Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Síða 25
J>V Fókus ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ2004 25 $ Hinn margfrægi skápur samkyn- hneigðra er að margra mati úrelt fyrirbæri. Samkyn- hneigt fólk er eðli- legur hluti af okk- ar samfélagi og þeir eru á undan- haldi sem hafa eitt- hvað við það að at- huga. Þær Jó- hanna Arnarsdótt- ir og Harpa Arn- arsdóttir hafa búið saman um hríð og eru ánægðar með lífið. Freyr Einars- son fékk að kíkja í heimsókn. Jóhanna Ragna Amarsdóttir, 23 ára, og Harpa Amarsdóttir, 27 ára, búa saman í lítilli kjallara- íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Þær em samkynhneigðar og hafa búið saman í tæp 2 ár. „Komdu inn,“ segir Harpa og ég treð mér inn um litlar dymar að íbúð þeirra. Þegar inn er komið blasir við h'tið vinalegt heimili sem er fullt af skemmtilegum munum. Kertaljós, reykelsi og kaffi- bolh taka á móti mér og mér h'ður strax eins og ég hafi hvergi annars staðar verið. Ég sest niður við hhð- inna á unglingsbróður Jóhönnu, en hann er í heimsókn hjá þeim stöllum ásamt móður sinni. Jóhanna er inni í eldhúsi að laga kaffi á meðan Harpa spjahar við tengdamömmu sína og mág. Jóhanna kemur með kaffið og hellir í bohana og kveður móður sína og bróður, sem em á leiðinni heim til Þorlákshafnar. „Ég hafði verið í sambandi við strák síðan ég var 14 ára og við eigum 6 ára stelpu," segir Jóhanna. „Hann var sá fyrsú sem ég játaði fyrir að ég væri komin út úr skápnum, við vor- um 18 ára. Honum var að sjáhsögðu bmgðið en við vorum það góðir vinir að hann gat skihð mig. Ég hafði í raun aldrei elskað hann, ég fann alltaf að ég hafði meiri kynferðislegan áhuga á konum. Mér þótti alveg rosalega vænt um hann og hann var besú vin- ur minn, ég réð bara ekki við þessar tilfinningar mínar til kvenna. Þetta var mjög erfitt þar sem ég er frá Þor- lákshöfn. Bæjarfélagið er húð, en fólk stendur saman í bænum, þegar eitt- hvað kemur upp á. Ég vissi að það yrði ákveðið áfall þegar fólk fiétú að það væri lessa í bænum. Það hafði enginn komið út úr skápnum áður í Þorlálcshöfh. Fjölskyldan mín er mjög opin, við ræðum aht. Þau tóku þessu mjög vel, pabbi sagðist ahtaf elska mig jafn mikið, hvemig sem ég væri," segir Jóhanna. Trukkalessurnar „Þetta var mjög svipað hjá mér,“ segir Harpa, „fólkið mitt tók þessu vel, mamma var ahtaf að spyrja mig hvenær ég æúaði að fá mér kærasta. Ég hafði aldrei verið með strák, hafði engan áhuga á neinum en hafði hins vegar oft orðið skoún í stelpum. Ég var hins vegar mjög lengi að fatta al- mennhega að ég væri samkynhneigð, ég vissi ekki almennhega hvað væri í gangi. Ég var öh svo kvenleg og ahar lesbíumar í bænum vom trulckalessur. Ég fór einhvem tímann á veiúngahús- ið 22 sem var svona helsú staðurinn fyrir samkynhneigða á þeim úma. Ég stóð við barinn og var að panta mér drykk, þá kom blindfuh trukkalessa og kleip mig í rassinn, ég varð skíthrædd og hljóp út. Efúr það fór ég á skemmú- staði þar sem mest var um gagnlcyn- hneigt fólki. Ég var ahtaf hrifin af sæt- um stelpum sem vom kvenlegar eins og ég. Þær vom ekki á hverju strái á þeim úma. Þetta hefúr breyst mikið, bara síðustu ár, ekki síst í kjölfarið á stofnun samtaka samkynhneigðra í háskólanum. Öfgamar hafa minnkað mjög mikið og það em ekki lengur bara trukkalessur og hommar sem em svona drottningar. Enda finnum við varla fyrir nokkmm fordómum leng- ur,“ segir Harpa. Ástin fer vaxandi „Ég var lengi í sambúð með Rósu Guðmundsdóttir tórhistarkonu. Sambandið snerist að mörgu leyú um samkynhneigðina og það aht saman. Hún rak Spothght, sem var skemmústaður fyrir homma og lesb- íur, það var mikið djamm og sam- bandið var mjög stormasamt. Ég lærði margt af okkar sambandi, það vom viss mál sem komu upp sem vom persónulega erfið. Það var ahtaf svo mikið af fólki í kringum okkur, meiri læú. Ég er mun sáttari við þær úlfinningar sem ég ber úl Jóhönnu. Þetta er svo ólíkt, miklu rólegra og í raun eins og hjá hverju öðm pari. Við eldum rómanú'skar málú'ðir og eig- um frábærar stundir saman. Við erum eins og húl fjölskylda. Þegar dóttir Jóhönnu er hjá okkur förum við í bíó, sund og leikum okkur sam- an, það er alveg yndislegt," segir Harpa, sem greinhega er mjög sátt við hlutverk stjúpmóðirinnar. ,Ástin á milli okkar fer vaxandi, það var rosalega mikh spenna á milli okkar fyrst, en svo finnst mér spennan vera að víkja smám saman fyrir meiri ást," segir Harpa. „Ég veit að ég vh vera með henni, ég elska hana rosalega milcið og ég er rosalega ástfangin afhenni," segir Jó- hanna og htur einlægt th