Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Blaðsíða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Blaðsíða 17
TÍMARIT VPI 1972 7 framt þreng-jast sviðin og þeim fjölgar. Véla- og skiþaverkfræði ern tvær sjálfstæðar verkfræðigreinar, sem gjörla má sjá á námsskrá og lýs- ingum námsgreina. Um það atriði má einnig vísa til tækniháskóla erlendis bæði austan hafs og vestan. Undir- stöðugreinar og almennar tækni- greinar eru hins vegar að mestu þær sömu í báðum verkfræðigreinunurn, og getur nám í þeim fallið saman fyrstu námsárin. Skipaverkfræðing- um er þó ætlað það mikið nám í vélaverkfræði, að hönnun skipa strandi ekki á þekkingarleysi í véla- verkfræði, og á samsvarandi hátt er vélaverkfræðingum ætlað nokkurt nám í skipaverkfræði svo að þekk- ingarskortur þeirra á vélum til skipa verði þeim ekki fjötur um fót. Þörf á fleiri véla- og skipaverk- fræðingum í sjósóknar- og eyriki sem Islandi ætti að vera augljós. Starf- andi verkfræðingar hér á landi eru flestir í þjónustu einkafyrirtækja, sem er á áberandi hátt frábrugðið því, er gerist í öðrum verkfræði- greinum. Innlendar véla- og skipasmiðjur hafa fram til þessa aðeins að litlu leyti notið innlendrar verkfræðiþekk- ingar, og er lítill vafi á þvl, að ein- mitt það hefir staðið þeim mjög fyrir þrifum. Innlendar skipasmíðastöðvar, sem hið opinbera svo mjög ýtir undir í seinni tíð, geta aldrei orðið sam- keppnishæfar eða þróazt í rétta átt án verkfræðilegrar þekkingar í greininni. Það getur ekki talizt fram- bærilegt, að einungis ein íslenzk skipasmíðastöð hefur nú skipaverk- fræðing í daglegri þjónustu sinni. TAFLA I. Starfamli íslenzkir verkfræðingar í júlí 1971. Skii)ting eftir verkfræðigreinum. Starfandi á Islandi I Erlendis I Alls Verkfræðigrein Ríki og bær Fjöldi Einka- fyrirt. Fjöldi Samt< Fjöldi ils % Fjöldi % Fjöldi % Byggingarverkfræði 78 106 184 33 Landmælingar 3 81 3 109 6 190 50 1 34 52 224 50 Efnaverkfræði 26 25 51 | Efnafræði 6 2 8 16,6 J 9 9 14 72 16 Gerlafræði 3 32 1 28 4 63 Rafmagnsverkfræði 41 15 56 14,7 4 6 60 14 Eðlisverkfræði 6 2 8 2,1 1 2 9 2 Vélaverltfræði 18 33 51 13 Skipa- og flugvélaverkfr. 3 6 9 3 Rekstrarverkfræði 1 1 16,6 26 80 18 Iðnaðarverkfræði 1 22 1 41 2 63 1 17 Samtals 185 195 380 100 65 100 445 100 TAFLA II. Árleg þörf nýrra verltfræðinga miðað við núverandi skiptingu eftir greinum. Byggingarverkfræði, landmælingar Efnafræði og efnaverkfræði, gerlafræði Rafmagnsverkfræði Eðlisverkfræði Véla- og skipaverkfræði, rekstur og stjórnun 24 eða um 50% 8 — — 17% 7 — — 15% 1 — — 2% 8 — — 17% Alls 48 TAFLA III. Æskilegur árlegur fjöldi nýrra verkfræðinga á næstu árum eftir greinum. Byggingarverkfræði, landmælingar Efnafræði, efnaverkfræði, gerlafræði Rafmagnsverkfræði Véla-, skipa- og rekstrarverkfræði Eðlisverkfræði 21 eða um 33% 12 — — 20% 12 — — 20% 15 — — 22% 3 — — 5% Alls 63

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.