Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Qupperneq 8
8 MÁNUDAGUR 28. JÚNl2004
Fréttir DV
Ólykt út úr
minibar
Slökkviliðið á Reykjavík-
urflugvelli var kallað út að
Hótel Loftleiðum klukkan
hálftvö í fyrrinótt vegna
mikillar ammoníakslyktar
sem lagði út úr einu her-
bergi hótelsins. Minibar
herbergisins var um að
kenna en gat hafi komið á
leiðslu í honum. Var mini-
barinn fjarlægöur og gluggi
opnaður til að lofta út.
Rafskautaiðja
kynnt
Forsetakosningarnar fór vel fram um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson var endur-
kjörinn með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Fjölmargir skiluðu auðu og eru
skiptar skoðanir um gildi þess. Baldur Ágústsson segist vera vonsvikinn með nið-
urstöðuna en Ástþór segist hafa meiri stuðning en Jesú Kristur^,
Prestar ósáttir viö Astbór
Ólafur Ragnar Grímsson var um helgina endurkjörinn forseti
Islands. Kosningarnar voru á margan hátt sögulegar. Mikill íjöldi
skilaði auðu og kjörsökn var dræm. Danskir netmiðlar segja
kosningarnar til marks um þá stjórnmálakreppu sem ríki á
íslandi. Ástandið hafi aldrei verið svona slæmt síðan Islending-
ar fengu sjálfstæði frá Dönum.
Ástþór: „Ég er með meira fylgi en
Forsetaframbjóðendurnir voru
misánægðir með úrslitin.
Baldur Ágústsson sagðist hafa
keppt til sigurs en ekki uppskorið
eins og hann vildi.
Ólafur Ragnar bar sig vel og
þakkaði þjóðinni traustið.
Viðbrögð Ástþórs Magnússonar
hafa hins vegar vakið upp hörð við-
brögð. í Fréttablaðinu í gær sagði
Kristur hafði á sínum tíma og læt
þessa krossfestingu ekki stöðva
mig.“ Áður hafði hann bent á að
Kristur hefði haft 400 stuðnings-
menn en hann fengið 2001.
„Þetta er mjög ósmekklegt. Það
hljóta allir að sjá það,“ segir Þórhall-
ur Heimisson, prestur við Hafnar-
fjarðarkirkju. „Svona gera menn
ekki. Maður þekkir dæmi úr sögunni
þar sem menn telja sig vera Jesú
Krist. Þeir hafa hins vegar ekki verið
teknir trúarlega."
Þórhallur segir einnig að tala Ást-
þórs um meinta stuðningsmenn Jesú
sé algjörlega úr lausu lofti gripin.
„Jesú dó einn á krossinum þegar
nær allir voru búnir að yfirgefa
hann," segir Þórhallur. „Það er því
nær að miða við þá tölu og því und-
arlegt að Ástþór skuli grobba sig af
árangrinum. Það er sorglegt að tala
svona. Ég vorkenni Ástþóri."
Úrsfit kosninganna voru hins
vegar söguleg. 27.627 þúsund
manns skiluðu auðu. Það er mesti
fjöldi í sögu forsetakosninganna.
Áður höfðu mest 2.123 þúsund
manns skilað auðu í kosningunum
árið 1988. Hafa ýmsir viljað túlka
þetta sem vantraust á Ólaf Ragnar
og hefur Hannes Hólmsteinn gengið
fremstur í flokki. Hann segir Ólaf
Ragnar einfaldlega hafa beðið ósigur
í kosningunum.
Þrátt fyrir hrakspá Hannesar
Hólmsteins er ljóst að Ólafur Ragnar
Grímsson mun skipa embætti for-
seta íslands næstu fjögur árin með
eiginkonu sína Dorrit Moussaieff sér
við hhð. Sjálfur segist Ólafur ánægð-
ur með niðurstöðuna. Hann hafi
beðið sigur þrátt fyrir áróður
hægrimanna og Morgunblaðsins.
simon@dv.is
'lægðin mllli okkar sé
legan bakgrunn, hefð
eiginkonu sinni Metu
Kapla hf. hefur tilkynnt
til athugunar Skipulags-
stofnunar matsskýrslu um
rafskautaverksmiðju á
Katnesi í Hvalfjarðar-
strandarhreppi. Matsskýrsl-
an liggur frammi til kynn-
ingar til 6. ágúst á bóka-
safni Akraness, skrifstofum
Hvalfjarðarstrandarhrepps
og Skilmannahrepps, í
Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun. Opið hús
verður mánudaginn 28.
júní að Hlöðum í Hvalfirði
þar sem öhum gefst kostur
á að kynna sér fram-
kvæmdina.
