Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1965, Síða 17
TIMARIT VFl 1965
73
svo þann 20. jan. 1965,
en þá var álagsstýring-
arkerfið komið í notkun,
en þó aðeins um 250 mót-
tökuliðar uppsettir.
Á mynd 9 er sýndur
roftími þeirra rása, sem
teknar hafa verið í
notkun. Reynt hefur ver-
ið að prófa sig áfram
með roftímann þannig,
að álagið verði sem jafn-
ast, en þó verður að
sjálfsögðu að taka tillit
til þess, hve lengi leyfi-
legt er að rjúfa.
Rofaklukka stjórn-
töflunnar er ekki látin
rjúfa allan þann tíma,
sem heimilt er, og er því
dálítið upp á að hlaupa,
ef líkur eru fyrir topp-
álagi og grípa þarf til
handstjórnar.
Varðandi almenna reynslu á álagsstýringarkerfum frá
Zellweger má geta þess, að það fyrsta var sett upp
1946, en það var tilraunakerfi. Strax árið eftir var
farið að selja þau á almennum markaði og hefur þeim
farið ört fjölgandi síðan. Álagsstýringarkerfi frá
Zellweger, sem sett hafa verið upp og ákveðið er að
setja upp, eru 501 talsins. í>ar af 342 í Evrópu.
Viðbætir.
Nú er komin eins árs reynsla á álagsstýringarkerfið.
Það var þó eigi fyrr en í síðustu vikum ársins 1965,
sem síðustu 200 móttökuliðarnir voru settir upp, og
urðu því eigi full not af álagsstýringarkerfinu það ár.
Samt sem áður tókst að lækka mesta álag ársins eins
og sjá má á eftirfarandi:
œj Rás inni, kveikiIimi
umi'iiii Breylilegur kveikitimi, gölulýsing
9. mynd. Vinnuhringur fjarstýringar.
MW
Aðkeypt raforka.
Afl Orka Nýtingart.
Árið 1964 6,10 MW 29.531 MWh 4841 klst.
Árið 1965 5,70 MW 30.515 MWh 5353 klst.
Mesta álag ársins 1965 varð 2. marz kl. 10,30—11,00.
Talið er að sú litla reynsla, sem þegar er fengin, sé í
fullu samræmi við það sem vænzt var.
Á mynd 10 er sýnd dægurálagslína þann dag, þegar
mesta álag ársins 1965 varð, og einnig annan dag, sem
er einkennandi fyrir mikið álag. Dægurálagslínurnar
sýna álagið í aðveitustöðinni, en fyrrnefnt mesta að-
keypt afl er mælt í spennistöðinni við Elliðaár, ca. 10
km frá Hafnarfirði, þar sem kaupin fara fram.
1.
'' :\ y /5
f V' * cx. 1-
1 í
j «N ca
w O M H " .5 2 S G 6
JJA
0 3 6 S 12 15 11 21 2( kl*t.
20. nbvembcr 1965 Útihiti kt. 14^ -1.1 °C
2.MARZ 20. NOV.
Pmebal i % OÍ Pmax 61.1 6 7.2
C.P i % af Pm„, 35.6 21.1
&P 1 % af Pmebal 43.6 23.2
10. mynd. Dægurálag. 15 mín. toppálag.