Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1974, Síða 24
Florida er
nýi heimurinn
Á Flórída skín sama sólin og í
gamla heiminum. Óviöa er
hún þó örlátari á birtu og yl.
En þar er fleira aö gera en
sleikja sólskiniö. Nýi heimurinn í
vestri býr yfir ótal undrum, sem
ekki er annars staöar aö sjá.
Viö nefnum aöeins nokkra af
þeím fjölmörgu vinsælu
skemmtigöröum, sem sólskins-
landiö Flórida er frægt af.
SEAQUARIUM, sædýrasafniö
mikla meö 10.000 tegundir
sjávardýra og lífvera: Háhyrn-
ingar og höfrungar, selir og
sæljón leika þar listir sínar.
Skemmtiatriöin fara fram
daglangt, daglega.
AFRÍKU SAFARI. Karabígarð-
urinn er eftirmynd af
umhverfi frumskóganna i
Kongó meö ýmsum tegund-
um villtra dýra, sem viröa má
fyrir sér út um bilgluggann.
Þar er meöal annars "tigris-
Ijón", afkvæmi Ijóns og tígurs.
WALT DISNEY WORLD. Hér
er ævintýraheimur Disneys
næstum oröinn aö veruleika.
Höll Öskubusku gnæfir viö
himin, en Andrés önd, Mikki
mús og Mary Popgins
sjá um aö engum leiðist.
KENNEDY GEIMSTÖÐIN. Ekið
er aó mestu geimferöahöfn
veraldar og skoöaöur geim-
búnaður, ýmis geimtækni
sýnd og reynd og kvikmyndir
úr geimferöum séöar. Farið
veröur á merka sögustaöi
geimferða i grenndinni.
Flórida er ekki aöeins baö-
strönd, heldur heill nýr heimur
aö sjá og lifa i leyfinu. Og,
ótrúlegt en satt, þaö kostar
aðeins litiö eitt meira aö fara
til Flórída og búa þar um
skeiö, en gerist um sólarferðir.
FLUCFÉLAG LOFTLEIBIR
ÍSLANDS
Félög sem opna nýja veröld í Vesturheimi