Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Síða 24
24 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004 Fókus DV * Brian Ferry /Roxy Music The Platinum Collection ★ ★★* EMi/Skífan Plötuútgáfumar eru alltaf aðreynaað finna nýjar for- Plötudómar múlur til þess að gera endur- útgáfur á gömlu efni meira aðlaðandi. Sony hefur verið að gera góða hluti með Essential-safnplöturöðinni og nú er EMI komið af stað með Platinum Collection. Essential em yfirleitt tvöfald- ar plötur, en Platinum em þrefaldar og kosta lítið meira en einföld plata. Á þessari plötu sem spannar allan feril Bryans Ferry bæði með og án Roxy Music em 45 smáskífu- lög og bæklingur með mynd- um af öllum upprunalegu umslögunum og smá texta um hvert lag. Mikið fyrir lítið. Höfundarverk Ferrys er auð- vitað fullt af frábæmm lög- um, hvort sem það er Virg- inia Plain, Love Is The Dmg, Sign Of The Times eða Slave To Love. Inn á milli em samt slakari lög sem draga heild- ina aðeins niður... Trausti Júlíusson ■i U'íi Ýmsir Next Brel K* i ★ ★★ V Barclay/Skífan Belgíski söngvarinn 9* Jacques Brel er einn af laga- smiðum síðustu aldar. Hann var líka einn af fáum frönskumælandi söngvurum sem náði að gera það gott í Bretlandi og Bandaríkjun- um. Þessi plata safnar sam- an útgáfum ýmissa lista- manna af lögum hans. Svo- leiðis útgáfur em oftar en ekki óáhugaverðar og stund- um hreinasti hryllingur. Þessi nær hins vegar að vera nokkuð góð. Fyrir því em tvær ástæður. í fyrsta lagi eru lagasmíðar Brels það sterkar að þær þola alveg að aðrir taki þær og í öðm lagi er hér safnað saman því besta af Brel-kóverum síð- ustu áratuga. Hér em m.a. David Bowie, Scott Walker, Marc Almond, Nina Simone og Emilíana Torrini sem tek- ur If You Go Away og gefur engum hinna fýrrnefhdu neitt eftir. Trausti Júlíusson 3. (7) The Killers - Somebody Told Me 4. (3) The Beastie Boys - Ch-Check It Out 5. (-) The Delays - Sftiy Where You Are (j. (4) Faithless - Mass Destruction ~J . (-) Goldfrapp - Strict Machine 3. (-) Soulwax - This Is The Excuse 9. (9)UI- Pardon My Freedom 1 0.(10) Tiga - Pleasure From The Bass Þaö er mikil gróska í tónlistarlífi New York um þessar mundir. Ein af athyglisverðustu hljómsveitunum í borginni heitir því afar óvenjulega nafni!!!. Hún var að senda frá sér sína fyrstu plötu Louden Up Now. Trausti Júlíusson setti hana í spilarann... Eitt af skemmtilegustu lögum síð- asta árs að mínu mati var lagið Me & Giuliani Down By The School Yard (A Tme Story) með hljómsveitinni með undarlega nafhinu !!!. Langt nafn á löngu lagi (rúmar níu mínútur). Lagið er ekta pönk-fönk og minnir á sveitir eins og Gang of 4, Talking Heads og Pop Group og lfka á lagið The Magni- ficent Seven með Clash. Nú er fýrsta plata hljómsveitarinnar í fullri lengd komin út. Hún heitir Louden Up Now og þó að ég hafi gert mér miklar von- ir þá stendur hún fyllilega undir þeim. Varð til í Kaliforníu !!! er oktett sem í em þeir Nic Offer söngvari, John Pugh tommuleikari, Mario Andreoni gítarleikari, Tyler Pope sem spilar á gítar og hljómborð, Justin Vandervolgen bassaleikari, Dan Gorman og Allan Wilson sem spila báðir á blásturshljóðfæri og slagverk og Jason Racine slagverks- leikari. Þó að!!! geri út ffá New York þá em meðlimirnir flestir frá Kalifomíu. Hljómsveitin varð til í sinni fyrstu mynd í Sacramento árið 1995. Hún var stofnuð upp úr tveimur hljóm- sveitum; Popesmashers og Black Liquorice. Hugmyndin varð til í sér- staldega villtu partíi þar sem sveitim- ar spiluðu báðar. Black Liquorice spilaði sína eigin útgáfu af diskó- tónlist, en Pope- smashers spilaði hávært keyrslu- rokk. Hugmyndin með nýju sveitinni var að gera pönk sem maður gæti dansað við. Einhverjum þótti sam- runi þessara tveggja sveita furðuleg- ur, en þegar maður heyrir útkomuna þá sér maður að þetta er alveg að gera sig. Tónlistin á Louden Up Now minnir stundum á aðrar pönk-fönk- sveitir á.New