Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Síða 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 12. JÚLl2004 3
Vorum þarna allan gostímann
« í ::
4-44
r r
t f $ Mfi i
Kvik SF. Á myndinni með Ás-
geiri eru Páil Steingrímsson
lengst til vinstri, Vilhjálmur
Ragnarsson annar til hægri og
Ernst Kettler lengst til hægri.
mm
„Þessi hópur, sem þarna var á
ferð, varð síðar að Kvik SF,“ segir Ás-
geir Long vélfræðingur, annar frá
vinstri á myndinni. „Um nóttina
klukkan fjögur var ég vakinn af Reyni
Oddssyni sem sagði mér að gosið væri
hafið. Strax eftir að ég lagði tólið á þá
hringdi ABC. Ég rauk út á Reykjavíkurflug-
vöU þar sem
var til gosloka. Upp úr þessu fórum við að bera saman
bækur okkur, við þurftum að skila öUum orginal film-
um tU stöðvanna og það var ekki tU að ræða að við
fengum að halda ein-
Gamla myndin
Þristurinn var að fara í
loftið. Ég komst um borð með
að undirrita skjal um að ég færi á eigin ábyrgð og var kominn tU
Eyja eldsnemma morguns þar sem ég byrjaði að rnynda."
Að sögnÁsgeirs komu hinir með bát seinna um morguninn,
en þeir störfuðu alhr fyrir UP og ITN í London. „Þama vorum
við meira og minna aUan gostímann. Ég var í burtu í þrjár vik-
ur, þurfti að fara til Spánar að mynda þar og kom svo aftur og
hverju eftir.“
í kjölfarið fóru félagamir
að grennslast eftir hvort þeir
gætu fengið master-negatívur
tU að gera heimUdarmynd og varð
þá tU Kvik SF í Skúlagötu 31, þar
sem þeir vom þangað tU 1978.
„Þessi mynd sem við gerðum,
Eldeyjan / Days of destmction,
hlaut fyrstu verðlaun í Atíanta
árið eftir í flokknum News
Documentaries," segir Ásgeir að
lokum.
Efeinhver
hefði sagt
méraðég
yrði einn
góðan veð-
urdagpáfi,
þá hefði ég reynt að vera
duglegri í skólanum.
Jóhannes Páll páflfyrsti
Spurning dagsins
Hefurðu lent í bílslysi?
Valt ofan í á og týndi skó
„Já, sem ungur ökumaður var ég einstak-
lega óheppinn. Ég keyrði aftan á leigubíl,
velti upp á Hellisheiði og kórónaði svo
fyrsta ökuárið mitt með því að velta niður
í á í Hveragerði og varð fyrir því óláni að
týna skó. Síðan þá hefég verið tjónalaus
í 11 ár."
Kristjón Kormákur Guðjónsson
rithöfundur
„Vareinu sinni með sætri stelpu
frá Patreksfirði og keyrði á hverri
helgi vestur, og
bræddi úr bílnum
mínum í síðustu
ferðinni - það
rauk svoleiðis úr
vélinni að lög-
reglan á Patreks-
firði sá sér leik á borði að stoppa
mig og spyrja hvort það væri
ekki allt í lagi með mig að keyra
bílinn svona hálfónýtan. Þetta
var reyndar mjög sæt stelpa. “
„Ég hefeinu sinni lent í bílslysi.
Þá valt bíllinn og ég kastaðist út
úr honum, enda
var þá ekki búið
að finna upp ör-
yggisbelti fyrir
fólksbíl og ég
rankaði við mér
úti í móa nokk-
uð frá bílnum. Þetta var 1960 og
ég var farþegi í bíl sem valt und-
ir Hamrahlíðinni í Mosfellssveit.
Ég var 8 ára og slapp við meiri-
háttar meiðsli."
Eiríkur Örn Norðdahl skáld
Anna Kristjánsdóttir vél-
fræðingur
„Ég var farþegi í bíl sem klessti á
Ijósastaur og
skemmdist að
framan. Ég sat í
aftursæti."
