Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Qupperneq 17
76 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ2004
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ2004 17
Fréttir DV OV Fréttir
Tvíburasysturnar Þóra Kristín
og Ásrún Adda eru tíu mánaða og
búa með foreldrum sínum, Odd-
nýju Evu Böðvarsdóttur og Stefáni
Vaíbergi Ólafssyni í Borgarnesi.
Fyrir tveimur mánuðum geindust
þær með mjólkur- og eggjaofnæmi
„Þær voru á brjósti til fimm
mánaða aldurs og fengu ekkert
annað að drekka fyrr en þær voru
orðnar sex mánaða" segir Oddný
Eva, móðir stúlknanna. „Þá fórum
við að gefa þeim stoðmjólk og um
leið fengu þær útbrot í kringum
munninn og á hökuna. Við héldum
áfram að gefa þeim mjólkina í viku
án þess að þau færu og þá hættum
við að gefa þeim hana. Eg er hjúkr-
unarfr æðingur og ráðfærði mig við
móður mína sem líka
Mjólk gegn ristilkrabba
Tvö glös af mjólk á dag minnka hættuna á að fá ristilkrabba-
mein. Vísindamenn við Brigham-kvennaspítalann í Bandarikj-
unum segja rannsóknir sýna að mjólkurdrykkja sé míkilvægur
áhrifaþáttur þegar kemur að þessu þriðja algengasta krabba-
meini heimsins. Alls voru gerðar tíu rannsóknir og tóku 500
þúsund manns þátt, þar af fimm þúsund manns með ristil-
krabba. Niðurstöðurnar sýna aö því meira kalsíum sem fólk
innbyrðir þvi minní hætta á ristilkrabbameini. Það vekur at-
hygli að þetta á einvörðungu víð um mjólk en ekki aðrar
mjólkurvörur. Þetta eru góðu fréttirnar en sumir læknar telja
líklegt að mjólkurvörur aukí fikurnar á öðrum tegundum
krabbameins, f brjóstum og blöðruhálskirtli.
WBaBas8n»
er hjúkrunarfræðingur og við
ákváðum að prófa sojamjólk. Okk-
ur grunaði að þetta væri stoð-
mjólkin. En meðfram sojamjólk-
inni fengu þær smjörva og lifrar-
kæfu og sýndu engin merki um
óþægindi þegar þær borðuðu það.
Þær borðuðu allt sem þeim var gef-
ið," segir Oddný Eva.
Skurðaðgerð-
ir án hnífs
Ný tækni kann að gera
skurðlæknum kleift að gera
kviðarholsaðgerðir án þess
að skera sjúklinginn. Að-
ferðin er til rannsóknar hjá
John Hopkins-háskólanum
og felst í því að örlítil smá-
sjá er látin síga niður í kvið-
arholið og þar getur smá-
sjáin gert skurð í maga-
vegginn þannig að skurð-
læknirinn sér vel hvernig
ástand mála er í kviðarhol-
inu. Vonir manna standa til
að hægt verði að gera að-
gerðir á ristli, lifur og gall-
blöðru með þessari tækni.
Kosturinn við aðgerðina
yrði ótvírætt sá að sjúkling-
urinn er mun fljótari að
jafna sig en eftir hefð-
bundna skurðaðgerð.
Heilsa í DV á
mánudögum
Heilsan verður eftir-
leiðis í brennidepli í DV
á mánudögum. Fjallað
verður um allt milli him-
ins og jarðar er viðkemur
heilsunni, greint frá
fréttum úr heimi læknis-
fræðinnar, sagt frá rann-
sóknum og óhefðbundn-
um lækningum og nýj-
um lyfjum svo fátt eitt sé
nefnt. Lesendur eru
hvattir til að senda inn
hugmyndir að efni og
fréttum. Netfangið er
heilsa@dv.is. DV hefur
auk þess fengið Katrínu
Fjeldsted heimilislækni
til liðs við blaðið og mun
hún skrifa vikulega
pisda. Lesendur DV geta
sent Katrínu Fjeldsted
spumingar á netfangið:
kaerilaeknir@dv.is.
