Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Qupperneq 26
26 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004
Fókus DV
förarnir (iaf<
MAGNAÐA HEIMiLDARMYND Ul
VÆNTANtECA tSLANDSVINI 2
VIKUM Á UNDAN USA!
MEÐ HINUM EINA SANNA
OG OFURSVALA VIN DIESEL
Geggjaður hasar og
inagrtaðarííaB.knibrellur
d árs
10 ALTO WEE
SYND kl. 5.30, 8 og 10.30
_______ SYND kl. 8 og 10.30
B.I. 12 I HARRY POTTER OG FANGINN- kl. 6 og 9Í
{ THE LADYKILLERS kL 545,8 og 10.15 B.l. 12[ M0RS ÉLLÍNG kl. 6 og 8
[vANHELSTnC kl. 5.30 [TRÖY kl. 10
JUMARSINSI
Jenna fékk ósk sína uppfylltá— i
og er allt í einu þrítug! Frábær; i
mynd fyrir fólk á öllum aldrk ;
SÝND kl. 8 og 10.40
SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15
SÝND I LÚXUS kl. 3.40, 550. 8 or
ETERNAL SUNRISE kl. 5.40
MEAN GIRL5 kL 3.40, 5.50, 8 og 10.15
www.sombioin.is
LADYKILLERS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.l. 12
SÝND I LÚXUS VIP kl. 3.45 Og 5.50
EUR0TRIP kl. 4, 6 og 8 B.l. 12
TR0Y kl. 10 B.l. 14
SYND kl. 5 og 8
SÝND kl. 4, 7 Og 10
M/ISL TALI
M/EN5KU TALI
SÝND kl.5.30, 8 og 10.30 B.l. 12
SÝND I LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30
Ljósmyndasýningin
World Press Photo 2004 hef-
ur verið opnuð í Kringlunni.
World Press Photo er
þekktasta
samkeppni
íheimin-
um á sviði
fréttaljós-
myndunar, að því er segir í
tilkynningu. Sýningin verð-
ur á göngum Kringlunnar
fram til 18. júlí.
Fyrsta tölublað nýja ung-
mennatfmaritsins Vamm er
nú komið út. Blaðið var sent
heim til fólks á aldrin-
um 18-25 ára á
höfuðborgarsvæð-
inu en auk þess á
að vera hægt að
nálgast það á
kaffihúsum,
kvikmyndahúsum
og víðar í borg-
inni. Forsíðuna
prýðir President
Bongo úr Gus
Gus.
í tilefni af 70 ára afmæli
Andrésar andar er nú í
gangi skemmtilegt áskriftar-
tilboð á blöð-
unum um önd-
ina knáu. Ef
fólk gerist áskrifandi fær
það fyrstu þqú blöðin
ókeypis og
svo fýlgja
gjafir eftir
því hversu
langan tíma
fólk er tilbú-
ið að binda
sig sem áskrifendur.
Eftir helgina er frábært
að skella sér í sund til að
byrja vikuna af krafti. Þá er
Laugardalslaugin afar góður
kostur. Góðar brautir, ffnir
pottar og þessi líka ágæti
pylsuvagn fyrir utan.
í haust sýnir íslenska óperan glæpaóperuna SweeneyTodd,
rakarann morðóða eftir Stephen Sondheim í þýðingu Gísla
Rúnars Jónssonar Hann hefur þýtt fjölda söngleikja, staðfært
verk, samið nýjar leikgerðir eða allt í senn. Óperan um
Sweeney Todd er frumraun Gísla Rúnars á óperusviðinu.
Stephen Sondheim tónskáld
„Hann semur alla texta sjálfur,
ólfkt flestum óperuhöfundum“
Nú langar mig bara að heyra
Sweeney Todd
„Þetta er mjög margslungið og
skemmtilegt verk,“ segir Gísh Rúnar
Jónsson. „Sondheim er ákaflega gott
tónskáld og ólíkt flestum öðrum óp-
eruhöfundum semur hann alla texta
sjálfur. Hann leitar uppi skrýtin orð
og ég varð bara að gera eins upp á ís-
lensku. Svo notar hann innrím mik-
ið og er yfirleitt mjög nákvæmur. Og
hér þýðir sko ekkert að svindla á at-
kvæðum," segir Gísli Rúnar og hefur
greinilega haft óskaplega gaman af
verkinu.
Áherslurnar ensku og ís-
lensku
„Við erum, eins og
menn vita, yf-
irleitt með áherslu
á fyrsta atkvæði
orða en mælendur
engilsaxnesku á
öðru,“ heldur Gísli
Rúnar áfram.
„Stundum var tor-
velt að finna út úr
því en það hafðist.