Hörpu. Barnið sem á þrjár mæður En hvemigfinnst baminu þínu að eiga tværmömmur? „Tvær? Hún á þrjár því pabbi hennar á líka konu eins og ég, þannig að hún á í raun þijár mæður sem ah- ar elska hana og stjana við hana, ég held hún gæú varla verið heppnari. Ég held að hún skhji þetta aht mjög vel, að minnsta kosú er hún afar hamingjusamt bam," segir Jóhanna um dóttur sína. „Okkar líf er ekkert ólíkt því lífi sem venjulegt gagnkyn- hneigt par lifir, við eyðum tímanum saman á nákvæmlega sama hátt og maður finnur ekki fyrir neinum for- dómum þó að við séum tvær konur með barn en ekki maður og kona með bam. Þetta hefur breyst mjög mildð síðustu ár, sem betur fer. Það er í raun ekkert mál þegar einhver kemur út úr skápnum í dag, enda held ég að þessi skápur sé orðinn frekar úrelt fyrirbæri, fólk ákveður bara með hverjum það býr og það kemur í raun engum við hvort það velur sér karl eða konu," segir Jó- hanna, sem hefur greinhega sterkar skoðanir á þessum málum. Þrá að eignast fleiri börn Hafið þið hugsað ykkur að eignast bam sjálfar íframtíðirmi? „Við erum svo sem ekki búnar að vera það lengi saman," segir Jóhanna og Harpa grípur inn í: „Ég þrái að eignast barn og efúr því sem ég verð eldri þá khngir hærra og oftar í eggja- stokkunum. Sérstaklega þegar maður sér svona hth böm," segir hún með mjúlcri röddu, dreymin á svipinn. ,Æth það væri ekki best að láta Jó- hönnu ganga með bamið þar sem hún hefur reynsluna," segir Harpa. „Nei, ahs ekki. Ég myndi aldrei leyfa þér að missa af þeirri hfsreynslu að ganga með bam og upplifa fæðingu þess, það er svo ótrúleg upplifun," segir Jóhanna. „Já, það er rétt, það að ganga með bam gerir mann að svo mikhli konu, svona „complete" konu. Mig langar að upphfa þetta, en fæð- ingin hlýtur að vera hrikalega óþægi- leg," segir Harpa en Jóhanna fuhyrðir að hún sé þó þess virði. Vinir sem eru tilbúnir að gefa sæði Hvemig em þau mál fyrir sam- kynhneigt fólk, getið þið ættleitt eða farið í gervifrjóvgun? „Þetta er hehmikið mál. Hér geta lesbíur ekki fengið gervifijóvgun, en sumar hafa farið th Danmerkur í þeim thgangi. Það er náttúrlega fá- ránlegt að þetta skuli vera meira mál fyrir okkur en aðrar konur," segir Jó- hanna. „Ég á fuht af vinum sem em thbúnir að gefa mér sæði ef ég vh,“ segir Harpa og hlær. „Það er lfica hægt að láta gæjann fróa sér í glas og sprauta því inn, það hlýtur að virka," svarar Jóhanna um hæl. „Það em ahs konar leiðir í þessu máli, maður veit um stelpur sem hafa farið erlendis á skemmústaði og láúð sig hafa það að sofa hjá mönnum í þeim thgangi að verða ófrískar," segir Harpa og hlær. „Það em þó fáránleg mannrétúndi að við þurfum að hafa meira fýrir þessu og kosta meim th en gagnkynhneigt fólk," segir Jóhanna. Alvöru karlmenn? Nú em þið sérlega fallegar, kven- legar konur og í raun ekkert sem bendir til þess í útliti ykkar eða fram- komu um að þið séuð lessur, fáið þið frið fyrir karlmönnum ? „Sttákar em endalaust að þjarma að okkur. Segja th dæmis að við höf- ? um ekki verið með „alvöru karl- manni" og svo framvegis. Þeir þykjast geta sannað fyrir manni að maður sé eitthvað annað en maður er. Þetta hefur ekkert með það að gera eða kynlíf yfir höfuð. Við höfum einfald- lega engan áhuga á karlmönnum kynferðislega og það hefur ekkert með þeirra hæfrú í rúminu eða ann- ars staðar að gera. Þetta þýðir ahs ekki að við séum eitthvað á móú þeim, við eigum marga vini bæði „gay og sttaight". Svo fær maður oft ahs kon- ar skrítin thboð frá pörum eða mönn- um sem eiga konur sem vhja prófa að » sofa hjá konu, eins og maður sé eitt- hvað tilraunadýr. Það er svo út- breiddur misskilningur að þetta snú- ist aht um kynlíf. Við erum bara venjulegt fólk og stundum okkar kyn- líf eins og hver annar. Fólk tengir th dæmis öh þessi hjálpartæld við sam- kynhneigt fólk, en það em allir að nota þetta, ekki við meira en aðrir." Snýst ekki um tippi og píkur Ég hefði haldið að svona gervi- tippi og beltistippi væm nú fyrst og fremst fyrír samkynhneigðar konur... „Nei ahs ekki, kynlíf snýst ekki um tippi og pflcur," segir Harpa, „það er útbreiddur misskhningur. Þú getur fullnægt maka þínum á svo margan hátt án þess að vera með nokkur tæki. Þetta er svo misskhið útaf þess- um lessuatriðum í klámmyndum sem hafa ekkert með raunveruleika samkyrhmeigðra kvenna að gera eða kynlíf þeirra. Kynhf er jafh misjafnt hjá samkynfmeigðu fólki og gagn- kynhneigðu," segir Harpa að lokum og þær stöhur ræða kvöldmatinn og takaþaðframaðþaðséenginsérstök { verkaskipting á heimhinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.