Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 3

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 3
Fréttabréf VFÍ FRÁ STJÓRN VFÍ 100 ára afmæli NIF Norska Verkfræðingaféiagið, NIF, hélt upp á 100 ára afmæli sitt dagana 13. og 14. september 1974. NIF bauð formanni og framkvæmdastjóra VFl ásamt konum þeirra á afmælishátíðina og þar afhenti Guðmundur Björnsson, formaður VFl, gjöf frá íslenskum verkfræðingum og flutti um leið ávarp það, sem hér fer á eftir: Hr. president. Det er mig en stor glæde som formann for Verkfræðingafélag Islands og islandske sivilingeniörer at overrekke Dere denne lille men symboliske gave til Norske Sivilingeniörers Forening pá 100-árs jubileet. Gaven bestár av tre dekorerte platter som er blitt lavet til at minnes 1100-árs fast bosættelse i Island. Bildene viser nordiske vikinger pá ferd over havet fra Norge til Island. Det var ikke bare vikingenes djervhet met oksá nordisk og da hovedsakelig norsk bátbygger- og navigationskunst som vi Islendinger har at takke for várt land, vár nationalitet og vár tilværelse i dag. Ved Norske Sivilingeniörers Forenings 100-árs jubileum er det med stor respekt og taknemlighet at vi minnes og önsker at páminne om norsk bátbygger- og navigationskunst og de gamle bátbyggere som var dátidens skipsingeniörer. Deres tekniske viten og dygtighet var slik at nordmannen Ingolfur Arnarson lykkedes at sejle over havet med familie og buskap og bli den förste til at bosætte sig i Island. Det var i áret 874. Derved blev han den förste islendingen. Det er ham og alle andre islendinger vi islandske deltagere i detta jubileet representerer i dag. Det var vel sikkert ingen tilfældighet at Deres Forening blev stiftet nöjaktigt 1000 ár efter Ingolfs reise. Til slutt vil jeg gjerne fá lov til at citere Eddadikten Hávamál pá várt gamle fælles sprok da jeg overrekker denne gaven med hjærtelige lykkeönsker fra Verkfræðingafélag Islands og islandske sivilingeniörer Deyr fé deyja frændr deyr sjalfr it sama, en orðstírr deyr aldregi hveim er sér góðan getr. GB/PL FRÁ VERKFRÆÐI- OG RAUNVlSINDADEILD Hí Útgáfa erinda er flutt voru á POAC-2 Erindi þau, sem flutt voru á annarri alþjóðlegu ráðstefnunni um höf og hafnir á norðurslóðum (Port and Ocean Engineering under Arctic Conditions - POAC-2), sem haldin var í Reykjavík 27.-30. ágúst 1973, eru nú komin út I bókarformi. I bókinni eru þau 51 erindi, sem flutt voru á ráðstefnunni, en þau fjölluðu um: Gagnasöfnun — Flutningar um norðurhöf — Hafstraumar — Mannvirki úti af ströndum — Hafnamannvirki — Eiginleikar haffss og hafísrek — (sland — Álag á strandmannvirki vegna haflss — öldur.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.