Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Blaðsíða 15
7 DV Fréttir MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004 15 ísrelskir gyðingar á eftirlaunum Þessi hjón eyddu helginni I að mót- mæla aðgerðum eigin stjórnvalda gegn Palest/numönnum en búið er að girða þá af. Mótmæli hjónanna áttu sér stað við umdeildan múr viö A-Ram borg á Vesturbakkanum. Tekið er harð- ar á Israelum sem mótmæla stefnu stjórnvalda. Þeir eru svikarar við land og þjóð að mati ísraelska hersins. '~s l- ‘jfsSffí' . ■ Haldið niðri Hann mátti sln lítils þessi ungi maður sem hafði mætt með fulla vasa afgrjóti og grýttþeim í ísraelska hermenn. Arafat kveikir eld Á laugardeginum gafArafatsér tíma til að stökkva rétt afskrifstofunni sinni og kveiktja ólympíueld og lofaði um leið vopna- hléi á meðan á ólympluleikunum I Grikklandi stæði. Enda er það forn grlskur siður að menn leggi niður vopn á meðan á leikunum stendur. Mótmælandi borinn burt Félagi borinn í næsta sjukraskyli eftir að hafa tekið þátt ímótælum ÍToul Karim um helgina. Þau enduðu illa, eins og flest mótmæli gera reyndar fyrir botni Miðjarðarhafsins Táragasárás Islendingarnir Alfreð og Arna hafa horft upp á margar tára- gasárásirog urðu meðal annars vitni að því þegar palestínsk kona missti nlu mánaða gamalt fóstur er meðvit- undin fjaraði út i árás sem Israelsher gerði á friðsæl mótmæli. Mótmælin leyst upp Israelskir hermenn eiga yfirleitt ekki I vandræðum með að leysa upp mót- mæli en mótmælendur voru bæði Israelar og Palestínumenn. landinu helga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.