Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Page 7
Hárgreiðsla og litun frá mojo/monroe STERUNG 6 Gæðagrill frá Bílanaust Líkamsrækt í Sporthúsinu Ut að borða fyrir tvo á Skólabrú Ekta frönsk-ítölsk sælkerakarfa Skólobrú mojo/monroe SPORTHÚSIÐ h*Hsur»tkt iyrif ailía Frakkar og ítalir eru meðal mestu sælkera í Evrópu og framleiða matvörur í hæsta gæðaflokki. (frönsk-ítölsku sælkerakörfunni eru vörur frá matvælaframleiðendum í fremstu röð frá þessum löndum. Lesieru er einn fremsti matarolfuframleiðandi í Evrópu. M.a. framleiðir Lesieur ISI04 matarolíuna sem margir næringarfræðingar mæla með, enda er ISI04 mest selda matarolía á (slandi. Lesieur framleiðir einnig einstaklega góðar ólífu- og kryddolíur. Lesieur - Þekking oggæði í þína þágu. Rustichella d'Abruzzo framleiðir besta pasta í heimi að mati sjónvarpsþáttarins Follow that food. Um er að ræða pasta sem er framleitt í samræmi við aldagamlar ítalskar hefðir þar sem eingöngu er notast við fyrsta flokks hráefni. Jafnframt framleiðir Rustichella pastasósur, pestó og fleiri vörur sem tilheyra ítölskum sælkeravörum. Rustichella sælkeravörulínan hefur fengið fjölda verðlauna á alþjóðlegum sælkeravörusýningum og er framleidd með þarfir kröfuharðasta neytendahópsins í huga. Tosteria del Corso gæðakaffið frá lítilli og ungri kaffibrennslu á (talfu er þegar farið að vinna til alþjóðlegra verðlauna. Þetta kaffi er framleitt af sannri ítalskri ástríðu sem skilar sér alla leið í bollann. Tosteria kaffið hefur verið notað af heimsmeisturunum í Formulu 1 auk þess sem það var borið fram í krýningarafmæli bresku drottningarinnar. Þetta er því kaffi fyrir fólk sem kýs aðeins það besta. KÓNGALÍF ÁSKRIFENDALEIKUR DV „í allf ciimarl 1 dl 11 %«! i 11 dt I s Fjöldi vinninga verða dregnir út á hverjum föstudegi í allt sumar. Allir áskrifendur DV verða í pottinum og er fjöldi vinninga slíkur að í þessu happadrætti eru vinningslíkurnar sennilega langbestará íslandi í dag. Vinningar dregnir í hverri viku • ítölsk-frönsk sælkerakarfa • Mojo/monroe sér um hárið • Út að borða á Skólabrú, þriggja rétta veisla að hætti hússins fyrir tvo • Miðar á Lou Reed tónleikana og ýmsa aðra viðburði sem eru á næstunni Aðalvinningur, dreginn út síðasta föstudag í júlí og ágúst • Þriggja mánaða einkaþjálfun með nuddi, snyrtifræðingi og öllu tilheyrandi í Sporthúsinu • Mojo/monroe sjá um hárið á vinningshafanum og maka • Sterling gæðagrill frá Bílanaust • Matarveisla frá Meistaravörum, ftölsk sælkeraveisla fyrir alla fjölskylduna Meistarakokkurinn Danilo kemur heim og eldar með fjölskyldunni, grillar og sýnir hvernig á að halda ítalska matarveislu i Áskríftarsími 550 5000 Tryggðu þér áskrift - þú gætir unnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.