Akranes - 01.05.1949, Side 24

Akranes - 01.05.1949, Side 24
r Happdrættislán rfkissjóQs Þann 15. júní hefst að nýju almenn sala skuldabréfa í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Vegna margra fyrir- spurna, skal tekið fram, að öll A-flokks bréf eru seld. Þar, sem meira en tveir þriðju hlutar skuldabréfa B- flokks eru þegar seld, verða bréfin nú aðeins til sölu hjá bönkum, sparisjóðum, póstafgreiðslum, skrifstofum bæjar- fógeta og sýslumanna og í skrifstofu ríkisféhirðis í Reykja- vík. Óski aðrir umboðsmenn Happdrættislánsins eftir að fá bréf til sölu, geta þeir snúið sér til viðkomandi sýslumanns eða bæjarfógeta eða beint til ráðuneytisins. Færri bréf en 25 verða þó ekki afgreidd frá ráðuneytinu. í happdrætti B-flokks er eftir að draga 29 sinnum um samtals 13.369 vinninga. Þar af eru 29 vinningar 75.000 krónur hver, 29 vinningar 40.000 krónur hver, 29 vinningar 15.000 hver og 87 vinningar 10.000 krónur hver. Um þessa og f jölmarga aðra vinninga fær fólk að keppa, án þess að leggja nokkurt fé í hættu, því að bréfin eru að fullu endurgreidd, að lánstímanum loknum. Athugið sérstaklega, að vinningar eru und- anþegnir öllum opinberum gjöldum, öðrum en eignarskatti Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs er öruggur sparisjóð- ur og geta að auki fært yður háar fjárupphæðir, algjörlega áhættulaust. Með kaupum þeirra stuðlið þér um leið að nauð- synlegri fjáröflun til ýmissa framkvæmda, sem mikils verðar eru fyrir hag þjóðarinnar. Dregið verður næst 15. júií 72 AKRANES

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.