Kókoshnetur eru allra melna bót
• Kókoshnetur eru hreint ótrúlega
hollur matur. Þær innihalda mörg
steinefni og vltamín, svo sem A-,B-og
C-vltamín. Kókoshnetur örva efna-
skipti llkamans, þær eru orkuríkaren
ekki til þess fallnar að fita okkur. Þær ;
styrkja ónæmiskerfið og taka þáttl ;
að fyrirbyggja krabbamein og
hjartasjúkdóma. Þá draga þær úr
hrukkumyndun og öldrunarein-
kennum og innihalda trefjarsem
gera okkur gott. Kókospálminn er ræktaður vlða með ströndum hitabeltislanda og er
skurnin notuð I mottur og kaðla. Inni I skurninni eru olfuríkt hvltt aldinkjöt og úr þvl er
unnið kókosmjöl, kókosolía og kókosmjólk. Þegar heilar hnetur eru keyptar er byrjað á að
pikka gat á þær og hella safanum úr, áður en skurnin er brotin. Kjöt úr ferskum hnetum er
gott aö rlfa og nota Iábætisrétti og það geymist ágætlega I frysti um tima.
Tékklistinn
Þegar haldið er afstað i útilegu eða
ferðalag þykir alveg sjálfsagt að passa
upp á að vera með ýmislegt t.d. stlgvél,
stuttbuxur og sundföt til að vera við öllu
búinn. En stundum gleymist að taka
með hluti sem geta allt I einu orðið af-
skaplega nauösynlegir. Hér fyrir neðan
eru nokkar hugmyndir um það sem ætti
að hafa með.
/ Plástrar eru alltafnauösynlegir. Bland-
aðar stærðir i stöðluðum litum og svo lits-
krúðuga fyrir börnin '
þvl plástur getur gert
kraftaverk. Þá er gott
að kippa með heftiplástri, plástri sem
hægter aö klippa niður og skurösáraplá-
stri til aö loka minni skurðum.
Hælsærisplátur fyrirþá
ætla að ganga mikið.
y' Smyrsl, bæði græðandi
og sótthreinsandi. Græð-
andi smyrsl er gott að nota
t.d. á flugnabit, roða, léttan sólbruna og
annan bruna. j
og það nýtist
einnig sem
varasalvi.
matvæli sem innihalda þessi
prótein og eru tilbúnir að deila
þessum upplýsingum með öðmm
foreldrum" segir Oddný Eva.
„Astma- og ofnæmissamtökin em
líka með upplýsingar og innan
samtakanna er búið að stofna
starfshóp forelda barna með fæðu-
ofnæmi. Hjá Umhverfisstofnun er
líka hægt að fá upplýsingar um öll
aukaefni í mat og upplýsingar um
fæðu sem getur valdið ofnæmi. Hjá
barnalækninum fengum við bæk-
ling um hvað fæðuofnæmi er og
það er líka til uppskriftabæklingur
með eggjalausum uppskriftum.
„Á heimilinu er eldað sérstaklega fyrír þær og
ég veit hvað þær mega fá. Ef við erum að fara í
mat til vina og vandamanna þá fæ ég að elda
fyrir þær þar."
Sótthreinsandi vökva eða sáraklúta
til að þvo burt óhreinindi úr stórum sár-
um og smáum, til dæmis ef fjölskyldu-
meðlimur dettur í möl eða sandi.
/ Verkjatöflur sem einnig lækka hita og
stíla efeinhver ferðafélaginn er mjög
unguraðárum.
/ Teygjubindi efeinhver fjölskyldumeð-
limur veröur svo óheppinn að snúa sig.
Bindin er líka hægt að nota sem hár-
band.
/ Sárabindi
\/ Hitamælir
er bráðnauð-
synlegur semog
skæriog flisa-
töng.
Tryggingastofnun greiðir 5.000
krónur á mánuði með hverju barni
sem þarf að nota sojavörur vegna
ofnæmis. En bara þar til þau verða
tveggja ára."
Framtíðin
„Þegar stelpurnar greindust sá
bamaiæknirinn að mjólkurof-
næmið var farið að hjaðna.
Kannski vegna þess að við hættum
strax að gefa þeim mjólk. Eggjaof-
næmið er þráiátara. Það er talað
um að eitt prósent fullorðinna sé
með mjólkur- og eggjaofnæmi,
það hverfur með aldrinum hjá
flestum" segir Oddný Eva.
