Akranes - 01.03.1943, Blaðsíða 15

Akranes - 01.03.1943, Blaðsíða 15
AKRANES 31 HötDm ávallt fvrirliggjaDdi eftirtaldar vöror: SÁPUR ÞVOTTADUFT RÆSTIDUFT STÍFELSI MERKIBLEK SKÓÁBURÐ TOILETPAPPÍR TANNBURSTAR TANNKREM RAKVÉLABLÖÐ HÁRGREIÐUR SÁRABINDI VASILIN INNSÓLAR GERDUFT CACAO MALTED MILK BÚÐINGAR MATARLÍM FERÐATÖSKUR KVENNVESKI BRÉFAKLEMMUR BLÝHANTAR MERKIKRÍT STIMPILPÚÐAR BLEK LÍM LÍMPAPPÍR Austurstræti 14.— Reykjavík — Sími 5904 Farift varlega með eldinn Nú er elcfiiætta miklu meiri en oft áÖur. Daglega berast fréttir af tjónum, þar sem menn tapa meira og minna fjármunum, af því þeir anræktu aÓ tryggja eigur sínar. Iðgjaldið er lítilræði hjá því öryggi, sem tryggingin skapar yður. Tryggið í dag en dragið það ekki til morguns. Sjdvátry^gingarfélag Islands h.f. Umboðsmaður á Akranesi: / ÓLAFUR B. BJÖRNSSON LÍFTRYGGINGAR BRUNATRYGGINGAR SJÓTRYGGINGAR STRlÐSTRYGGINGAR Tátryggingarskritstofa Sigtúsar Sighvatssonar Lækjagötu 10 b., Reykjavík. Umboð á Akranesi: Hatidór Þorsteinsson, Steinnesi. Akornesingar I Spyrjist fyrir um vöruverð í verzlun Þórð- ar Ásmundssonar h.f. áður en þér festið kaup á vörum annarsstaðar. Við bjóðum yður mjög hagkvæm kaup á: Matvörum, Nýlenduvörum og Hreinlætisvörum. Athugið þetta nú, þegar þér hafið fengið nýja skömmtunarseðla. ÞÓRÐUR ÁSMUNDSSON HF

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.