Erna Þorbjörg
Einarsdóttir
fiskvinnslu-
kona
„Ég heflent í útafakstri og líka
bílveltu, en engu
slysi. Það urðu
ekki meiðsl á
fólki, smá eign-
artjón."
Runólfur
Hauksson
netagerðarmaður
Umferðin á þjóðvegum landsins er aldrei meiri en á sumrin og
fylgir henni aukin slysahætta.
-----i-----------------------
Menachem Mendel Schneerson
Var hann Messías?
Eins og kunnugt er trúa Gyðingar
því ekki að Jesú Kristur hafi verið sá
Messías sem spámenn Gamla testa-
mentísins boðuðu fyrir meira en tvö
þúsund árum að myndi koma tíl að
frelsa hina guðs út-
völdu þjóð og inn-
leiða einhvers konar
guðsrfld á jörðinni.
Gegnum tíðina hafa
margir og ólflcir menn
komið fram og verið
útnefndir Messías,
ýmist af sjálfum sér
eða fylgismönnum sín-
um, en enginn hefur
hingað til staðið undir
nafni.
Sá síðasti sem hlotið
hefur Messíasar-nafn-
bótina var rabbíinn Menachem
Mendel Schneerson. Hann
fæddist í Úkraínu 1902 og var af
merkri ætt gyðinglegra rabbía og
fræðimanna. Hann settíst að í
Þýskalandi en hrökklaðist þaðan
undan nasistum og endaði árið 1941
í Bandarflcjunum. í New York varð
hann leiðtogi heittrúaðs flokks Gyð-
inga sem kallast Lúbavitsjar og eftir
hörmungar helfararinnar tókst hon-
um smátt og smátt að efla mjög
flokkinn svo nú teljast til hans meira
en 200 þúsund manns um heim all-
an. Rabbí Schneerson aflaði sér mik-
illar virðingar fyrir speki, ekki aðeins
í þröngum hópi trúbræðra sinna, og
vildu margir trúa því
að hann væri Messí-
as. Hann játaði því
hvorki né neitaði en
sagði: „Andleg bylt-
ing er yfirvofandi:
heimur fullur af
guðlegri visku, tími
Messíasar. Eitt góð-
verk af þinni hendi
getur umbreytt
heiminum." Hann
lýsti því og yfir að
Persaflóa-
stríðið fyrra
væri til marks
um að Messí-
as væri alveg
að koma en lést sjálfur 1994.
Eftir því sem harka heittrúaðra
Gyðinga í ísrael hefur sætt meiri
gagnrýni hefur orðstír rabbíans
óneitanlega minnkað. Hann kom
aldrei til ísraels en studdi harðlínu-
menn þar í öllum sínum aðgerð-
um. Fylgismenn hans munu marg-
ir trúa því staðfastlega að hann
snúi brátt aftur frá dauðum - sem
Messías.
Þeir eru
bræður
skáldið
Y Rithöfundamir Bírgir Svan og Ólafur Haukur
eru bræöur; synir Ellnar Friðriksdóttur, hús-
móöur og verkakonu í Vestmannaeyjum og Símonar Guö-
jónssonar, fyrrverandi skipstjóra frá Neskaupstað. Ólafur
Haukur, sem er eldri, hefur samið skáldsögur, smásögur, Ijóö,
leikrit, kvikmyndahandrit og fengist við þýöing-
ar auk ýmissa trúnaöarstarfa fyrir rithöfunda,
leiksskáld og STEF. Birgir Svan stundaði sjó-
mennsku en snéri sér síðan að kennslu og uppeldisstörf-
um. Hann er nú forstöðumaður sérskólans Hvammshúss í
Kópavogi. Fyrsta Ijóðabók Birgis af 16 kom út árið 1975.
Hann hefur einnig skrifað bækur fyrir börn.
Geymslu-
nn Hfilflfíahílli it"
UU leiiMlft
www.isold.is
í bflskúrinn, geymsluna,
heimilið og -fyrirtækið
Þessar hillur geta allir sett
saman. Skrúfufrítt og
smellt saman.
ISOldehf.
Nethyl 3-3a -110 Reykjavík
Sími5353600- Fax5673609
kr.7.700.-
viðbótareining kr. 5.586-