Við erum töluvert
margorð en þeir ac _______ ____r.
knappir, svo hugarleikfimin var
stundum töluverð." Gísli Rúnar seg-
ist ekki lesa nótur af neinu viti, „ég
var auðvitað með tónlistina á disk-
um og böndum og svo naut ég
ómældrar aðstoðar Kurts
Kopecky hljómsveitar-
stjóra. Og þótt þetta
væri stundum snú-
ið, hertist ég við
hverja raun.
Núvilégbara
fara að
heyra
þetta."
Ekki með á æfingum
„Þráhyggjumaður eins og ég hef-
ur ekkert að gera á æfingar," segir
Gísli Rúnar. „Eg gerði það í eina tíð,
mér og öðrum til mikillar mæðu, en
lét af því fyrir nokkrum árum. Auð-
vitað verð ég í sambandi við Kurt og
Magnús Geir Þórðarson leikstjóra,
við eigum allir ágætlega skap sam-
an. Annars sný ég mér bara að næstu
verkefnum. Ég er að þýða einleik fyr-
ir Eddu Björgvinsdóttur, bókina
„Queer eye for the straight guy" eftir
þá félaga af Skjá einum og skemmti
mér aldeihs konunglega. Svo er ég
tekinn th við næsta söngleik," segir
Gísli Rúnar Jónsson en lætur ekki
fleira uppi.
Gisli Runar Jónsson þýðandi
| „Iþessu þýðir sko ekkert að
| svindla á atkvæðum"
—
Justin kemur
Britney til
hjálpar
í kjölfarið af hnémeiðslum Brit-
ney Spears sem hún varð fyrir
við upptökur á tónlistarmynd-
bandi sínu hefur söngkonan
neyðst til að aflýsa því sem eftir
er af tónleikaferðalagi sínu.
Söngkonan hefur í framhaldi af
því lýst yfir áhyggjum af framtíð
ferils síns vegna þessa en nú
virðist sem hennar fyrrverandi
ætli að koma henni til hjálpar.
Justin Timberlake hefur í gegn-
um tíðina hjálpað henni í gegn-
um bæði súrt og sætt og nú hef-
ur hann lofað því að semja lag
fyrir næstu plötu Britney Spears
sem ætti að hjálpa
til við söluna á
' plötunniog
. halda
henni á
floti um
skeið.
Britney Spears Erá
barmi taugaáfalls
vegna hnémeiðsla.
McDonalds-maðurinn heimsækir klakann
Morgan Spurlock heimsækir ís-
land seinnipartinn í ágúst í tilefni af
ffumsýningu á mynd hans, Super
Size Me, hérlendis. Nafn Spurlock
komst á ahra varir í kjölfar frumsýn-
ingar á mynd hans á Sundance-
kvilcmyndahátíðinni í janúar en
hann var valinn besti leikstjórinn
þar. í myndinni prófar Spurlock að
borða ekkert nema McDonalds-mat
í 30 daga og eru afleiðingamar svo
skelfilegar fyrir líkama hans að á 21.
degi er honum vart hugað líf.
Myndin hefur náð gríðarlegum
vinsældum í Bandaríkjunum þar
sem hún var frumsýnd fyrir
einum og hálfum mánuði
síðan. Þrátt fyrir lítið auglýs-
ingafé vakti hún svo mikla
athygh að hún skákaði
mörgum Hollywood-mynd-
unum í aðsókn. Ahs hefur
Super Size Me tekið inn rúm-
lega átta mihjónir dohara
sem gerir hana að einni
tekjuhæstu heimhdarmynd
sögunnar.
Myndin verður hluti af íslensk- leikstjóranum viðstöddum og mun
amerískri kvikmyndahátíð sem hann ræða við áhorfendur eftir sýn-
Græna ljósið - kvikmyndadreifing inguna.
Morgan Spurlock
Sýnir Islendingum
Super Size Meí ágúst.
skipuleggur í samstarfi við
Sambíó og Háskólabíó. Um
tíu aðrar óháðar bandarísk-
ar lcvikmyndir verða á há-
tíðinni og segir í tilkynn-
ingu að jafnvel megi búast
við fleiri gestum í tengslum
við hátíðina. Sérstök við-
haftiarforsýning verð-
ur á Super Size Me
miðvikudaginn 25.
ágúst í Háskólabíói að
Um helgina fór ffam í New York
uppboð á um 300 homum, tönnum
og eggjum risaeðla, svo og á beina-
grind loðffls. Safnarar réðu sér ekki
fyrir kæti og greiddu morð íjár fyrir
munina. Aðra greinir mjög á um
réttmæti slíkra uppboða, telja ófært
að einstaklingar og uppboðsfyrir-
tæki geti keypt og selt steingervinga
sem séu vísindalega mikilvægir.
Risaeðluuppboð í
New York
Sumir telja réttast að setja lög á al-
þjóðavettvangi um kaup og sölu á
steingerðum leifum þessara herra
jarðarinnar fyrir margt löngu.