Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Page 25
DV Fókus MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ2004 25 Páll Baldvin Baldvinsson fór í gamlar útsniðnar og skellti sér á Hárið. Hann ætti að fíla það - er hann ekki af 68- kynslóðinni? ' Hárið Leikararnir Guðjón Davíð, Björn Thors, llmur Kristjánsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Unn- ur Ösp Stefánsdóttir I hlutverkum sínum. Hárið ehfsýnir Hárið eftir Ragni, Rado og MacDermot. Þýðandi: Davið ÞórJónsson. Leikgerð: Baltasar Kormákur Það reynir í raun mest á Rúnar í leikstjórn á sjö manna hópi: hann verður með þeirra liðsinni að gera persónur úr skissum og glæða samtöl lífl sem eru ósköp flöt og uppfull af innantómum stælum. Það var mesta furða hvað tókst víða að ná hlátrum úr salnum á frumsýningunni. Ilmur og Unnur hafa báðar snjalla replikku, geta skotið inn meinlegum tilsvörum. Hilmir og Guðjón eru báð- ir trúðar, en reynast furðu jafnfætis í sporunum. Björn leikur hér mótþróa- manninn Berger og gengur bara þokkalega að koma honum í land - það er sá leikari sem lengst leiðir per- sónu sína. Þá verður að segja að Jó- hannes Haukur sem streitarinn Claude gerir fi'na litla hluti og er vel sannfærandi sem er meira en segja má um hina krakkana. Er fólk bert að dansa? Þá eru hér dansar: Sýningin leggur mikið upp úr kóreógrafíu og byrjar á langri tUvitnun í Twylu Tharp sem samdi dansana í mynd Formans. En þetta þróaðist og varð h'flegt en á sama dampi: það er jú músíkin sem ræður: Af dönsumm bar Hannes Þór af. Hér em hópatriði, sem Lára Stef- ánsdóttir, dansstjóri og höfundur, hefur lagt fram, sem vekja athygli fyr- ir agaðri formskynjun en er almennt í sýningunni: þar á meðal er berrassaatriðið sem verður lfldega notað til að trekkja fólk á sýninguna en er ekkert spes - sem slíkt. Nekt var „Er ekki komið alveg nóg afþessu gamla glundri? Höfum við ekkert nýrra að segja? Ekkert sem stendur okkur nær. Gæti allt þetta talent ekki skapað eitthvað sem er okkar. Það gerði fólk 1971, setti upp sitt eigið Hár og kall- aði poppleikinn Óla." Frumsýningin byrjaði tuttugu mínútum of seint. Það varð því snemma fuilheitt í salnum enda flest- ir sestír nema einhverjar eftirlegur sem vom á bamum að birgja sig upp með bjór og bám hann í sahnn, enda handhægt að hafa bjór við höndina í bíósætunum hans Áma Sam, tíu sentímetra rim við hvert sætí með bikarhólfi: yfir miðjum salnum manngenga ljósabrúin sem hann lét byggja á kolvitlausum stað. Ókei þetta er svona bjórsýning. Æ Austur- bæjarbíó - hvenær verða örlög þín ráðin? Enginn salur á landinu státar af öðrrnn eins hstamannahóp í nær 50 ára sögu. Aldrei segja aldrei Ég var eiginlega búinn að einsetja mér að sjá aldrei Hárið. Þegar víniíl- inn með London-castinu fór að fást hér - ameríska-castið heyrði maður ekki fyrr en löngu seinna, þá var það eiginlega hálfhahærislegt: tónlistin eftir MacDermot fór síðan að ganga í cover-versjónum ma. 5th Dimension, Julie DriscoU meðal armarra og fékk þá þann slagkraft sem tryggði söng- leiknum á Broadway frægð. Ég sá því ekki sviðsetningu Brynju fyrir Leikfélag Kópavogs 1971 og enn síður fannst mér uppsetning Lofts áhugaverð 1994. Sú fýrri er lfldega sú sem hefur staðið næst upphaflegu hugmyndinni: Hárið var bland af spuna og happeningi, atriðum var suUað kringum fantagóða músflc og texta sem voru á frummáhnu ágætís popp. En þetta lyktaði aUt snemma af peningum og heldur útvötnuðum frösum úr