Aðspurð hvort það sé erfitt
að nálgast sérvömna fyrir
stelpurnar svarar Oddný
Eva: „Markaðurinn hefur
á undanförnum árum
aðlagað sig að þörfum
einstaklinga og í versl-
unum hér í Borgarnesi á
ég ekki í neinum vand-
ræðum með að finna
vörur fyrir stelp-
urnar.
ovj@dv.is
Dagleg
rauðvínsdrykkja
dregur úr beinþynningu
Rauðvfn er hollur og góður drykkur - að minnsta kosti þegar
beinin eru annars vegar. Nú hefur komið I Ijós að rauðvfns-
drykkja, þó ekki nema eitt til tvö glös á dag, styrkir beinmassa
kvenna til muna. Rannsóknln sem býr að baki þessari fullyrðingu var
gerð við St. Thomas-spítalann f London og voru 46 eineggja tvíburar
fengnir til að taka þátt.
Annar tvíburinn drakk tvö glös af rauðvíni á dag en hinn tvfburinn Iftið
sem ekkert. Beinabygging og styrkur beina f mjöðmum og hrygg var skoðað-
ur gaumgæfilega fyrir og eftir tilraunina. Þeir sem rauðvínið teiguðu komu bet-
ur út og reyndust bein þeirra þéttari og sterkari. Tim Spector prófessor sem fór
fyrir rannsókninni segir þó ólfklegt að læknar taki upp á þvf
að ávfsa rauðvíni á kvenkyns sjúklinga. „Alkó-
hól er ávanabindandi og fólk bregst misjafn-
lega við að drekka vfn. Sumir þola bara alls
ekki vfn, verða rauðir f framan, og í þeim tilvik-
um er það ekki til bóta fyrir neinn."
Beinþynning meðal kvenna er algengur
kvilli þegar komið er á efri ár og þar þykja til
dæmis sfgarettur hafa skaðleg áhrif. Spurning
hvort rauðvfn eigi f einhverri mynd eftir að
hjáipa konum f framtíðinni. Spector segir að
minnsta kosti vert að rannsaka frekar hvernig
áfengi getur verið til heilsubóta.
greinilegt ofnæmi fyrir mjókurvör-
um og eggjum. Við hættum að gefa
þeim matvöru sem inniheldur
mjólk og egg og afurðir sem inni-
halda prótein úr þessum vörum.
En mjólkurafurðir og egg eru í öll-
um unnum matvörum, pakkamat,
öllum súpum og sósum. Nú borða
þær hreint grænmeti, hreint kjöt
og sojamjólkurafurðir."
Þegar þær stækka
„Þær eru ekki nema tíu mánaða
og við hjónin erum ekki búin að
aðlaga okkar mataræði að þeirra. Á
heimilinu er eldað sérstaklega fyrir
þær og ég veit hvað þær mega fá. Ef
við erum að fara í mat til vina og
vandamanna þá fæ ég að elda fyrir
þær þar. Þetta er ekkert vandamál
en ég get ímyndað mér að þetta
verði erfiðara þegar þær eldast. Til
dæmis þegar þær fara til vina sinna
í önnur hús, tU dæmis í barnaaf-
mæli. Þá verður þetta meiri vinna"
segir Oddný. „Það er erfitt að fara
út að borða. Við verðum að leita
okkur upplýsinga um innihald
réttanna. Á næstu árum þegar
stelpurnar verða farnar að borða
„allan mat" þá verður þetta
kannski svolítið erfitt" segir Oddný
Eva.
Upplýsingar um fæðuofnæmi
„Sumir foreldrar barna með
mjólkur- og eggjaofnæmi eru bún-
ir að leggja mikla vinnu í að finna
Fæðuofnæmi hrjáir allt að átta prósent íslenskra barna. Eng-
in lyfjameðferð virkar á sjúkdóminn og eina ráðið sem dugir
er að forðast þær fæðutegundir sem valda ofnæminu. Oddný
Eva Böðvarsdóttir á tvíburadætur sem eru með mjólkur- og
eggjaofnæmi. Hún eldar sérstaklega fyrir þær á hverjum degi
geta ekki þegið mat hjá vinum og kunningjum.
