Akranes - 01.10.1951, Síða 33

Akranes - 01.10.1951, Síða 33
m mii n — ii ■! ii ^ «J» | H.F. EIMSKIPAFELAG | ÍSLANDS ! REYKJAVlK heldur uppi reglubundnum siglingum milli íslands og helztu viðskiptalanda vorra með fyrsta flokks nýtízku skipum. ★ Vörur fluttar HVAÐ AN SEM E R og HVERT SEM E R með eða án umhleðslu. ★ Spyrjist fyrir um flutnings- gjöldin. AKRANES Það er tómlegur bókaskápur ef eftirtaldar bækúr eru þarekki: Ljóð Einars Benediktssonar. Kvæðasafn Bólu-Hjálmars. Ritsafn Ben. Gröndál Sveinbjarnarsonar. Ferðabækur Sveinbjarnar Egilssonar. Bækur Jóns Sveinssonar (Nonna). Bækur Sigurbjarnar Sveinssonar. Bláskógar (ljóð Jóns Magnússonar). Bækur Þorsteins Erlingssonar: Þyrnar, Eiðurinn, Málleysingjar, Litli dýravinurinn. Islenzk úrvalsljóð: tJrval úr ljóðum 12 beztu ljóðskálda þjóðarinnar, í skínandi fallegri útgáfu, og kostar þó aðeins 25. kr. bindið, í alskinni, gyllt í sniðum. Sögur ísaf oldar, sem nú eru komnar i fjórum bindum. íslenzkir þjóðhættir, eftir Jónas frá Hrafnagili og ritsafn hans allt. Rit Kristínar Sigfúsdóttur, sem nú eru nýkomin í heildarútgáfu. Kvæði, eftir Pétur Beinteinsson. „Georg Pétur hét hann fullu nafni — sonur hinna þröngu dala í suðurhluta Borgarfjarðarsýslu, þar sem geislasindur sunnann fer, svalir vindar norðan anda. Hann var fæddur í Litla-Botni i Botnsdal, en ólst upp í Grafardal. Pétur lifði það ekki, að þjóðin tæki hann i tölu hinna fremstu skálda. Svo líða tregar, eftir Huldu. Þetta eru siðustu kvæði hinnar vinsælu skáldkonu. Þar mtmu ljóðavinir finna margt fagurt. Og ekki má þessa bók vanta í skáp bókamanna. Víkingablóð, skáldsaga eftir Ragnar Þorsteinsson frá Höfðabrekku. Þetta er íslenzk saga um ungar ástir, sjóferðir og svaðilfarir, gerist á umbrotatímum í íslenzku þjóðlifi. Lýsingar höfundar á lifi sjó- manna eru lifandi og sannar. Borgin við sundið, — Fimmta A'onnn-bókin. — Undanfarin ár hefur komið ný Nonna-bók fyrir hver jól. — Bækur Jóns Sveinssonar eru sígild verk. Þær eru endurprentaðar tun allan heim og njóta vaxandi vinsælda. Margir þekkja ísland aðeins af A'otina-bókunum, og þeir bera hlýjan hug til landsins og þjóðarinnar. Islenzka þjóðin kann líka að meta Jón Sveinsson. — Bækur hans eru keyptar og lesnar. Skriftin og skapgerðin, eftir GuSbrand Magnússon. — Hvemig er skriftin min, spyr margur unglingurinn. Hann gerir sér þó sjaldan fullljóst, að skriftin lýsir skapgerð manna betur en margt annað. Margir hafa tekið sér fyrir hendur að lesa æviferil manna út úr skrift þeirra, og sirmir komist furðu langt í þeirri list. — Þessi bók er byggð á reynslu aldanna. Þar eru gefnar leiðbeiningar um það, hvemig lesa má skapferli manna og þroskabraut af skrift þeirra, og birt mörg rithandarsýnishom til stuðnings. Dallíf, 5. bindi, er komið í allar bókaverzlanir. Fást hjá öllum bókaverzlunum, og beint frá Bókavezlun ÍSAFOLDAR 141

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.