Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Side 21
0V Sport MÁNUDAGUR 28. JÚNl2004 21 V-KR 3-2 8. umferð - Akureytarvöllur-27. Jún( Dómari: Garðar Örn Hinriksson (4). Áhorfendur: 575. Gaaði leiks: 4. Gul spjöld: KA: Enginn. - KR: Enginn. Rauð spjöld: Enginn. Mörk 0-1 Sigurður Ragnar Eyjólfsson 22. skotúrteig ArnarJón 1-1 Jóhann Þórhallsson 28. skot úr teig Dean 2-1 Pálmi Rafn Pálmason 67. skot úr teig Jóhann 3-1 Jóhann Þórhallsson 70. skot úr teig Hreinn 3-2 Ágúst Gylfason 73. vfti Sölvi Leikmenn KA: Sandor Matus 4 Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson 4 Ronni Hartvig 4 Steinn Viðar Gunnarsson 3 Örlygur Þór Helgason 4 Atli Sveinn Þórarinsson 4 Pálmi Rafn Pálmason 4 (82., Jóhann Helgason -) örn Kató Hauksson 3 Dean Martin 3 (90., Haukur 1. Sigurbergsson -) Hreinn Hringsson 3 (82., Óli Þór Birgisson -) Jóhann Þórhallsson 5 Leikmenn KR: Kristján Finnbogason 3 Jökull Elísabetarson 4 Gunnar Einarsson 3 Kristján Örn Sigurðsson 4 Kristinn Hafliðason 4 (89., Kristinn Magnússon -) Petr Podzemsky 4 Ágúst Gylfason 4 Arnar Gunnlaugsson 4 (70.,Theodór E. Bjarnason 3) Sigmundur Kristjánsson 3 Arnar Jón Sigurgeirsson 4 (70., Sölvi Davíðsson 4) Sigurður Ragnar Eyjólfsson 4 Tölfræðin: Skot (á mark): 8-20 (5-10) Varin skot: Sandor 5 - Kristján 2. Horn:1-6 Rangstöður: 3-2 Aukaspyrnur fengnar: 15-16. BESTUR Á VELLINUM: Jóhann Þórhallsson, KA K A R L A R LANDSBANKADEILDV1 Staðan: Fylkir 7 5 2 0 11-3 11 1 FH 7 3 3 1 11-7 10 KA 8 3 1 4 8-10 10 R (A 7 3 3 1 9-5 8 1 KR 8 3 2 3 11-10 8 R Keflavík 7 3 1 3 7-11 6 M *BV 7 2 3 2 12-9 6 R Grindavík 7 1 4 2 6-10 4 Fram 7 1 2 4 7-11 4 1 Víkingur 7 1 1 5 6-12 1 Markahæstir: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 5 Grétar Hjartarson, Grindavík 4 Atli Sveinn Þórarinsson, KA 4 | ArnarGunnlaugsson, KR 4 BREIÐABLIK VALUR 1-2 6. umf. - Kópavogsvöllur -25. júnf Mörkin: 0-1 Dóra Stefánsdóttir 39. vfti Kristín Ýr Bjarnadóttir 1-1 Sandra Sif Magnúsdóttir 43. skot úr teig Erla Hendriksdóttir 1-2 Nfna Ósk Kristinsdóttir 83. skot úr teig Rakel Logadóttir Boltar Breiðabliks: Sandra Sif Magnúsdóttir ■ @@ Sandra Karlsdóttir @ Erna Björk Sigurðardóttir @ 1 Anna Þorsteinsdóttir @ ' Elsa Hlín Einarsdóttir @ Boltar Vals: Guðbjörg Gunnarsdóttir @ (ris Andrésdóttir @ Málfrfður Sigurðardóttir @ Rakel Logadóttir ® Kristfn Ýr Bjarnadóttir @ Dóra Stefánsdóttir @ Tölfræðin: Skot (á mark): 10-14 (6-4) Varin skot: Elsa 2 - Guðbjörg 4. Horn: 6-7 Rangstöður: 1-2 Aukaspyrnur fengnar: 9-7. BEST Á VELLINUM : Sandra Sif Magnúsd., Breiðabliki íslandsmeistarar KR fóru enga frægðarför til Akureyrar þar sem þeir mættu KA í fyrsta leik 8. umferðar Landsbankadeildarinnar. KA-menn höfðu ekki unnið leik á heimavelli fyrir viðureignina en þeirra helsti markaskorari, Jóhann Þórhallsson, vaknaði til lífsins í leiknum og það skilaði KA-mönnum þremur stigum. Loksins heimasigur hjá KA-mönnum Jóhann Þórhallsson var maður leiksins þegar KA vann KR, 3-2, í miklum baráttuleik á Akureyri. Hann opnaði markareikning sinn í sumar með tveimur mörkum og svo lagði hann upp þriðja mark norðanmanna í leiknum. KR-ingar voru öflugri í sóknarleiknum, áttu fleiri færi en með smá heppni unnu KA- menn leikinn. KR-ingar mættu mjög ferskir til leiks, byrjuðu mun sterkar og voru líklegri til þess að skora. Það gerðu þeir síðan á 22. mínútu er Sigurður Ragnar Eyjólfsson skoraði laglegt mark. KR hélt forystunni ekki lengi því Jóhann Þórhallsson jafnaði leikinn sex mínútum síðar og opnaði um leið markareikning sinn í sumar. Það voru KA-menn sem byrjuðu síðari hálfleikinn betur en þeir spiluðu hann með vindinn í fangið. Pálmi Rafn fékk fyrsta verulega færi síðari hálfleiks er hann setti boltann framhjá Kristjáni Finnbogasyni, markverði KR, en Tékkinn Petr Podzemsky náði að bjarga í horn áður en Pálmi komst aftur í boltann. Arnar klaufi Þá var komið að KR-ingum að sækja og þar fór fremstur í flokki á þessum kafla Arnar Gunnlaugsson en hann fékk nokkur góð færi sem hann nýtti ekki en næst komst hann því að skora er hann skaut boltanum í stöngina. Það var