Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Qupperneq 26

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Qupperneq 26
16 TÍMARIT VFl 1972 K h. 22. ág. 1964, Kristín Norðfjörð, f. 27. ág. 1942 í Rvík, Agnarsdóttir Norðfjörðs hagfr. og stórkaupm. þar Jóhannessonar Norðfjörðs og k.h. Jóhönnu Ingi- bjargar dóttur Vilhelms Bernhöfts tannlæknis í Rvík. B.þ. 1) Agnar Búi, f. 18. okt. 1965 í Khöfn, 2) Sverrir örn, f. 23. okt. 1969 í Rvík. Þorvaldur Búason er bróðursonur próf. Finnboga R. Þorvaldssonar, byggingaverkfr. Veitt innganga i VFl á stjómarfundi 17. sept. 1970. HG Ari Arnalds (V. 1970), f. 15. des. 1944 í Rvík. For. Þorsteinn Arnalds framkv.stj. þar, f. 24. des. 1915, sonur Ara Arnalds fv. sýslum. og k.h. Guð- rún, f. 28. júlí 1919, Hall- grímsdóttir A. Tuliníus stórkaupm. í Rvík. Stúdent Rvík 1964, B.Sc. próf í eðlisfræði og stærð- fræöi frá Liverpool Uni- versity, Engl., 1968, B.Eng. próf í rafeindaverkfræði frá sama skóla 1970. Er við framhaldsnám í Bandaríkjunum. K.h. 7. okt. 1967, Sigrún tölfræðingur, f. 11. maí 1945 í Rvík, Helgadóttir kennara þar Halldórssonar og k.h. Guðbjargar Guðbjartsdóttur bónda að Hjarðai-felli, Mikla- holtshr., Kristjánssonar. Sigrún Helgadóttir og Sigfús öm Sigfússon, bygg- ingaverkfr., eru systrabörn. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 17. sept. 1970. HG Kristján Árnason (V. 1970), f. 25. apr. 1933 að Jódísarstöðum, Önguls- staðahr., Eyjaf. For. Árni verkstj. á Akureyri, f. 17. júlí 1902, Friðriksson bónda að Brekku, Kaup- angssveit, Eyjaf., Pálsson- ar og f.k.h. Elín, f. 8. sept. 1899, Kristjánsdóttir pósts að Jódísarstöðum, Eyjaf., Jóhannessonar. Inntökupróf í háskóla 1966, B. Tech. próf í flug- vélaverkfræði frá Lough- borough University of Technology 1970. Flugmaður hjá Loftleiðum h.f. frá 1970. Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 17. sept. 1970. HG Tímiirit VcrkfncðinífafélaKS Islands kemur út sex sinnum á ári. Ititstjori: Páll Theódórsson. Bitnefnd: Birgir Frímannsson, Óttar Halldórsson, Sigríður Ásgrímsdóttir, Vilhjálmur LÚ5- víksson og Þorbjörn Karlsson. Framkv.stj. ritnefndar: Gísli Ólafsson. STEINDÓRSPRENT H.F. Ragnar Ragnarssnn (V. 1970), f. 27. des. 1944 í Rvík. For. Ragnar hrl., f. 2. maí 1906, Ólafsson hreppstj. i Lindarbæ, Holtum, Rang., Ólafsson- ar og k.h. Kristín Sigríð- ur, f. 31. jan. 1905, Hin- riksdóttir bónda í Ebor, Manitoba, Ka.nada, Jóns- sonar. Stúdent Rvík 1964, f.hl. próf í verkfræöi frá H.l. 1967, próf í byggingaverk- fræði frá DTH í Khöfn 1970. Verkfr. hjá Fjarhit- un h.f. frá 1970. Sonur Ragnars Ragnarssonar og Halldóru. f. 10. des. 1941 í Rvik Árnadóttur Árnasonar frá Hurðarbaki í Flóa og k.h. Guðrúnar Helgadóttur: Ásgeir Ámi, f. 27. júní 1967 í Rvik. Ragnar Ragnarsson er bróðir Kristínar Ragnarsdóttur konu Geirs Arnars Gunnlaugssonar, vélaverkfr. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 8. okt. 1970. HG Ingóifur Helgi Eyfells (V. 1970), f. 4. jan. 1945 í Rvík. For. Jóhann K. Ey- fells prófessor í listum í Orlando, Florida, Bandar., f. 21. júní 1923, Eyjólfs- son listmálara í Rvík Ey- fells og Auður, f. 5. nóv. 1927, Halldórsdóttir beykis í Rvík Sigurðssonar. Stúdent Rvík 1965, B.S. próf í byggingaverkfræði frá University of Illinois, Bandar., 1970. Ingólfur Eyfells er bróð- ursonur Einars Eyfells vélaverltfr. Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 17. sept. 1970. HG Guðmundur Eiríksson (V. 1970), f. 26. okt. 1947 í Winnipeg, Kanada. For. Eiríkur Sverrir sóknar- prestur, f. 7. sept. 1903, d. 21. okt. 1962, Brynjólfs- son bónda I Skildinganesi við Skerjafjörð Gíslasonar og k.h. Guðrún, f. 15. nóv. 1909, Guðmundsdóttir út- vegsbónda í Gerðum í Garði Þórðarsonar. B.S. próf í bygginga- verkfræði frá Rutgers University, Bandar., 1970 og B.A. próf frá sama skóla 1970. Veitt innganga i VFl á stjómarfundi 8. okt. 1970. HG

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.