York-senunni, t.d. The Rapture og Radio 4. Engar reglur! Meðlimir !!! em engir nýgræðing- ar. Þeir vom búnir að vera í ótal pönk- og tilraunarokksveitum þegar þeir stofnuðu sveitina. Nic söngvari var t.d. í hinni illræmdu harðkjamasveit Yah Mos. Þeir segjast hafa valið nafn- ið!!! frekar en hefðbundið hljómsveit- amafn af tveimur ástæðum. Það á að sýna hvað þeir em spenntir fyrir hijómsveitinni (dugar ekki minna en þrjú upphrópun- armerki) og svo er það líka til merkis um þann ásetning þeirra að hrista upp í tónlistar- bransanum. Eitt af fyrstu lögunum sem þeir vöktu at- hygli með var einmitt There’s No Fucking Rules, Dude sem var á fýrstu plötunni þeirra, mini-lp-plötunni !!! sem kom út árið 2001. Aður höfðu þeir gefið út helminga-plötu á móti hljómsveitinni Out Hud, en þrír af meðlimum !!! em líka meðlimir í Out Hud. Það er breska raftónlistarútgáfan Warp sem gefur út Louden Up Now. Enn eitt dæmið um bandaríska hljómsveit sem nær þá fyrst upp á yf- irborðið þegar bresk útgáfa er búin að uppgötva hana. !!! spilar á Hróarskeldu á sunnu- dagskvöldið. Þeir íslendingar sem em á leiðinni þangað em hér með hvattir til að klikka ekki á að mæta... fallinn frá Gítarleikarinn Robert Quine sem var áber- andi á pönk- senu New York-borgar fannst látinn fyrir nokkruum dögum, 61 árs. Dánar- orsökin var of stór skammtur af heróíni. Quine var fæddur í Akron, Ohio. Hann var mikill Velvet Underground-aðdáandi og flutti til New York þar sem hann spilaði m.a. með Richard Hell, Lou Reed, John Zom og Tom Waits. enn ofvirkur R. Kelly átti eina af mest seldu plötum síðasta árs, Chocolate l Factory. Hann 1 sagði í viðtali í ' fyrra að hann W væri búinn að ' taka upp efni á fimm plötur í við- bót. Til að grynnka á lagasafninu gefur hann út tvöfalda plötu núna í júlí. Hún á að heita Happy People/U Saved Me og mun innihalda 20 lög. Linkin Park Breska r&b-söngkonan Jamel- ia er að gera það gott í heimalandinu þessa dagana þó að hún hafi ekki náð að skapa sér | nafrí á alþjóðleg- um vettvangi ennþá. Hún er að fara að gefa út nýja smáskífu See It In A Boys Eyes. Lagið var samið af henni og Chris Martin sem spilar á píanó í því og syng- ur bakraddir. Á bakhliðinni er m.a. hennar útgáfa af Linkin Park-laginu Numb. Safnplata með fyrirjól Limp Bizkit eru að setja sam- an safnplötu sem á að koma út ^fyrir jólin. Lagalistinn hefur ekki verið i ákveðinn, en þar : verða þrjú ný lög; ’ Relentless, Mastur- bation og Why. For- spralcki sveitarinnar Fred Durst hefur gefið það í skyn á bloggsíðunni sinni www.xanga.com/americanalien að hann ætli að yfirgefa sveitina og flytja út í sveit. 1 Ne jPASIINi 'ú Ihfe I.W01 HAU Mark Lanegan Þunglyndið leysir allar þrautir... li: tr i’J/.í.. Mark Lanegan er i dag sennilega þekktastur fyrir að hafa sungið inn á tvær sfðustu Queens Of The Stone Age-plötur. Hann á þónokkuð langan feril að baki, bæði sem sóióisti og sem söngvari hljómsveitarinnarThe Screaming Trees. Mark hefur alltaf leitað f dekkri hliðar mannlegs eðlis f tónlist sinni. Hann er nú tilbúinn með nýja sóló- plötu, Bubblegum. Hann vann hana að miklu leyti fyrir jólin f fyrra þegar hann var einn og yfirgefinn og svolftið þunglyndur. Mark hafði verið að djamma mikið með með- limum QOTSA, PJ Harvey, Greg Dulli úr Afghan Wigs o.fl., en þarna um jólin f stúdfóinu var hann einn og það sem melra er, græjurnar voru alltaf að bila. Hann beit það samt f sig að klára plötuna og einmitt þarna mitt f þunglyndinu og vanda- málasúpunni fékk hann innblástur og gerð plöt- unnar tók kipp. Mark hætti f QOTSA f febrúar sl. til þess að geta einbeitt sér að sólóplötunni. Hún þykir vera heldur léttari en fyrri plöturnar hans. PJ Harvey syngur nokkur lög. Mark segir að samstarfið með henni hafi verið algjör draumur. „Vanalega kemur fólk með eina og eina hugmynd en hún mætti á svæðið með 20 og þær voru allar góð- ar..." <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.