síðan nokkuð gegn gangi leiksins að KA-menn tóku forystuna. Þá átti Jóhann Þórhallsson stungusendingu inn á Pálma Rafii sem gerði allt rétt og skoraði. KA-menn vöknuðu við markið og þeir bættu við þriðja markinu þremur mínútum síðar. Þar var aftur að verki Jóhann Þórhallsson en hann skilaði sendingu Hreins Hringssonar í netmöskva KR-inga. Þorvaldur Sveinn gaf svo KR- ingum vítaspyrnu er hann braut á Sölva Davíðssyni. Ágúst Gylfason skoraði örugglega úr spyrnunni. KR- ingar pressuðu stíft það sem eftir Ufði en þeim tókst ekki að brjóta þéttan varnarmúr KA-manna. Jóhann ÞórhaUsson var bestur manna á veUinum og það hlýtur að vera mikill léttir fyrir hann og KA- menn að markareikningurinn skuU loksins hafa verið opnaður. Jóhann ánægður „Ég lenti í meiðslum til þess að byrja með en er að komast í gegnum það núna," sagði maður leiksins, Jóhann ÞórhaUsson, í leikslok. „Svo er jákvætt að liðið sé aUtaf að spUa betur og betur með hverjum leik. Við ætlum okkur stærri hluti en við höfum verið að gera hingað úl. Það er gott að komast í gang núna. DeUdin er opin og við munum haida áfram að hala inn stig. Það er gott að vera loksins búinn að skora. Þetta hefúr verið erfitt en loksins kom það og vonandi er ég bara rétt að byrja." Kristján Finnbogason, fyrirUði KR, var ekki mjög hress í leikslok. „Þetta var arfalélegt hjá okkur. Við spUuðum ágætlega, áttum nokkur góð færi en það vantaði baráttu og ákveðni í Uðið tU þess að klára dæmið," sagði Kristján. jj KMöÖAKUR } Hreinn meö stoðsendlngu Hreinn Hringsson átti ágætan leik meö KA gegn KRIgær og lagði upp eitt mark. Valsstúlkur eru enn ósigraðar á toppi efstu deildar kvenna Nína stal stigunum í Kópavogi Valsstúlkur unnu heldur ósanngjaman sigur á Breiðabliki í LandsbankadeUd kvenna í knattspyrnu á KópavogsveUi á föstudagskvöld. Lokatölur urðu 1-2 í heldur bragðdaufum leik. í fyrri hálfleik vom gestirnir sterkari framan af en fengu fá færi og gekk Ula að ná tökum á leik sínum. Liðið varð fyrir áfalh strax á fimmtu mínútu en þá varð prímusmótor Uðsins, miðju- maðurinn Laufey Ólafsdóttir, að yfirgefa völhnn vegna meiðsla. Þá kom berlega í ljós hversu mikið liðið er háð spilamennsku Laufeyjar og þótt að breidd þess sé sú mesta í deUdinni þá má liðið greinUega Ula við brotthvarfi hennar. Valur uppskar heldur vafasamt víti á 39. mínútu sem Dóra Stefáns- dóttir skoraði úr af öryggi. Aðeins íjórum mínútum síðar jafnaði Breiðablik verðskuldað en Uðið hafði fram að þessu verið að færa sig smám saman upp á skaftið. Seinni hálfleikur var verulega lidaus og það gerðist nánast ekki neitt fyrr en sjö mínútum fyrir leikslok en þá átti Rakel Logadótdr glæsUega stungusendingu á Nínu Ósk Kristinsdóttur sem afgreiddi knöttínn af öryggi í netið. Nína hafði varla sést í leiknum ffam að markinu en vann sitt verk eins og sönnum markaskorara sæmir - nýttí það sem hún fékk. Breiðablik náði ekki að gera neitt á síðustu mínútunum og Valur fór með stígin þrjú á brott af Kópavogs- veUi en þangað hefur liðið ekki sótt gull í greipar svo lengi sem elstu menn muna. Með sigri sínum undirstrikaði Valsliðið styrk sinn því það að ná sigri þegar leikið er aUt að því Ula getur varla boðað annað en gott. Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var sátt með sigurinn en sagði liðið geta spilað mun betur: „Það hefur aUtaf verið basl á okkur gegn Breiðabliki og því afar ljúft að ná sigri og sérstaklega þar sem við vorum ekki alveg að finna okkur. Við vorum lengi að finna taktínn eftir að Laufey meiddist en hópurinn er breiður og maður kemur í manns stað og við höfðum þetta. Við höfum hingað tU í sumar spUað mun betur og verðum að bæta okkur fýrir næsta leik sem er á móti ÍBV og ég vona bara að sem flestir Valsmenn sjái sér fært að mæta þá og hvetja okkur til sigurs," sagði Rakel Logadóttir. sms@dv.is Málfrfður átti ffnan leik að vanda Bakvörðurinn Málfriður Erna Sigurðardóttir er einn aflykilmönnum í toppliði Vals. Hún var í fínu formi eins og venjulega gegn Breiðabliki á föstudag. DV-mynd Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.