frelsishreyfingu á Vestur- löndum sem var í flestu tilhti merki- leg: nýjar stórar kynslóðir gusuðust áffarn með graut af aUs kyns póhtík og kröfum í hausnum, hugmyndum sem bjuggu nútímánn til. Á þeim grautar- slettum stöndum við. Var leikhús í Kópavogi? Það var einstakt að verkið skyldi rata hingað 1970 - svona snemma! Er trúlega bara þáverandi formanni LeUcfélags Kópavogs að kenna. Löngu síðar, 1993, þegar leikhússtjóri Leik- félags Reykjavflcur festi réttinn á verk- inu og vUdi setja það upp undir leik- stjórn Kolbrúnar FlaUdórsdóttur heyktist stjórn félagsins á því: það kaUaði á svo marga ómenntaða krakka í kórinn fyrir utan örfáa unga menntaða leikara. Nokkrum vflcum síðar komu Baltasar og Steinunn Ólína og báðu um réttinn og fengu hann. Von Sigurðar Hróarssonar, leikhússtjóra LR, var að græða á því peninga og standa fyrir sumarrekstri í Borgarleikhúsinu. Sú hugmynd gekk upp íyrir Balta og kó. Hann settí Hárið upp í leikgerð þeirra Davíðs Þórs og margir skemmtu sér vel það sumar. En er það ekki svolítið eins og að endurtaka jarðarför að sýna það aftur tí'u árum síðar? Endurteknir gamlir söxxessar eru aUtaf upphitun og þessi réttur hefur verið tí'u ár í kistunni og bragð- ast eftir því. Dulur og dóp Dóprómantúcin er kjánaleg eins og hún var aUtaf. Dulumar og bún- ingamir em gervUegir. Hemaðar- andróðurinn var fuUgUdur meðan al- menn herskylda tíðkaðist og hver 18 ára pUtur í Ameríku hafði góðan sjens á að drepast á Víetnam-skaganum, en þeirri baráttu lauk með fuUum sigri þeirra sem vom á mótí stríðinu. í dag er sprenghlægUegt að sjá Moggann keyra upp leiksýningu sem í raun andmælir öUu sem Mogginn stóð fyrir 1967 - og stendur samvisku- lega fyrir - með staðföstum frétta- flutningi af stríðsþátttöku Kanans og aftaníossa hans í írak. Og ekki trúi ég að þetta sé svona svakalega hárfín gagnrýni á stríðsþátttöku rfldsstjóm- ar lýðveldisins hjá þeim Rúnari Frey og félögum að setja Hárið á svið núna. Hva, er þetta ekki skemmti- legt? En heyrðu karl minn - þetta er bara sjó! Svona til skemmtunar. Hárið þótti aUtaf vera annað og meira. Og í síðari versjónum sem sumpart er byggt á hér var það skrifað upp af alvöru mönnum: Ég man ekki betur en Michael WeUer skrifaði handritið fyrir bíómynd Formans og styrktí þá andróðurinn gegn stríðinu mikið: kvikmynd Formans er í raun elegía - saknaðarljóð. Þar var músíkin loksins almennUega útsett og frábær- lega spiluð. Það er hún sem heldur sýningunni uppi. Það er ekki sagt í prógramminu og Davíð Þór Jónsson. Leik- stjóri: Rúnar Freyr Gíslason. Tónlistarstjóri: Þorvaldur S, Þorvaldsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir, Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Ljósahönnun: Björn Berg- steinn. Búningahönnun: Hildur Hafstein. Leikgervi: Ásta Haf- þórs og Magni Þorsteins. Leik- endur: Björn Thors, Guðjón Davíð, Regína Ósk, Hannes Þór, Jóhannes Haukur, Sverrir Bergmann, Benedikt Einars- son, Þórey Ploder, Hilmir Snær, Alma Rut, Helgi Rafn, Selma Björns, Tinna Ágústsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Unnur Ösp, Ágústa Eva, Davið Guð- brandssson, llmur Kristjáns- dóttir, Lovísa Ósk og Þorvaldur Davíð. Frumsýning 9.júlí2004 í gamla Austurbæjarbíói hver spUar á bassann í Austurbæjar- bíói - eins og húsið heitir - en þeir gleyma nú lflca tónskáldinu Mac- Dermot og leikgerðarmanninum Davíð Þór í prógramminu. En bassa- leikurinn er frábær í sýningunni og reyndar aUt spUerí. Grúppan