Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Side 18
18 MÁNUDAGUR 12.JÚLÍ2004 Sport jyv LANDSBANKA DEILDIN ÍBV-ÍA 0-1 9. umferö - Hásteinsvöllur -10. júll Dómari: Kristinn Jakobsson (3). Ahorfendur: 273 Gœ0i leiks: 2. Gul spjöld: ÍBV: Bjarnólfur (78. og 88.), Tryggvi (82.). - ÍA: Guðjón (18.), Stefán (56.). Rauð spjöld: Bjarnólfur (88.). Mörk 0-1 Hjörtur Júllus Hjartarson 88. víti hendi á Einar Hlöðver Leikmenn fBV: Birkir Kristinsson 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 3 Matt Garner 3 Einar Hlöðver Sigurðsson 2 (90., Bjarni Gelr Viðarsson -) Atli Jóhannsson 3 lan Jeffs 3 Einar Þór Daníelsson 4 (86., Steingrímur Jóhannesson -) Bjarnólfur Lárusson 2 Mark Schulte 4 Magnús Már Lúðvíksson 2 (78., Andri Ólafsson -) Gunnar Heiðar Þorvaldsson 3 Leikmenn ÍA: Þórður Þórðarson 3 Gunnlaugur Jónsson 4 Ellert Jón Björnsson 2 (86., Helgi Pétur Magnússon -) Reynir Leósson 3 Julian Johnsson 4 Pálmi Haraldsson 2 Stefán Þórðarson 3 (78., HJörtur Júlíus Hjartarson -) Grétar Rafn Stelnsson 3 Guðjón Heiðar Sveinsson 2 Haraldur Ingólfsson 4 (55., Kári Steinn Reynisson 3) Hjálmur Dór Hjálmsson 3 Tölfræðin: Skot (á mark): 9-14 (3-8) Varin skot: Birkir 2 - Þórður 2. Horn: 8-9 Rangstöður: 1 -3 Aukaspyrnur fengnar: 14-19. BESTUR Á VELLINUM: Hjörtur Júlfus Hjartarson, (A K A R L A R LANDSBANKADEILD Staðan: Fylklr 10 5 4 1 15-8 FH 9 4 4 1 14-9 lA 10 4 4 2 12^9 KR 10 3 4 3 13-12 ;Jbv ■ 9 3 3 3 14-11 Keflavík 9 3 2 4 10-15 KA 8 3 1 4 8-10 Vlkingur 9 3 1 5 9-12 Grindavík 9 2 4 3 9-13 Fram 9 1 3 5 9-14 19 16 16 13 12 11 10 10 10 6 Markahæstir: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 6 Grétar Hjartarson, Grindavlk 4 Atli Sveinn Þórarinsson, KA 4 ArnarGunnlaugsson, KR 4 Sævar Þór Gíslason, Fylki 4 Skagamenn blönduöu sér í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar af fullri alvöru á laugardag þegar þeir geröu sér lítið fyrir og sigruöu ÍBV, 0-1, í Vestmannaeyjum. Sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok og það skoraði Hjörtur Júlíus Hjartarson úr vítaspyrnu eftir að Einar Hlöðver Sigurðsson hafði handleikið boltann í teignum. Fyrsti sigur IA í Eyjum síöan 1995 Álögum var létt af Skaga- mönnum í Vestmannaeyjum á laugardag þegar þeir unnu sinn fyrsta sigur þar í níu ár. Leikurinn var annars nokkuð jafm en Skagamenn þó ívið sterkari. Þeir þurftu þó að bíða lengi eftir markinu því það kom ekki fyrr en tveim mínútum fyrir leikslok er þeir fengu vítaspyrnu. Hjörtur Júlíus Hjartarson fékk það ábyrgðarfulla verk að taka vítið og leysti hann það verkefni með sóma og skoraði örugglega. Leikurinn fór frekar hægt af stað en Skagamenn voru heldur beittari fram á við og áttu ágætar sóknir. Eyjamenn voru einfaldlega á hælun- um í byrjun leiks. En leikurinn jafh- aðist þegar leið á fyrri hálfleikinn. Ekki