Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Síða 29
DV Fókus MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004 29 Winslet hafnar Woody Leikkonan Kate Winslet hefur nú dregið sig út úr hlutverki í næstu Woody Allen-mynd og segist ekki geta verið án eiginmanns síns mikið lengur. Leikkonan sem er hvað fræg- ust fyrir hlutverk sitt í myndinni Titanic hefur verið svo upptekin við kvikmyndaleik að leikstjórinn og eig- inmaður hennar Sam Mendes hefur fengið að sitja á hakanum undanfar- ið. Kvik- myndin sem um ræðir er fyrsta myndin sem Woody Allen kvik- myndar Englandi og Brian Cox, Emily Mortimer og Jon- athan Rhys öll tekið boði Allens um að leiká í myndinni. Talsmaður Winslet segir að stúlkan sé mjög skúffuð yfir því að geta ekki tekið þátt í kvikmyndinni en hún geti ekki án fjölskyldu sinnar verið mikið lengur. Sniglabandið með óskalagaþátt á föstudögum á Rás 2 í beinni útsendingu Spilum allt, hvopt sem við kunnum pao eða ekki Sniglabandið Þorgiis Bjorg- vinsson, BJörgvin Ploder, Emar Rúnarsson, Friðþjófur Sigurðs- son, Pálmi Sigurhjartarson og Skúli Gautason. hafa Snigiar Á ýmsugengun hljóðstofu 12 íútvarpshusinu I óskalagaþætti í beinni._____ wmmk ■ Liv Tyler flytur til Englands Leikkonuna Liv Tyler langar að flytja tii Englands áður en hún eign- ast sitt fyrsta barn. Samkvæmt heimildum hefur Tyler auk þess í hyggju að búa á Englandi þar til bamið er að minnsta kosti orðið fimm ára gamalt og hefur hún fund- ið stað í Leeds, heimabæ eigin- manns síns Roystons Langdon, sem henni þykir tilvalinn til barneigna. Leikkonan sem er dóttir rokkarans Stevens Tyler söngvara Aerosmith er þar með að breyta lítillega út af því uppeldi sem hún fékk sjálf en mörg- um þótti á sínum tíma það vera helst til rokk- að. Sumarboðinn ljúfi á Rás 2, óska- lagaþáttur Sniglabandsins í beinni útsendingu á föstudögum milli 11 og 12 er kominn á dagskrá. Að sögn Pálma Sigurhjartarsonar bassaleik- ara er þetta alltaf jaftigaman. „Við spilum óskalög hlustenda í klukku- tíma, innlend og útlend, hvort sem við kunnum þau eða ekki. Við komum um 10 lögum að í hverjum þætti og síðasti hlustandinn þarf að segja okkur hlægilega lífsreynslu- sögu af sjálfum sér, svo söfnum við þeim saman í lok sumars." Diskur á leiðinni „í fyrra fékk síðasti hlustandinn í hverjum þætti að leggja inn upp- skrift að lagi,“ heldur Pálmi áfram. „Sagði að hann vildi ballöðu um heita sumarást á Djúpavogi. Viku seinna mættum við svo tilbúnir með lagið og spiluðum. Nú höfum við safnað þessum pöntuðu lögum saman á disk og hann kemur út í sumar. Nú og fyrir utan að spila óskalögin spjöllum við saman og við hlustendur." Sagan öll Pálmi segir Sniglabandið hafa verið gesti á Aðalstöðinni 1993, „í morgunþætti Jakobs Bjarnars og Davíðs Þórs. Við vorum að kynna plötu, spiluðum og spjölluðum. En svo þótti okkur svo gaman að þessu að við spiluðum yfir aðra dagskrár- liði og gátum varla hætt. Þá eigin- lega kviknaði hugmyndin að þess- um óskalagaþætti. Sem við tromm- uðum upp með á Rás 2 á næstu tveimur árum. Svo kom hlé en í fyrra byijuðum við á þessu aftur og sér ekki fyrir endann á óskalaga- þáttunum,“ segir Pálmi Sigurhjart- arson í Sniglabandinu. Listin og heimspekin á bakvið Chindogu Nagla- lakkari Gríma fyrir fisk- skurð Eyrnalokkar með heyrnar- tólum Skóhlffar fyrir spariskó Fingra- tann- bursti Japanska orðið „chindogu" merkir það að vera skrýtið eða til- gangslaust verkfæri. Orðið er nú notað yfir hönnunarbylgju sem hefur náð útbreiðslu um allan heim. Hönnun Chindogu fylgir þó megin- markmiðum módern- istanna sem höfðu það að leiðarljósi að formið fylgdi notagildinu. Japanir taka Chindogu-hönnuninni há- alvarlega enda aldrei að vita í landi þar sem endalaus mark- aður er fyrir fótanuddtæki og bumbubana að hönnun Chindogu nái einhvers staðar að ryðja sér inn á markað fáránlegra Grima fyrir stór- reykinga- menn lOreglurChindogu Skilgreining á heimspekinni á bak við chindogu 1. Chindogu má ekki vera til raunverulegrar notkunar.' 2. Chindogu verður að vera tilbúin hönnun sem virkar, en ekki hugmynd. 3. Chindogu hefur innblástur stjórnleysishug- myndarinnar. 