstjóri: Gísli Snær Erlings-
son. Leyfð öllum aldurshópum.
11.50 Bold and the Beautiful (e)
VIÐ MÆLUM MEÐ
13.20 Kilimanjaro
Róbert Marshall, Sigurður G. Guð-
jónsson, Teitur Porkelsson, Sverrir
Karlsson og örlygur Sigurjónsson
gengu á hæsta tind Afrfku í febrúar
á þessu ári. Kilimanjaro er í 5895
metra hæð yfir sjávarmáli og því
ekki sjálfgefið að menn nái.tindin-
um. Háfjallaveiki hanjlar för margra
og í þættinum er sýnt frá baráttu
þeirra við fjallið en ekki sfst baráttu
þeirra við sjálfa sig. Mannlegur þátt-
ur um átök og sigra íslendinga á er-
lendri grundu. Fjöldi íslendinga hef-
ur stundað fjallgöhgur erlendis og
Ijóst að áhuginn fer vaxandi. Sérlega
áhugaverður þáttur fyrir alla sem
hafa gaman af útivist og fjalla-
mennsku.
14.05 Að hætti Sigga Hall (8:12) (e)
14.45 Enski boltinn Bein útsending.
16.50 Bold and the Beautiful (e)
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.35 Whoopi (9:22) (Sticky Fingers)
Mavis fer með Nasim í verslunarferð
eftir að hafa eyðilagt skyrtuna hans. Par
endar Mavis í öryggisgæslu eftir að
hafa óvart gengið út án þess að greiða
fyrir belti. Keith Richards og Phil Collins
koma fram í þættinum.
20.05 Scorched (Pottþétt plan) Pott-
þétt glæpagrín. Það gerist eiginlega
aldrei neitt merkilegt í litla bænum en
nú kann að verða breyting þar á. í
bankanum eru þrfr starfsmenn sem all-
ir eru að hugsa um það sama. Banka-
rán er málið! Þetta er ekki sameiginlegt
ráðabrugg því hver er að hugsa í sínu
horni, ómeðvitaður um hina tvo tilvon-
andi ræningja. Á sama tíma er óbreytt
búðarloka að íhuga hefndaraðgerðir
gegn ríkasta manni bæjarins. Aðalhlut-
verk: Alicia Silverstone, Rachael Leigh
Cook, Woody Harrelson, John Cleese.
Leikstjóri: Gavin Grazer. 2002. Leyfð öll-
um aldurshópum.
21.40 Swimfan (Aðdáandinn) Há-
gæðaspennumynd. Lífið leikur við
sundkappann Ben Cronin. Hann nýtur
virðingar, á frábæra kærustu og vísan
íþróttastyrk til framhaldsnáms. Ben hef-
ur samt þurft að hafa fyrir sfnu og vel
það. En tilvist hans er stefnt í voða þeg-
ar Madison Bell kemur til skjalanna.
Hún er stúlka sem veit hvað hún vill og
hikar ekki við að reyna að ná áformum
sínum. Madison verður mesti aðdáandi
Bens en ekkert verra gæti hent sund-
hetjuna miklu. Aðalhlutverk: Jesse
Bradford, Erika Christensen, Shiri App-
leby. Leikstjóri: John Polson. 2002.
Bönnuð börnum.
23.10 Predator II Aðalhlutverk: Danny
Glover, Gary Busey, Ruben Blades,
Adam Baldwin. Stranglega bönnuð
börnum.
0.50 Meet the Parents
2.35 Someone to Watch Over Me
Stranglega bönnuð börnum.
4.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
uoiasins
Jæja, þá er bara að segja strákurrum að þú
veröir edrú í kvöld 09 kaerustunni að þið
verðið að sofa sarnan seinna. Goodfellas,
enn eitt meistaraverk Scorsese, er á dag-
skrá. Fátt er betra en góðar mafíumyndir,
og fáar betri en þessi. Gaman að sjá Robert
De Niro áður en hann ákvað að hætta að
leika í góðum myndum og Ray Liotta með-
an hann virtist eiga framtíðina fyrir sér.
Lengd: 145 mln. ★★★★
Meet the Parents
Á hnignunarárum sínum er þessi ein af
þeim skárri sem De Niro hefur látið sjá sig (.
Ben Stiller leikur hinn óheppilega nefnda
Gaylord Focker, og er eins og vanalega
kiaufinn sem fær beibið. Hann er þó heldur
að taka niður fyrir sig hér, þar sem ástmey
hans er hvorki Jennifer Anisfon, Cameron
Diaz né Jenna tlfman. Owen Wilson traust-
ur að vanda.