Fóru að kasta upp
„Svo fóru þær að sofa en upp úr
miðnætti byrjuðu þær að kasta
heiftarlega upp. Þær voru ekki að
fá neina aðra mjólkurvöru nema
smjörva. Þær fengu kannski að
smakka ís og rjóma og fljótlega
byrjuðu uppköstin. Þegar þær voru
sjö mánaða prófuðum við að gefa
þeim stoðmjólkina aftur. Þá fengu
þær útbrotin aftur og við hættum
mjólkurgjöfinni. Við héldum að
þetta væri frekar óþol hjá þeim
sem gengi yfir. Þær borðuðu
smjörva á hverjum degi og virtust
þola hann. Þegar stelpurnar voru
átta mánaða fórum við með þær til
læknis" segir Oddný Eva. „Hann
gerði á þeim próf og þá kom í ljós
DV hvetur fólk til að senda inn hugmyndir á netfangið heilsa@dv.is og kaerilaeknir@dv.is ef fólk vill beina spurningu til Katrínar Fjeldsted. Heilsusíðan birtist í DV á mánudögum.
fylgja notkun þeirra og milliverk-
anir ef fólk tekur fleiri en eitt lyf.
Þá er að finna í bókinni upp-
lýsingar um vítamín, stein-
efni, snefilefni og ýmsar nátt-
úruvörur. Algengir kvillar eru
til umfjöllunar og gefin ráð
við þeim. Bókin kostar 3.790
krónur en þeir sem skila inn
eldri lyfjahandbókum fá 1.000
króna afslátt. Lyfjabókin fæst í
apótekum Lyfju og Apóteksins
um land allt.
:.a
Vegleg verðlaun í
smokkaleiknum
Smokkaleikurinn tekur eina og
hálfa mínútu og felst í því að skjóta
niður kynsjúkdómaveirur og sæðis-
ffumur með smokkabyssu. Um leið
fræðist fólk um kynsjúkdóma og vamir
gegn þeim. Vegleg verðlaun em í boði
fyrir þá sem verða stigahæstir 22. júlí
næstkomandi. Leikinn er að finna á
stærstu vefjum landsins, eins og vis-
ir.is, mbl.is, hugi.is, femin.is og fólkás
Stundar sjósund og er laus við astmalyf Bjöm
Rúriksson flugmaður hefur stundað sjósund um árabil og segir það allra
meina bót. Bjöm hafði lengi glímt við astma og segir sundið beinlínis
hafa bylt heilsu sinni til betri vegar. „Ég þakka sjósundinu mína vellíð-
an og reyni að synda sem oftast, að vetri sem sumri," segir Björn en
hann stingur
sér til sunds í
sjónum við Gróttu á Seltjarnar-
nesi. Hann segir aðstæður
þar mjög góðar, ströndin
sé sendin og lítil hætta á
að meiða sig á grjóti. Hann segist
ekki þurfa að taka astmalyf lengur og
að frjókornaofnæmið sé horfið. „Ég
slappa vel af í sjó, flýt ágætlega og mér
finnst mikil hvíld í þessu. Þetta er gott fyrir hugs-
unina. Maður verður jákvæður og finnur til þakk-
lætis fyrir lffið og góða heilsu," segir Björn Rúriks-
son flugmaður.
• Heilsuhúsið hefur
hafið sölu á lífrænum
söfum frá Svane's.
Trönuberjasafinn er
vinsælastur en einnig er
hægt að fá appelsínu-,
epla-, fjölaldin-, tómat- og
ylliblómasafa. Trönuberja-
safinn og ylliblómasafinn
eru sættir með lífrænum hrá-
sykri og FOS (sem stendur fyrir
Fructo Oligo Saccharine) sem er
sætuefni unnið úr Jerúsalemæti-
þistíi. FOS þykir hafa góð áhrif
á meltinguna. Safarnir em í
eins lítra fernum og kosta 365
krónur.
• Á femin.is er mikið af
skemmtilegum tílboðum
endranær. Þar á
eru Traveno
ferðasokkar en þeir eru
unnir úr nýju efni sem
andar vel og er þrisvar sinnum
fljótar að þorna en venjuleg bóm
ull. Hægt er að festa
kaup á sokkunum á
femin.is og kosta þeir
1.699 krónur í stað
2.350 áður. Sokk-
arnir þykja afar
hentugir þegar ferð-
ast er með bfl, lest
eða flugvél enda vitað
að kyrrseta getur haft
þau áhrif að fæturnir
bólgna og verða þungir að
ekki sé talað um blóðtappa
sem getur haft í för með sér alvar-
lega afleiðingar.