4. Chindogu er tæki til hversdagslegra nota. | 5. Chindogu er ekki til sölu. 6. Chindogu má ekki vera einungis gerður í' gríni. 7. Chindogu, er ekki áróður 8. Chindogu er aldrei leynilegt. 9. Chindogu má ekki vera notendavænt. 10. Chindogu er án fordóma. Brjósta- gjöf fyrir feður Hálsbindi með vösum Augnklemmu- baugur heldur fólki vakandi nytjahluta. Chindogu er þannig einhvers staðar á mörkum þess að vera, grín, list og hönnun - með heimspekilegu ívafi. Skilaboð um óendanlegt hugmyndaflug mannsins til þess að létta sér lffið. Chindogu er uppfinning sem lítur út fyrir að létta manni lífið en ger- ir það í raun ekki. Stjörnuspá Elísabet Davíðsdóttirfyrirsæta er 28 ára (dag. „Sumarið 2004 stendur konan frammi fyrir ákvörð- un. Ef val hennar hefur í för með sér vanlíðan ætti hún að staldra við og spyrja sig hverjar af- leiðingar verka henn- ar eru líklegar til að verða," segir [ stjörnuspá hennar. Elísabet Davíðsdóttir VV MdXnsbeÚm (20. jan.-l8.febr.) w ---------------------------------- Láttu hjarta þitt ráða för vikuna framundan og hafðu ekki áhyggjur þó draumar þínir kunna að virðast óraun- verulegir (augum annarra. Fólkfætt und- ir stjörnu vatnsberans er án efa fært um að framkvæma hlutina þó þeir virðist þversagnakenndir því innsæið er öflugra hjá því en það heldur. H Fiskarnir w febr.-20. rnars) Leyfðu þeim sem þú umgengst að njóta sín óháð því hvað þú telur vera best fyrir viðkomandi. Finndu lykilinn að því sem eflir þig og láttu vikuna sem framundan er lífga drauma þína við. T Hrúturinn (21.mrs-f9.aprll) Það er mikilvægt að þú staldrir við endrum og eins og njótir stundarinn- ar án þess að vera á fleygiferð. Ö Nautið (20. april-20. maí) Þú gætir verið haldin/n þeirri trú að hlutirnir séu fyrirfram ákveðnir en þú ert minnt/ur á að þú getur valið kæra naut. Ef þú finnur að eitthvað höfðar sterklega til þín um þessar mundir ættir þú ekki að hika við að vinna í því en staldraðu jafnframt við og áttaðu þig á því að umhverfið er oft á tíðum ekki til- búið að taka samstundis við því sem þú hefur fram að færa hverju sinni. n Tvíburarnir//;. maf-2t.júní) Þú virðist eiga það til að gagn- rýna náungann oftar en nauðsyn þykir og ættir þú að temja þér að huga eingöngu að eigin líðan. Krabb'm (22. júní-22.júh) Þú greiðir án efa skuldir þínar ómeðvitað ef svo mætti segja og þú kýst eflaust að gera það án þess að gera þér grein fyrir því. Hér er spámaður að leggja áherslu á að gjörðir þínar og ekki síður orka þín er stöðugt færð inn og tekin út. 11 / Lj 0 n 10 [21. júlí- 22. ógúst) Þú ættir að temja þér að veita því athygli sem aðrir eru að gera í kring- um þig og ekki hika við að veita þeim viðurkenningu. Þú nýtur blessunar vissu- lega en átt það til að halda hugsunum þínum varðandi góðverk náungans innra með þér í stað þess að veita öðrum bless- un þína í verki. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Ekki leyfa þér að láta l(f þitt stjórnast af peningum vikuna framundan því þá stíflar þú framgang mála til betrumbóta hjá sjálfinu. Q Vog'in (23. sept.-23. okt.) Erfiðar uppákomur kunna að birtast þér en þar er án efa dulbúið tæki- færi til að skapa nýjar hugmyndir og efla gleði þína og náungans. Búðu þig undir stórt stökk (átt að velgengni. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0 vj Varnarafstaða þín tefur hérna fyrir þér ef stjarna þín er skoðuð um þess- ar mundir. Hættu að vera móðgunar- gjarn/gjörn og efldu með þér léttlyndi. Ekki réttlæta langanir þínarfýrir sjálfinu heldur fullvissaðu sjálfið að þrár þínar komi til með að rætast í fyllingu tímans. / Bogmaðurinn (22 «0^.-2;.*/ Gleymdu ekki að fortíð þin er eign vitundar þinnar og framhaldið eftir- vænting ein sem þú býrð til í eigin huga. Nýttu þér styrk þinn og efldu sjálfstraust þitt með því að leggja öðrum lið vikuna framundan. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú óttast ekki morgundaginn. Manneskjur eins og þú virðast ná árangri frekar en annað fólk. Tíminn stendur með steingeitinni þegarvikan framundan er skoðuð. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.