Akranes - 01.10.1951, Blaðsíða 6
Friðrik Hjartar, skólastjóri:
Sönglistin hyllt
Engin list hefur náð jafn almennri hylli
og sönglistin. Hún hefur og verið nefnd
„drottning listanna." Skáld og spekimenn
hafa valið henni þetta fagra heiti, enda
ort um hana hin fegurstu ljóð. Þeir telja
hana komna frá „dýrðar ljóssins sæti,“
það sé „ástarmildi," að hún hafi viljað
„gista mannheim,“ hún sé „dóttir himins,"
er mæli móðurmáli hæða, sem birti alla
sál og um háleik ættar hennar, fræði áhrif
hennar, er guðdóms tendri bál“ (Stgr.
Th.). — Og þannig gæti ég haldið áfram
lengi kvölds að flytja yður ummæli skálda,
er dáð hafa sönglistina, og lýst í fögrum
og ógleymanlegum ljóðum, hinum djúp-
tæku áhrifum, sem hún hefur á sálir
mannanna. íslenzka þjóðin hefur frá önd-
Eftir atvikum mátti segja, að aðrir söng-
kraftar gerðu sín stykki óaðfinnanlega og
sum vel. Hið sama mátti segja um hljóm-
sveitina.
Það má því sannarlega segja, að betur
hafi verið af stað farið, en heima setið
Þetta frumkvæði hefur aukið trú íslend-
inga á möguleika til sæmilegs listflutn-
ings með íslenzkum kröftum, um leið og
það hefur lyft og aukið hróður hins unga
áslenzka Þjóðleikhúss. En þetta mun einn-
ig lyfta undir efnilegt listafólk á þessu
sviði til fullkomins náms. Þetta hefur sem
sagt sýnt og sannað hlutgengi fslendinga
á þessu sviði. Það hefur leitt í ljós, að þeir
geta, senn hvað líður, verið sjálfum sér
nógir við flutning slíkra söngleikja hér
heima án mikillar aðstoðar. Þetta er þvi
óneitanlega stór sigur, bæði innávið og
útávið, og hlotið furðulega góða dóma
þeirra útlendinga, sem vel eru dómbærir
á þessi mál.
verðu tignað tvær listir — orðsins list, —
og sönglistina. — Er þess viða getið í forn-
sögum vorum, að forfeður vorir hafi haft
góð og mikil hljóð, og að skáldin hafi oft
og tíðum skemmt með því að kveða við
raust kvæði sín og annarra, bæði í heima-
húsum og á samkomum annarsstaðar, en
að kveða þýðir í fornu máli oft hið sama
og að syngja. — Með kristnitökunni hófst
svo sálmasöngur, latinusöngur, og má af
þessu marka, að söngur hefur haldist hér
svo að segja óslitið frá því á 10. öld og til
vorra daga.
Fyrsti söngskóli hér var á Hólum, í
biskupstíð hins heilaga Jóns biskups
ögmundssonar, er hafði svo frábærilega
fagra söngrödd, að hún þótti líkari engla-
Tímamót.
Hvað sem því liður óánægju okkar og
útásetningum í sambandi við þetta nýja
,,musteri“ listanna, hið íslenzka Þjóðleik-
hús, er ekki hægt að deila um, að það
markar vitanlega tímamót í list- og menn-
ingarsögu þjóðarinnar. Á fyrsta starfsári
hússins hafa þegar verið „kallaðir“ heim
tveir af frægustu listamönnum þjóðar-
innar, þau Anna Borg og Stefán Islandi.
Þau sem einna mesta frægð hafa hlotið
og lengst hafa starfað á þessum lista-
sviðum.
Hin siðari ár bendir margt til að Is-
lendingar séu hlutgengir á ýmsum sviðum
til jafns við aðrar þjóðir, ef þeir hafa sam-
bærilega aðstöðu. Hefur þetta sýnt sig
bæði hvað söng og leiklist snertir. Og þar
sem þetta er þegar mögulegt, má vænta
þess að þar eigi þeir eftir að bæta miklu
við og vinna marga sigra til þess að lyfta
landi og þjóð til frama og farsældar.
röddum en manna. (shr. erkib. í Niðarósi).
—• Og þrátt fyrir óteljandi raunir, harð-
indi, drepsóttir, hafís og Heklugos, hefur
þjóðin aldrei hætt að syngja.
Söngurinn hefur að vísu oft verið rauna-
legur og blærinn þunglyndislegur, en hann
hefur samt haldið lífinu í þjóðinni, því að
„þar sem söngur dvín, er dauðans riki.“
Til óðs og til söngs hefur þjóðin leitað
á þyngstu raunastundum og sótt þangað
þrek og kjark, og í hófum og veizlum hefur
söngurinn ávallt verið helzti gleðigjafinn,
þar hafa allir verið jafnir, ríkir og fátækir,
háir og lágir, því að söngurinn sameinar
hugina, menn syngja sig saman, verða ein
heild.
Að vísu verða litlar framfarir í söng-
lifi Islendinga, fyrr en á 19. öld. Hinar
miklu sönglegu framfarir í öðrum löndum
álfunnar á 17. og 18. öld, náðu ekki til
íslands. Meðan öllu slíku fór stórkostlega
fram annarsstaðar, meðan hver meistarinn
öðrum meiri kom fram á t>ýzkalandi og
víðar, meðan Beethoven og Mozart og
aðrir ódauðlegir tónlistarsnillingar komu,
störfuðu og hurfu, sátu íslendingar og
sungu á Grallarann og þekktu fáar eða
engar aðrar nótnabækur, — sungu tvdsöng
i kirkjum og heimahúsum, ef ekki var
sungið einraddað, en fiðlan og langspilið
voru helztu hljóðfærin. — En þrátt fyrir
þetta, — eða ef til vill — vegna þessa—
höfum vér vemdað frá gleymsku tvísög-
inn, sem hvergi lifði nema hér, og þykir
nú bæði einstæður og fagur, — og þjóðlög
vor fengu meira gildi, bæði sögulegt og
sönglegt. —
Annars vitnar rimnakveðskapur íslend-
inga um sönghneigð þjóðarinnar, og þótt
oss nútimamönnum þyki lítt til slíkrar
„sönglistar" koma, þá mættum vér vera
þess minnugir, að rimnakveðskapurinn
hefur yljað mörgum Islendingi um hjartá-
rætur, stytt marga stundina, gert bjartara,
hlýrra og víðsýnna í litlu baðstofunum,
— þvi að — „Vetrar löngu vökurnar, vom
engum þungbærar, við ljóðasöng og sög-
urnar söfnuðust föngin glaðværðar.
— Ein þegar vatt og önnur spann, iðnin
hvatti vefarann, þá var glatt í góðum rann,
gæfan spratt við arinn þann,“ — segir
skáldkonan Ólina Andi'ésdóttir, — og
bregður upp sannri og hugstæðri mynd
úr íslenzku heimilislífi.
Á 19. öldinni berast hingað nýir straum-
ar á sviði sönglistarinnar, miklar framfarir
hefjast, og þjóðin syngur nýja söngva,
bæði andlega og veraldlega.
Og nú er svo komið að Islendingar hafa
þegar va' 'ð á sér athygli erlendis með söng
sinum, einkum þó karlakórssöng, sem fróð-
ur maður þessu sviði hefur sagt, 'að telja
mætti sérmm Islendinga i sönglistinni.
Með þpssum fáu orðum, hef ég viljað
benda á þ ð. að sönglistin hefur jafnan
átt djúptr1 ’fök í skapgerð þjóðarinnar og
114
ARRANES