fín. Söngurinn misjafh: það eru þama nokkrir fínir söngvarar: Regína og Alma, Sverrir Bergmann og Jóhannes Haukur, en hljóðstjórinn er skertur á heyrn og veit ekki að maður borgar sig inn tfl að heyra textann: raddirnar eru mixaðar of lágt og ekki nógu framarlega. Kórarnir renna í óskUjan- legan flaum og reyndar er skýrleika verulega ábótavant í söng yfirleitt. Það heyrir maður þegar skýrar raddir koma í gegn: Þorvaldur Davíð opnar ekki munn öðruvísi en hvert atkvæði heyrist. Af hverju var hann ekki not- aður meira? Er leikmynd í sýningunni? LeUcmyndin er byggð á klassískri fyrirmynd, svoköUuðum Jessner- tröppum og má aka henni tU og frá sem skapar nokkra möguleUca á sviðsbreytíngum. Rampar eru sitt hvoru megin við tröppurnar og gera leikmyndina víðari og þénanlegri í myndbyggingu. Minna reyndar stundum á gógó-staUa. í bak eru riml- ar sem er ekkert óvitlaust konsept en kaUa á hryUUega ldisjukennda notk- un. Aftast á sviðinu er hljómsveitin bak við vegg og glugga. Aðkomur inn í myndina eru fáar og verða innkom- ur áreynslukenndar. Þetta er sýning fyrir ljósahönnuð með opinn reikning, enda er lýsingin yfirkeyrð og stfllaus, róbotljós kastast fram og tUbaka án sýnUegs tUgangs, það er aUt á fuUu en einhvem veginn stefnulítið eins og fátækleg bönd nota tíl að búa tU gimmikk. Maður gleðst bara fyrir hönd tækjaleigunnar. Fer ekki að verða tími á að Bjöm Berg- steinn fái bara örfáa kastara og sýni hvað hann geti í raun og veru? Þetta óhóf er óhoUt og skuggalega dýrt. Hver leikstýrir? Það er Rúnar Freyr sem setur sýn- inguna á svið og framleiðir hana lflca. Ætla má að hann hafi sett býsna margt á samstarfsmenn sína en ætlað sér yfirsýn. Svona sýning er enginn barnaleikur og það er mjög margt í frágangi hennar sem er afar fag- mannlega unnið af ungu starfsliði. Sem ffamleiðsla er sýningin afrek. próvókerandi á sviði fyrir þrjátíu og fimm ámm og notuð tU að brjóta nið- ur ritskoðun, t.d. í Bretlandi en hér er hún alveg tílgangslaus. En aðdrag- andinn og uppstUlingin var fín. En sýningin er klámfengin, leik- stjórinn leiðir hópinn hvað eftir ann- að í óþarfa eftirlfldngu af samförum sem vottar heldur skort á hugmynd- um í dramatískri uppbyggingu. Hvaða hvaða... En má nú ekki hafa gaman af þessu? Jú jú, það deyr enginn úr leiðind- um, en við höfum séð þetta aUt áður og okkur er ekkert sagt nýtt. Og það er sannast sagna farið að verða ansi þreytandi í íslenskum leikhúsum að horfa á sýningu eftir sýningu sem varðar mann ekki rassgat, bæði á veg- um rfkis, styrktra félaga og jafnvel einkaaðUa, sem spara ekkert tU að gera aUt sem best úr garði, en hafa ekki rúcari metnað en það að grípa gamla plötu úr búnkanum og henda henni á svið £ nýjum umbúðum. Vonandi tapa ffamleiðendur Hársins ekki íbúðunum sínum á dæminu - en ef svo fer: er þá bara að auglýsa sig aðeins betur í Innlit útlit og safhasér í nýja. En í alvöru talað: er ekki komið al- veg nóg af þessu gamla glundri? Höf- um við ekkert nýrra að segja? Ekkert sem stendur okkur nær. Gæti aUt þetta talent ekki skapað eitthvað sem er okkar. Það gerði fólk 1971, setti upp sitt eigið Hár og kaUaði poppleikinn Óla. Hárið er kröftug en ansi misleit sýning: styrkur hennar er tónlistar- flutningur á gömlu rokki með ágæt- um sólóistum í bland og stórum kór. Hún er tímanna tákn, endurtekið efni sem á að vera sterkur fjárplógur þeim sem að baki standa. Páll Baldvin Baldvinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.