var mikið um færi. í seinni hálfleik var mikið jafn- ræði með liðunum og skiptust þau á að sækja. Skagamenn fengu svo gullið tækifæri á 65. mín eftir að Eyjavömin brást en þá komst Stefán Þór Þórðarson einn inn fyrir en Birk- ir Kristinsson greip frá honum. „Þetta gerist ekki betra en þetta. Við gátum bara ekki sætt okkur við jafntefli" Það dró til tíðinda þegar Hjörtur Júh'us Hjartarson kom inná en hann skoraði úr víti á 88 mín. eftir að bolt- inn hafði farið í hönd Einars Hlöðvers. Stuttu seina var svo Bjarnólfi Lárussyni vikið af velli eftir að hafa brotið á Hirti. Hjörtur var svo nálægt því að bæta við öðru marki en skot hans hafnaði í stöng. Því urðu lokatölur urðu 0-1 fyrir Skagamenn. „Þetta gerist ekki betra en þetta. Við gátum bara ekki sætt okkur við jafntefli," sagði Hjörtur Júlíus Hjart- arson í leikslok ánægður með úrslit- in. Vorum óheppnir Þjálfari ÍBV, Magnús Gylfason, var sorgmæddur í leikslok. „Enn emm við óheppnir, við fáum á okkur víti þar sem boltinn fer í höndina á okkar manni,“ sagði Magnús dapur í bragði eftir tapið. „Ég er mjög sáttur við það að vinna hérna, þetta er mjög erfiður völlur heim að sækja. Okkur hefur ekki tekist að vinna hérna síðan 1995. Mér fannst við vera betri í þessum leik þó aðallega í fyrri hálf- leik og aðeins betri í þeim seinni en þetta gat dottið báðum mengin en sem betur fer náðum við að klára þetta í dag,“ sagði Ólafúr Þórðarson, þjálfari ÍA, glaður í bragði í leikslok eftir 0-1 sigur á Eyjamönnum. VR Marki fagnaö Blikarkomustyfir I leiknum gegn Val með marki frá Ernu B. Sigurðardóttur en það mark dugði ekki til. DV-mynd Valli Innkoma Laufeyjar gerði gæfumuninn Valur tryggði sér á föstudag sæti í undanúrslitum VISA-bikars kvenna með 2-1 sigri á Breiðablik á Hlíðarenda eftir framlengdan leik. Það var Dóra María Lámsdóttir sem skoraði sigurmarkið á upphafsmínútum framleng- ingarinnar eftir góða stungu- sendingu frá Laufey Jóhannsdóttur, sem hafði komið inn á sem vara- maður um miðjan síðari hálfleik. Það var einnig Laufey sem átti stærstan þáttinn í jöfnunarmarki Valsstúlkna sem kom á 65. mínútu. Þá átti hún bylmingsskot úr aukaspyrnu af rúmlega 30 metra færi sem small í þverslánni og þaðan fyrir fætur Katrínar Jónsdóttur sem fýlgdi vel á eftir. Áður hafði Erna B. Sigurðardóttir komið Blikum yfir á 52. mínútu. Valsarar vom nokkuð langt frá sínu besta og kom mótspyma Blika þeim sennilega nokkuð á óvart. Laufey Ólafsdóttir gerði gæfu- muninn eftir að hafa komið inná og kom með það bit á miðjuna sem hafði vantað. Gestirnir börðust grimmilega og stóðu í Valsstúlkum, þrátt fyrir að hafa misst markvörð sinn útaf á 46. mínútu með rautt spjald. Liðsmunurinn tók hinsvegar sinn toll og orkuleysi Jtrjáði liðið í ffamlengingunni. vignir@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.