Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1958, Blaðsíða 34

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1958, Blaðsíða 34
32 TlMARIT VFl 1958 Heildarkostnaður vegna aðildar Islands að alþjóðlegum stofnunum og samtökum 1953—1957. 1953 Til alþjóða berklarannsókna, tillag ........... 61.313,00 Ferðastyrkur ................................. Til alþjóðabarnahjálparsjóðsins, framlag ...... 50.408,00 Til alþjóðlegu verkamálaskrifstofunnar, árgjald. 117.037,00 Ferðakostnaður sendinefndar .................. Sameinuðu þjóðirnar, árgjald ................. 290.341,00 Ferðakostnaður sendinefndar .................. 354.231,00 Alþjóðlega matvælastofnunin, tillag ........... 42.533,00 Ferðakostnaður sendinefndar ................... 20.346,00 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, tillag ....... 56.728,00 Ferðastyrkur .................................. 11.708,00 Efnahagssamv.stofnunin, tillag OEEC og EPA 99.837,00 Ferðakostnaður sendinefndar ................... 88.467,00 Evrópuráðið, tillag ........................... 81.366,00 Ferðakostnaður sendinefndar .................. 156.076,00 Alþjóðahveitiráðið, árgjald ...................... 868,00 Alþjóðlega veðurrannsóknastofan, tillag ....... 14.847,00 Ferðakostnaður sendinefndar ................... 31.931,00 Atlantshafsbandalagið, tillag ................ 116.394,00 Ferðakostnaður sendinefndar .................. Árgjald þjóðkirkjunnar til kirkjusambanda erl. 8.940,00 Ferðakostnaður ............................... Tæknihjálp Sameinuðu þjóðanna.................. 45.600,00 Bernarsambandið árin 1952—1956 ................. 4.587,00 Alþjóðafiskveiðinefndin, tillag .............. Til alþjóðahafrannsókna, árgjald .............. 44.216,00 Ferðakostnaður sendinefndar .................... 8.000,00 Alþjóðlega hvalveiðiráðið .................... Alþjóða-flugmálastofnunin, framlag ............ 95.797,00 Ferðakostnaður sendinefndar o. fl. ........... 107.253,00 Alþjóðleg fastanefnd um möskvastærð .......... Ferðakostnaður................................ Alþjóðleg nefnd um kjamorkumál ............... Ferðakostnaður ............................... Kr. 1.908.824,00 1954 1955 1956 1957 56.133,00 75.503,00 10.000,00 10.876,00 11.819,00 150.000,00 100.000,00 174.000,00 125.408,00 133.792,00 129.187,00 162.849,00 84.029,00 76.729,00 269.606,00 260.387,00 285.529,00 346.062,00 355.433,00 214.989,00 168.500,00 403.517,00 48.654,00 38.110,00 37.055,00 55.133,00 84.337,00 13.500,00 15.989,00 56.968,00 66.020,00 84.737,00 82.997,00 19.078,00 12.000,00 5.000,00 16.326,00 48.584,00 50.089,00 22.611,00 151.424,00 49.329,00 35.000,00 84.692,00 82.745,00 74.308,00 69.538,00 80.405,00 255.814,00 264.591,00 150.000,00 184.317,00 914,00 914,00 228,00 265,00 14.860,00 14.731,00 11.450,00 14.280,00 8.000,00 151.724,00 79.951,00 237.634,00 212.963,00 49.225,00 35.700,00 38.000,00 89.318,00 9.750,00 14.409,00 14.398,00 12.500,00 8.425,00 6.799,00 87.696,00 45.700,00 54.700,00 71.100,00 4.596,00 4.615,00 8.767,00 4.615,00 6.598,00 56.134,00 47.260,00 55.257,00 54.822,00 19.636,00 42.519,00 19.813,00 6.855,00 13.710,00 6.855,00 56.869,00 56.878,00 58.451,00 69.581,00 222.888,00 162.317,00 288.545,00 305.606,00 7.997,00 17.997,00 11.398,00 18.021,00 15.066,00 1.084.886,00 2.054.927,00 1.902.004,00 2.731.172,00 Nauðsynlegt er, að full aðgát sé höfð, áður en slík gjöld eru aukin. En á hitt er einnig að líta, að fáum þjóðum er meiri nauðsyn en þeim, sem fámennar eru og afskekktar, að vera í tengslum við UNESCO, sem er miðstöð fjölþætts starfs á sviði fræðslu, lista og vís- inda, sem flestar menningarþjóðir heimsins taka þátt í. Meginhugsunin, sem liggur til grundvallar stofnun og starfi UNESCO, — efling friðar, frelsis, réttlætis, örygg- is og framfara með aukinni menntun og menningu, varðar allar þjóðir svo mjög, að meir en vafasamt virðist að sitja hjá, þótt segja megi, að lítið muni þar um liðveizlu Islands. En fáa skiptir aftur á móti jafn- miklu, að þær hugsjónir, sem UNESCO berst fyrir, séu í heiðri haldnar. Það er því álit mitt, að þótt eigi sé rétt að svo komnu að vænta mikilla einkahagsmuna af því fyrir Island að gerast aðili að UNESCO, þá beri að styðja hið víðtæka menningarstarf stofnunarinnar með þátttöku Islands, en um þátttöku hefur enn engin ákvörðun verið tekin. Hver kunni að verða ávinningur Islands sérstaklega við að gerast aðili að UNESCO fer eftir því, hvernig mál skipast á aðalþingum stofnunarinnar hverju sinni og á öðrum ráðstefnum hennar. Er ekki rétt að gera sér of miklar vonir um fjárhagslegan ávinning af þátttöku í starfinu. Virtist mér líka greinilega koma fram í sam- tölum, sem ég átti við fulltrúa frá Norðurlöndum á ráð- stefnunni, að þau lönd væru fyrst og fremst þátttakend- ur til þess að styðja hið mikla menningarstarf stofnun- arinnar, en ekki af því að það væri sérstaklega hag- kvæmt fyrir þau fjárhagslega. Ef fundarmenn kynnu að vilja fræðast frekar um ein- hver atriði í starfi UNESCO, sem ég kann skil á, þá mun ég fúslega veita fyllri upplýsingar eða leitast viö að afla þeirra. Svo þakka ég áheyrnina. TlMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ISLANDS kemur út eigi sjaldnar en sex sinnum á ári og flytur greinar um verkfræflileg efni. Árgangurinn er alis um 100 síður og kostar 100 krónur, en einstök hefti 20 kr. — Ritstjóri: Hinrlk Guðmundsson. Rit- nefnd: Baldur Líndal, GuBmundur Björnsson, Helgi H. Árnason og Magnús Reynir Jónsson. — Útgefandi: Verkfræöingafélag tsland. — Afgreiðsla tlmaritsins er i skrifstofu félagsins á Skólavöröustíg 3 A, Reykjavík. Sími 19717. Pósthólf 645. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.