Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Blaðsíða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Blaðsíða 22
12 TÍMARIT VPI 1972 TAFLA VI Fastar kennarastöður. Sérgreinar og skipun. Staða Sérgreinar Upph. kennslu Skipun Greinafl. Prófessor Straumfræði og varma- fræði Prófessor Rekstur og framleiðslu- tækni Dósent Sjálfvirkni og stýritækni Vélhlutafræði Prófessor Skipasmíði Hönnun skipa Prófessor Skipasmíðastöðvar Burðarþolsfræði skipa Prófessor Tæknileg varmafræði Kælitækni Dósent Vökvafræði skipa Dósent Skipulag, stjómun Rekstrarfræði Dósent Hitun, loftræsting, hrein- lætiskerfi Tæknileg varmafræði Dósent Skipasmíði Hönnun skipa Prófessor Vélhluta- og burðar- þolsfræði 32.43 Efnisfræði V/S 21/1 1972 32.63 Vélhlutafr. II 21/1 1973 32.64 Sjálfvirkni og stýritækni*) — — 32.65 Straumfræði — — 32.71 Varmafræði III 4/9 — 32.72 Hitun, loftræst., hreinl. — — 32.82 Gufu- og brennslutæki 21/1 1974 32.83 Kælitækni — — 33.11 Mælitækni I*) 4/9 1971 33.51 Raftækni V/S*) 4/9 1972 5. Hugleiðingar um bráðabirgðaskýrsluna Skýrsla undirbúningsnefndar fyrir BS-próf í véla- og skipaverkfræði, sem lýst hefur verið hér að framan, er bráðabirgðaskýrsla, sem ber að skoðast í því ljósi. Verulegar breyt- ingar munu þó varla verða gerðar í lokaskýrslunni, sem nefndin vinnur nú að. Munu helztu breytingar verða á köflunum um kennaraþörf og æf- lngaaðstöðu. Eins og að framan var 4/9 1972 1/1 1972 V3 4/9 — 1/1 — V2 4/9 — 1/1 — VI 21/1 1973 1/7 — S 21/1 — 1/7 — S 4/9 — 1/1 1973 V3 4/9 — 1/1 — S 4/9 — 1/7 — V2 4/9 — 1/7 — V3 21/1 1974 1/7 — S Núverandi embætti 1/10 1970 VI 1971 Rannsóknastofnun iðnaðarins 1972 Sami —- Tækjamiðstöð — sami ' Orkustofnun — sami Hitaveita R. sami Landsvirkjun 1973 sami Rafmagnsveita R. — sami Frystihús R. 1971 saml Vélskólinn í R. — sami lýst, hefur áætlun nefndarinnar um kennaraþörf farið úr skorðum. Frestað hefur verið í bili ráðningu kennara í skipaverkfræðigreinum vegna nemendafæoar, en kennara- embætti í vélaverkfræðigreinum, sem nefndin áætlaði, að veitt yrðu frá ársbyrjun 1972, eru enn óveitt. Mun nefndin þar af leiðandi þurfa að endurskoða þennan kafla. Aðstaða til verklegra æfinga er mikið vandamál, eins og áður er vikið að. Tækjamiðstöð sú, sem nefndin hefur reiknað með að leysti þennan vanda að verulegu leyti, er enn ekki orðin að veruleika, og óvfst hvenær það verður. Aðrar sam- starfsstofnanir (sjá töflu VII) koma einnig til greina, en það mál þarf að undirbúa vandlega og einhverjar ráðstafanir verður vafalaust að gera, ef sú aðstaða, sem þar kann að fást, á að vera fullnægjandi. Samkvæmt upplýsingum frá formanni undirbún- ingsnefndarinnar, Guðmundi Björns- syni, prófessor, hefur nefndin hugsað sér að gera ýtarlega grein fyrir þessu máli í lokaskýrslunni. Nefndin hefur gert tillögur um námsefni, svo sem fyrir hana var lagt í erindisbréfinu. Listi yfir slíkt efni verður að sjálfsögðu aldrei end- anlegur, þar sem kröfurnar eru sí- fellt að breytast. Jafnframt hljóta þeir kennarar, sem til kennslunnar verða ráðnir, að hafa sínar hug- myndir um það, hverjum tökum efn- ið verður tekið, og haga kennslunni eftir því. Er það álit greinarhöfund- ar, að listi sá yfir námsefnið, sem nefndin leggur fram, beri að skoð- ast sem rammi, sem hafa skal til hliðsjónar, fremur en endanlegur listi yfir efni til BS-prófs í véla- og skipaverkfræði. Væntanlega hafa menn ýmsar skoðanir á því, hvaða greinar skuli kenna og hverjum skuli sleppt. Véla- verkfræðin nær yfir mjög vítt svið og er ókleift að spanna það allt við hérlendar aðstæður. Þannig munu ýmsir vélaverkfræðingar vafalaust sakna ýmissa sígildra vélaverkfræoi- greina úr námsefnislista nefndarinn- ar. Má þar nefna brennslumótora, sem ekki er að finna sem sérstaka grein á listanum. Nú er það svo, að þau lönd, sem íslenzkir vélaverkfræð- ingar hafa helzt sótt menntun sína til, þ.e. Norðurlönd, Þýzkaland, Bret- land og Bandaríkin framleiða öll slíka mótora, og verður því að gera ráð fyrir því, að einhver hluti véla- verkfræðinga þar vinni að hönnun þeirra. Hér á landi er hins vegar ekki um þennan iðnað að ræða, og má það því eðlilegt teljast að kennsla í mótorfræði sem sérstakri grein sé ekki tekin með. Námsefnið veröur að miðast fyrst og fremst við þau störf, sem vænta má, að vélaverk- fræðingar starfi við hér á landi. Um skiptingu kennsluársins fylgir nefndin því formi, sem reglugerð verkfræði- og raunvísindadeildar segir fyrir um. Greinarhöfundur hef- TAFLA VII. Yfirlit yfir námsgreinar, þar sem þörf er á tækjum og aðstöðu við verk- legar æfingar og tilraunir og hugsanlegir samstarfsaðilar, sem veitt gætu æfingaaðstöðu. *) Æfingaaðstaða að mestu sameiginleg BS-námi í rafmagnsverkfræði.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.