Rólegt á
kosninga-
nótt
Rólegt var hjá lögregl-
unni um aht land á
kosninganóttina. Engin
stórmál komu til kasta
lögreglu og ekki þurfti
mikið að hafa afskipti af
drukknu fólki, akandi
eða gangandi. Helsta
fjörið var á kosninga-
vöku Ástþórs Magnús-
sonar á Gauki á Stöng og
lagði slangur af fólki leið
sína þangað. Minna var
um að vera í höfuðstöðv-
um Baidurs Ágústssonar
og Ólafur Ragnar Gríms-
son var ekki með sér-
staka kosningavöku.
Ný nærföt
Jennifer Lopez færir enn
út kvíarnar. Hún býður nú
upp á nýja undirfatalínu á
slóðinni www.figlea-
ves.com. Jennifer seg-
ir nýju línuna kyn-
þoldcafuh og sem
muni koma á óvart.
„Ég er að reyna að
koma nýjum stíl í
gegn. Aðahitirnir í
nýju línunni eru
súíckulaðibrúnn,
bleikur, púðurblár og ljós-
brúnn og meðal undirfata
eru bæði g-strengir með
þríhyrndum flauelsstrengj-
um og brjóstahaldarar.
Fá lönd hafa svo náin bönd sem við.
löng, mæld í kílómetrum, höfum við sterk
ogsogu
,Y r,
arfíerí
Mikil hátið var í Berlín um helgina
500 þúsund hommar og lesbíur
Flaggað 1 hálfa stöng á ísafirði
Rafn Jónsson er látinn
Um helgina komu 500 þúsund
hommar, lesbíur, tvíkynhneigðir og
kynskiptingar saman í Berlín í Þýska-
landi. Tileínið var að þau vildu minnast
atburðanna sem áttu sér stað í lok júní
1969 í New York-borg. Þá lentu samkyn-
hneigðir illilega í bandarískum lögreglu-
mönnum á Christopher Street er þeir
ætluðu að gera sér glaðan dag í skrúð-
göngu. Er þetta í 26. skipti sem fólk
flykkist út á götur i Berlín til að minnast
dagsins. f Bandaríkjunum komu
hommar og lesbíur líka saman en hvergi
í heiminum voru þau jafnmörg sem
minntust atburðanna og við Branden-
borgarhhðið í höfuðborg Þýskalands.
Hvað liggur á?
iJS?..
Allt fór vel fram
I Strákar og stelpur
gengu um berrössuð
I Þýskalandi I tilefni
I dagsins. 26 ár eru
liðin frá atburðun-
um I Crhistopher
Street iNew York.
„Til dæmis sendi ég fyrirspurn til Hæstaréttar um afhverju lögin virka ekki fyrir mig eins og
aöra," segir Jón Trausti Halldórsson, sem kærði íslenska rikiö vegna þess að hann taldi aö ekki
væri staöið við lagalega skuldbindingu um að veita honum mannsæmandi framfærslu. Málinu
var vísað frá dómi á grundvelli formgalla og þess að það væri óskiljanlegt.„Svo vantar mig bet-
ur launaöa vinnu, ég er alltafað sækja um, “ segir Jón, sem er bensíndælumaður á Ártúnshöfða.
Rafn Jónsson tónhst-
armaður frá ísafirði lést
í gær eftir langvinna
baráttu við ólæknandi
taugasjúkdóm.
Rafh gat sér gott orð
sem trommuleikari og
upptökustjóri. Feril sinn
hóf Rafn aðeins fjórtán
ára gamall. Hann lék
meðal annars með
hljómsveitunum Ýr,
Haukum, Grafík og
Sálinni hans Jóns míns.
Um það leyti sem sjúkdómur
Rafns gerði fyrst vart við sig sneri
hann sér aðahega að upptökustjórn
á hljómplötum annarra listamanna.
Hann stjórnaði upptökum á um 40
plötum.
Taugasjúkdómur sá sem varð
banamein Rafns er nefndur MND.
Það er sjaldgæfur taugahrörnunar-
sjúkdómur sem enn hef-
ur engin lækning fundist
við. Rafn barðist lengur
við sjúkdóminn en flesúr
aðrir. Rafn var formaður
MND félagsins á íslandi í
ehefu ár.
Síðustu mánuði lífs
síns vann Rafii að sóló-
plötu ásamt tveimur son-
um sínum. Meðal annars
fóru feðgarnir til Liver-
pool þar sem þeir tóku
upp efni í frægasta hljóð-
veri heims, Abbey Road, þar sem
Bíúarnir tóku upp sín hstaverk.
Rafn var 49 ára er hann lést. Efúr-
lifandi eiginkona hans er Friðgerður
Guðmundsdóttir.
Víða var flaggað í hálfa stöng á
ísafirði í gær, heimabæ Rafns Jóns-
sonar, eða Rabba eins og hann var
kallaður af vinum sínum.