• Ný lyfjabók er
komin út og hefur
að geyma svör
við öÚum al-
gengum spurn-
ingum um lyf og
lyfjanotkun. Auk
þess em nákvæmar
upplýsingar um lyf,
hvaða aukaverkanir kunna að
Stelpurnar fengu útbrot og köstuðu upp
Myntulauf
vekja von
Rannsóknir á kínversku
myntulaufi þykja lofa góðu í
baráttunni við
krabbamein.
Myntulaufinu
er breytt í
kemfekt efni
sem eyðir
æðum sem
liggja að krabbameinsæxl-
inu og það veldur því að
krabbameinsfrumurnar
deyja. Nýja efnið hefur verið
prófað í Salford-háskóla í
Bretíandi og telur
rannsóknarhópurinn
möguleika á að ný og betri
krabbameinsmeðferð geti
litið dagsins ljós innan fárra
ára. Nýja aðferðin er talin
mun hafa í för með sér
minni aukaverkanir og fólk
missir t.d. ekki hárið eins og
títt er í hefðbundinni
lyfjameðferð.
Brynhildurspyr:
„Allir foreldrar em dauð-
hræddir um að börnin þeirra
fái heilahimnubólgu og hafa
reynt að þekkja einkennin
sem á að varast. Manni er
sagt svona almennt að ef
barnið sé ljósfælið'
og stíft í hálsi þá sé
ástæða til að hafa
áhyggjur. En for-
eldri með veikt lít-
ið barn getur túlkað allt blikk
augna sem „ljósfælni" og far-
ið að reigja svo hálsinn á
barninu að barnið fari
óhjákvæmilega að
kvarta. Þetta er
a.m.k. mín reynsla.
Það væri þess vegna
gott að vita hversu af-
dráttarlaus þessi - eða
önnur - einkenni
þurfa að vera til að
maður eigi í raun-
inni að leita lækn-
is.“
Foreldrar óttast heilahimnubólgu ekki að ástæðulausu
Kæra Brynhildur!
Allir foreldrar em dauðhræddir við
heilahimnubólgu segir þú, og ekki að
ástæðulausu. Arlega hafa 10-15 ein-
staklingar hér á landi greinzt með
heilahimnubólgu af völdum
meningókokka C en það em
bakteríur sem valda alvar-
legum sýkingum einkum
hjá börnum innan við skóla-
aldur og á aldrinum 10-18
ára. Penicillín ræður oftast við
þessar bakteríur en fleiri bakt-
eríur en meningókokkar C geta
verið að verki og einnig geta veirur
valdið skæðum sýkingum.
Eins og sjá má af þessum tölum er
heilahimnubólga ekki algengur sjúk-
dómur og flest böm sleppa við hann.
Mörgum þeirra sem veikjast er bjarg-
að en ekki öllum. Á það hefur verið
lagt mikið kapp að finna leiðir til að
fýrirbyggja sjúkdóminn eins og hægt
er. Nú hefur verið þróað bóluefni
gegn meningókokkum C. Á síðasta ári
var farin herferð gegn þeim hérlendis
og böm bólusett unnvörpum. Vonast
er til að með þeim hætti megi nánast
uppræta sýkingar af völdum þessarar
bakteríu og öllum foreldmm hlýtur að
verða rórra, svo ekki sé minnzt á
lækna.
Þú nefhir ljósfælni og hnakka-
stífleika og sé grunur um slíkt þarf
ávallt að leita læknis strax. Til viðbót-
ar er rétt að nefna útbrot sem em ein-
kennandi fyrir meningókokkasýking-
ar og sérkennileg að því leyti að blett-
imir dofna ekki þegar þrýst er á þá,
því um húðblæðingar er að ræða. Þær
koma hins vegar ekki endilega ffarn
alveg strax. Húðblæðingar af völdum
þessara sýkla em hættumerki sem
þarf að vera vakandi gagnvart.
