Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2004, Blaðsíða 27
DV Fókus
MÁNUDAGUR 22. MARS 2004 27
fíEGíiBOEinn
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
ÍRA LEIKSTJORANUto
M E L. G I BSON
* * * '/3 kvlkmyndir.com
P/SSiON
THE PASSION 0 F THE CHRIST - FORSALA HAFIN
SÝND kl. 6, 8.30 og 11 B. i. 16 ára
LOST IN TRANSLATION kLÍÍO og S]
BIG FISH kl. 10,101 jCHEAPERBYTHEDOZÍN g6]
l
m
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggðj
á hinni sígildu bók sem komið hefur út í
íslenskri þýðingu.
Hinn frábæri MIKE MEYERS (Austin Powers j
myndirnar) fer á kostum í myndinni.
SÝND kl. 6 og 8 isl. textfl
MONSTER
kl. 10.15 B. i. 16 ára I
SYND kl. 6, 8.30 og 11 B. i. 16 ára [SCHOOL OF ROCK kl. 6, 8 og 10.15
THE PASSION O F THE CHRIST - FORSALA HAFIN
Hljómsveitin Stuðmenn hefur það í
plönum sínum að halda aðra risatón-
leika eins og haldnir voru í Tívolíinu í
Danmörku í september á síðasta ári.
Næstu risatónleikar hljómsveitarinnar
munu fara fram í London, eða í Royal Al-
bert Hall eftir næstu áramót, þótt tíma-
setningin hafi ekki verið ákveðin ná-
kvæmlega. En tónleikarnir sem hljóm-
sveitin hélt í Danmörku vöktu glimrandi
lukku og komust færri að en vildu. Þeir
sem mættu á þá tónleika bera hljóm-
sveitinni góða sögu og segja tónleikana
með þeim betri sent hafi verið haldnir.
Stuðmenn hafa eflst með hverju árinu og
leggja land undir fót mjög reglulega með
það að leiðarljósi að skemmta fieirum en
bara íslendingum.
%
* f
Á sviðjnu íTívoií Tónleikar Stuðmanna i Tivoli i Kaup-
mannahöfn i september siðastliðnum voru afar vel
heppnaðir. Þess vegna hefur komið upp sú hugmynd að
halda svipaða tónleika I Royal Albert Hall i London.
Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður
vildi hvorki játa þessum fregnum né neita
þegar þær voru bornar undir hann fyrir helgi,
taldi ekki tímabært að ræða tónleikana. Ljóst
má þó vera að það er mikil vegsemd fólgin í
því íyrir Stuðmenn að leika í Royal Albert Hall
og víst má telja að íslendingar muni fjöl-
menna á tónleikana. Bæði þeir fjölmörgu sem
búsettir eru á Bretlandseyjum og eins hefur
blaðið heyrt af þvf að samfara þessu verði að
sjálfsögðu staðið fyrir hópferðum út.
Villi nagibítur fór norður á Akur-
eyri um helgina enda stórtónleikar í
KA höllinni á laugardagskvöldið. Á
föstudagskvöfdið sást
til Villa í rólegheitum á
Café Karólínu og
seinna um kvödið
mætti hann í stuðið á
KafE Akureyri og sást
þar á spjalli við engan
annan en Þröst 3000 sem einnig
hafði skellt sér norður yfir helgina. Á
tónleikunum á laugardagskvöldið
tróð Villi svo upp með hljómsveit
sinni við mikinn fögnuð rúmlega
300 akureyskra ungmenna. 200.000
naglbítar spiluðu auk Skyttanna og
Jóhönnu Völu og önnu Katrínu
Idolstjömum. Sveppi í
70 mtoútum ætlaði að
vera með skemmti-
atriði en var veður-
tepptur fyrir sunnan
svo Jónsi í Svörtum
fötum og Eurovision-
fari tók að sér að drekka ógeðisdrykk
og fékk Þröst 3000 til að hjálpa sér.
Tónleikar Damien Rice þóttu
takast virkilega vel en haldnir á NASA á föstu- dagskvöldið. Þangað þeir voru
W /
mættu Anna Sheldon i w* ■
kvikmyndagerðarmað- r
ur og Sólveig Zophaní-
asardóttir fyrrverandi ungfrú ísland.is en hún J ,
var í miklu stuði með
vinkonum sínum.
Einnig sást til Sigrúnar í
Atinu.
Á ölstofu voru
Bjðrgólfúr Thor, ríkasti
maður íslands, Bjðm
Bwnnaimiiwfi
Jörundur, tónlistarmaður. Vínil-
bræðumir Kristinn og
Guðlaugur sáust
snemma á föstudags-
kvöldinu á Prikinu f
samræðum við aðra
gesti.
Á Kaffibarnum á
laugardagskvöldið var Baltastar Kor-
mákur, Reynir Lyngdai og Jói B. sem
em betur þekktir sem Gullfoss og
Geysir. Kaffibarinn var
fullur af fólki í kvik-
myndageiranum þar
sem Lísa Kristjáns kvik-
myndagerðarkona átti
afmæli, Imur Kristjáns
ieikkona var í miklu
stuði í afmælinu ásmt Sissu og Leifi
ljósmyndarar. Silja Hauksdóttir leik-
stjóri Dísar, Gunni Páls
og Eddi Eldur sem vom
með leikmyndina í Bat-
man myndinni vom
einnig í stuðinu á Kaffi-
bamum.
á tunglinu
f tilefni af því að vísindamenn
hafa hugsanlega fundið 10. reiki-
stjörnuna er lágmenningarkvöld
Jóns forseta í Aðalstræti tileinkað
geimmyndum en aðgangur er að
vana ókeypis. Myndirnar eru þrjár
og er dagskráin sem hér segir:
KL 20 When Worlds Collide (1951)
Myndir eins og Armageddon og
Deep Impact hafa stælt þessa mynd,
án þess þó að gera betur. Ókunn
pláneta stefnir á jörðina og mun lík-
íega eyða öllu lífi en vísindamenn
hamast við að smíða geimflaug til að
flýja.
KL 21.35 Cat Women of the Moon
(1953)
Áhöfn geimskips lendir á skuggahlið
tunglsins og hittir þar fyrir hóp
femínista sem þó passar upp á útlitið
inn á milli þess sem þær píotta að út-
rýma öllum karlmönnum af jörðinni.
KL 22.55 Foibidden Planet (1956)
Að mörgu leyti tímamótaverk innan
geirans og hafði til dæmis áhrif á Star
Trek-seríuna. Myndin er lauslega
byggð á Óveðrinu eftir Shakespeare
en hún fjallar um það þegar mann-
kyn hefur kornið sér fyrir á fjarlægum
hnöttum. Rannsóknarleiðangur er
sendur út til að athuga hvað hafi orð-
ið um fbúa einnar nýlendunnar og
hittir þá fyrir Dr. Morbius, sem býr
yfir miklu leyndarmáli.