Lengd: 108 m(n. ★ ★
PoppTíví
7.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu
15.00 Popworld 2004
16.00 GeimTV
17.00 Pepsílistinn
19.00 Súpersport (e) Hraður, graður
og gáskafullur sportþáttur í umsjón
Bjarna Bærings og Jóhannesar Más
Sigurðarsonar.
19.05 Meiri músík
6.00 Morgunsjónvarp
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
6.00 Leifur Eiríksson
8.00 Angel Eyes
10.00 Heartbreakers
12.00 The Cheap Detective
14.00 Angel Eyes
16.00 Heartbreakers
18.00 Leifur Eiríksson
20.00 The Cheap Detective
22.00 Poirot: Evil Under the Sun
0.00 The Art of War
2.00 I Kina spiser de hunde
4.00 Poirot: Evil Under the Sun
SkjárEinn
12.15 Malcolm in the Middle (e)
12.35 Everybody Loves Raymond - 1.
þáttaröð (e)
13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
14.30 Tvöfaldur Dr. Phil (e)
16.00 America's Next Top Model (e)
17.00 Stjörnu - Survivor (e) (e) Átt-
unda þáttaröð vinsælasta veruleika-
þáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins
og sú sjöunda, og þátttakendurnir eru
stórskotalið fyrri keppna. Sigurvegarar
hinna sjö þáttaraðanna ásamt þeim
vinsælustu og umdeildustu mynda þrjá
ættbálka'sem slást um verðlaunin. Það
er aldrei að vita.upp á hverju fram-
leiðiendur þáttanna kunna að taka og
víst að í vændum er spennandi keppni,
útsmoginna, fláráðra og gráðugra
keppenda.
18.00 Judging Amy (e)
19.00 The Jamie Kennedy Ex-
periment (e)
19.30 Family Guy (e) Teiknimyndaser-
ía um Griffin fjölskylduna sem á því
láni að fagna að hundurinn á heimil-
inu sér um að halda velsæminu innan
eðlilegra marka...
20.00 Malcolm in the Middle - 1.
þáttaröð
20.30 Everybody Loves Raymond - 1.
þáttaröð Bandarískur gamanþáttur um
hinn seinheppna fjölskylduföður
Raymond, Debru eiginkonu hans og
foreldra sem búa hinumegin við göt-
una.
21.00 Popppunktur Spurningaþáttur-
inn Popppunktur getur stært sig af
flestu öðru en hárprúðum stjórnend-
um. Það er allt í lagi því gestir þáttar-
ins eru eintómir rokkarár og þeir eru
frægir fyrir flest annað en strípur og
permanent Eða hvað? Allt að einu; dr.
Gunni og hr. Felix eru skemmtilegastir,
þótt sköllóttir séu.
22.00 Goodfellas Sannsöguleg mynd
um líf Henry Hill sem tileinkar mafí-
unni líf sitt. Sagan rekur hvernig Henry
og vinir hans breytast úr smágæpa-
mönnum í ofbeldisfulla morðingja.
Kvikmyndin var tilnefnd til 5 ósk-
arsverðlauna árið 1988 og Joe Pesci
fékk verðlaunin fyrir leik í aukahlut-
verki. Með önnur hlutverk fara Robert
De Niro, Ray Liotta og Lorraine Brasco.
0.20 Boston Public (e)
1.05 Kingpin (e)
3.05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
4.30 Óstöðvandi tónlis
13.30 Inside the US PGA Tour
14.00 Alltaf í boltanum
14.30 Trans World Sport
15.30 Supercross
16.30 Motorworld
17.00 Enski boltinn
18.40 Hnefaleikar
20.20 Spænski boltinn (E)
22.25 Hnefaleikar
0.15 Muhammad Ali - Through the
(1:2)
1.05 Muhammad Ali (2:2)
2.00 Hnefaleikar - Jesus Chavez
(Jesus Chavez - Erik Morales) Bein út-
sending frá hnefaleikakeppni í Las Veg-
as.
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Kvöldljós
22.15 Korter
latrskiáin min
18:00 Silfúr Egils á Stöð 2
„Ég ætla að horfa á Silf-
ur Egils. Þetta eru virki-
lega fróðlegir þættir og
gaman að Agli, hann er
alltaf jafn góður spyrj-
andi."
19:00 FréttiráRÚV
„Ég er fréttafíkill og horfi oft-;
astáfréttirnará RÚV, égj
ekki af hverju en ég vildtlf
Stöð 2 væri með sínar f|ét|jr
á öðrum tíma svo hægt »l&i
að ná þeim báðum. Svo myndi
ég horfa á restina af Family guy. Sá
þáttur er algjör snilld og ég reynialltafað horfa
á hann. Samt horfi ég mjög sjaldan á sjónvarpið
og það er enginn þáttur sem ég missi alls ekki
af, nema kannski þessi."