Hnakkastífleiki er ekki það sama og
óþægindi við að reigja hálsinn, því
hægt er að reigja höfuðið þannig að
hver sem er finni til! Barn með slæma
hálsbólgu getur reynt að verjast því að
hreyfa hálsinn. Til þess að greina
hnakkastífleika þarf bamið að vera
slakt, liggja út af og ekki spenna á
móti. Sé bamið að berjast á móti því
að vera skoðað á þennan hátt er ekki
víst að skoðunin sé marktæk og því
þarf oft að beita lagni til að ná fram
nægri slökun.
Heilahimnubólga er bráður og oft
banvænn sjúkdómur sé hann ekki
greindur tímanlega og gripið til við-
eigandi meðferðar. Hann getur hins
vegar lagzt á fleiri en böm og í raun
getur fólk á öfium aldri fengið heUa-
himnubólgu. Ungt fólk í blóma lífsins
getur einnig fengið heOahimnubólgu
og dáið af henni. Um það em sorgleg
dæmi. Allir læknar hafa þennan sjúk-
dóm í hugarfylgsnum sér og þótt
hann sé fremur sjaldgæfur þá verða
handtök að vera snör. Sá sem fær
heUahimnubólgu þarf að komast á
sjúkrahús án tafar.
Foreldrar með veikt, lítið bam geta
staðið frarnmi fyrir miklum vanda. Fái
barnið háan hita og sé ekki ljóst hvað
veldur getur þurft að leita læknis. Ald-
Katrín Fjeldsted
skrifar um heilahimnubólgu
barna og helstu einkenni
sjúkdómsins.
Heimilislæknirinn
ur bamsins skiptir máfi, því minnstu
bömin geta ekki sagt hvað amar að og
nokkurra vikna bam með háan hita er
í meiri hættu en eldra bam.
Börn sem em á brjósti em betur
varin fyrir ýmsum smitsjúkdómum
því mamman getur hafa myndað
mótefhi gegn þeim. Þegar lítið bam
veikist er þó hægt að nýta sér ýmis-
legt tU hjálpar. Er barnið sljótt eða er
það kannski furðu hresst þrátt fyrir
hitann? Nærist bamið eðlUega? VUl
það drekka? Bleytir það bleyjuna sína
eins og venjulega? Álmennt talað get-
ur maður sagt að það sé góðs viti
þegar barnið viO nærast og leika sér,
en hití í litíum börnum er fljótur að
rjúka upp og tU allrar hamingju oftast
fljótur að lækka aftur. Hitalækkandi
lyf geta stundum hjálpað. Ef barnið
verður eldhresst eftir að fá slíkt lyf,
t.d. stfi, er oftast óhætt að sjá tU um
hríð. Ég verð þó að segja að séu for-
eldrar í vafa þá sé ömggast að ráð-
færa sig við lækni.
Kristín Skjaldardóttir lyf-
jatæknir „ Nú efflugan er
búin aö bítaþá er til efni sem
hetir After bite og eríeins-
konar pennaformi".
Hvað er hægt að
gera við flugnabiti?
Sumrinu fylgja flugur og sumar
tegundir þeirra vilja bíta mann
og annan. Sumir sleppa alveg við
þennan ófögnuð en hjá öðrum er
þetta mikið vandamál. Kristín
Skjaldardóttir, lyfjatæknir hjá
Lyfjum og heilsu var spurð um
hvað væri til ráða? „Það er hægt
að nota Myggu, Zedan og Off-
stiftin sem er rúllað yfir húðina
gegn öllum bitum. En þessi for-
varnarefni virðast ekki hafa nein
rosaleg áhrif á íslenska mýið, en
gefa góða raun gegn þvt erlenda.
Flugur eru ekki jafn sólgnar í alla
blóðflokka. Nú ef flugan er búin
að bíta þá er til efni sem hetir Af-
ter bite og er i einskonar penna-
formi. Það er sett beint á
stunguna. Það eru líka til
krem, Hýdrókortesón og Mild-
eson sem eru vægir steraá-
burðir sem draga úr kláða og
minnka bólgu kringum bitin.
Ef kláðinn verður mjög slæmur
og bólgan mjög mikil taka
sumir ofnæmistöflu, þetta er jú
ofnæmisviðbragð. En ef fólki
líður vikilega illa borgar
sig að sjálfsögðu að ~ff*>** '
fara til læknis." jg