Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1958, Blaðsíða 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1958, Blaðsíða 19
TÍMARIT VFI 1958 6» Corridaleféð varð þannig til: Lineoln hrútur (EI—EE)—x—Merino ær (A/AA—A/B) 46748’ 64768’ Lincoln hrútur—x— f2 Bred (DI—DI/DH) 46748’ 50756’ y4 Bred (DII)—x—Merino hrútur 50’ 64768’ Fin Crossbred (CH) —x— Merino hrútur grófari eftir því sem neðar dregur, og er grófust á út- limunum. Á þessu má sjá, að það er mjög mikils virði fyrir ullarverksmiðju að fá reyfin sem heillegust, því þá er auðvelt að flokka ullina, Eftir þvottinn er ekki hægt að flokka ullina, þar sem þá er öllu þvælt saman. Aðrar ullartegundir. Til þessa flokks teljast einnig hár eða ull af geitum, en er yfirleitt mjög lélegt hráefni, nema ullin af Kasmír- geitinni. Þessi geitartegund lifir í háfjöllum Asíu, sér- staklega Tíbet. Ullin er blendingsull, og er þelið hin eiginlega Kasmírull, sem er töluvert fínni en Merino- ull almennt. Úlfaldaullin er einnig mjög fín ca. 60’s—80’s, en lengd háranna 5—10 sm. Það er sú ull, sem Arabarnir hafa til umráða. Indíánar Suður-Ameríku notuðu ullina af lamadýrum, sérstaklega alpaka eða pacodýrum, ullin er miðlungs- 56758' 64768’ i Come Back (Ci) 58760’ Corridale. gróf 46’s—56’s. En allra fínasta ullin og um leið sú lang- verðmætasta er ullin af vikunadýrinu. Ull þessi er fínni en fínasta Merino, fínni en 100’s. Þessi dýr lifa einungis í hæðum Andesfjallanna. Auk þessa er ullin af angorakaninum mjög mikið notuð, en mjög sjaldan nema i blöndu með öðru, aðal- lega selluull. Ull þessi er sérstakiega létt og mjúk. Silki. Stækkon 150 sinnum. Kirtilþræðir. Kirtilþræðir eru einnig proteinþræðir, að efni líkir ullinni, en vantar þó alveg brennistein. Þetta er efni úr kirtlum silkiormanna, er þeir spinna utan um sig. Þar eð spunakirtlarnir eru 2, er silkiþráðurinn ávallt tvö- faldur. IV. HÁLF- og ajlsynthetisior þræðir Fyrstu 3 flokkarnir a), b), c) eru hinir hálfsynthet- isku eða umsköpuðu þræðir. Það er að segja, að efnasam- setning fullunnins þráðar er svo að segja sú sama og hráefnisins. Höfuðreglan er að leysa hráefnið upp (sellulósa, kasein, protein) og sprauta upplausninni í gegnum mjó göt, út í vökva eða annað, sem koagulerar upplausnina eða dregur leysiefnið úr henni, svo að úr myndast þunnir þræðir.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.