20:00 Malcolm in the Middle á Skjá Einum
„Sá þáttur klikkar ekki og ég
mun eflaust horfa á hann.
Annars hefur Skjár Einn
oftast vinninginn, nema
kannski þegar RÚV sýnir
einhverja brjálaðislega
góða heimildaþætti. Þeir
mættu hafa miklu fleiri heimilda-
þætti, þeir eru alls ekki að standa sig í því að
vera nægilega „educational", þeir með sín af-
notagjöld. Skjár Einn og Stöð 2 mega leyfa sér
miklu meira í afþreyjingunni."
21:00 PopppunkuráSlgá
Elnum
„Mjög skemmtilegir þættir
og frábærar spurningar hjá Dr.
Gunna. Ég myndi eflaust horfa á
Popppunkt."
22:00 Kvikmynd á Skjá
Einum
„Mjög líklega einhver
mynd með Jim Carrey.
Ég vel hana frekar en
þær sem sýndar eru á hin-
um stöðvunum. Síðan ætla ég að
kíkja á Conspiracy Theory. Mel Gibson er alltaf
svofrábærogfínngaur."
Hvaðan er Russell Crowe?
Sem gamall dómari í Gettu bet-
ur-keppninni hef ég náttúrlega
horft á þær tvær keppnir sem búnar
»eru í þeirri umferð sem nú stendur
yflr. Sú fyrsta fyrir rúmri viku var
heldur daufleg einhvern veginn en
fjör færðist í leikinn í fyrrakvöld
þegar mættust menntaskólarnir í
Reykjavík og við Hamrahlíð. Hin
knáa stúlka í MH-liðinu vakti vita-
skuld aðdáun en annars kom mest á
óvart hversu illa undirbúnir og
kærulausir MR-ingar virtust vera.
Lengi framan af þættinum voru þeir
nánast úti á þekju og áttu öngan
veginn skilið að sigra þótt þeir tækju
sig á á lokasprettinum.
Ég hef hins vegar orðið var við að
ýmsir telja að dómaranum Stefáni
Pálssyni hafi orðið á glappaskot
með síðustu spurningunni sem réði
úrslitum í keppninni. Þar snýst mál-
ið um hvort Stefán hefði átt að
dæma rétt vera hjá MH-ingum að
leikarinn Russell Crowe væri frá
Ástralíu eða krefjast - eins og hann
gerði - að keppendur vissu að hann
væri fæddur á Nýja-Sjálandi, þótt
hann hefði flust til Ástralíu fjögurra
ára gamall. Ef ég man rétt var spurn-
ingin orðuð þannig að þrír
Hollywood-leikarar ættu sameigin-
legt að vera frá öðru landi en Banda-
ríkjunum. Aftur sem gamall dómari
og spurningasmiður hlýt ég að lýsa
eindregnum stuðningi við Stefán
Pálsson. Það var augljóst markmið
með spurningunni að fá fram hvort
keppendur vissu um uppruna
Crowes á Nýja-Sjálandi og því eru
fabúleringar um til hvaða þjóðar
maður teljist síðar á ævinni, eftir
búsetu, alveg marklausar. MH-ingar
vissu það bersýnilega ekki eða
höfðu að minnsta kosti ekki vit á að
taka það fram.
Því dæmdi Stefán rétt.
► Útvarp
© Rásl FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.05
Hljómaheimur 8.00 Fréttir 8.07 Músík að morgni
dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00
Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Japan, land hinn-
ar rísandi sólar 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarps-
dagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeg-
isfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátt-
urinn 14.00 Til allra átta 14.30 Vangaveltur 15.20
Með laugardagskaffinu 15.45 íslenskt mál 16.00
Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa
17.05 Fimm fjórðu 18.00 Kvöldfréttir 18.28 List og
losti 18.52 Dánarfregnir 19.00 íslensk tónskáld
19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Bravó,
bravó ! 21.15 Hátt úr lofti 22.00 Fréttir 22.10 Veð-
urfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Kompan
undir stiganum 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10
Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
^3ȣf Bylgjan fm 98,9
7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00
Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar
Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30
Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí
Bylgjunnar.
RáS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07
Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08
Hvítir vangar 17.00 Menn í svörtu 18.00 Kvöld-
fréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Konsert 19.00
Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.00 Fréttir
22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir
s)d$á‘ Útvarp saga fm 99,4
7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Þjóðfundur
með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn
með Gunnari Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15
Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með
Landsbjörg. 14.00 íþróttir 15.05 Hallgrímur
Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05
ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G.
Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7