Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Side 26
26 MÁNUDAGUR 12. JÚU2004 Fókus DV smnnnjv bíó HUGr.AUU SróHT ★ ★★★ ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar- myndin." 30, 830 Og 1130 SUDDENLY 30 kl. 5.50 og 8 [ B.l. 16] DAY AFTER TOMORROW kl. 12 og 3 [ B.l. 16 [ PÉTUR PAN kl. 1.50 og 3.50_) UCi Dolby /0D/ . TiTx SfMI 564 0000 - www.sm8rablo.ls M M _____ SAMBiOk.í KATE H U ÍCAMAN- *» MYNDINNI fp Frá^eíkstjóra fretty W RAISING SYND kl. 5.30, 8, og 10.30 SÝND ( LÚXUS VIP kl. 530, 8 og 1030 HARRY POTTER 3 kl. 4 og 7 M/ISL. TALI SÝNDkl. 5.30,8 og 10.30 M/ENSKU TALI TROYkl. 10 B.1.14 g^-i-ÍSyiSJií •"Y: vA lEUROTRIP kl.3.45 B.I. 12 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Madonna Mark græddi vel á Kabbala■ drottningunni. Kvikmyndin Raising Helen hef- ur fengið ágæta dóma gagn- rýnenda. Stjarna Kate Hudson hefur risið hratt undanfarin ár en í myndinni hefur hún feng- ið til liðs við sig litla strákinn úr Cat in the Hat sem er svo sætur og tjöbbf að mann lang- ar klípa í kinn- arnará honum. Rómantísk gamanmynd sem ætti að lina þjáningar mánudagsins. Nýja örverslunarmiðstöðin Iða hefur verið opnuð á Lækjar- götu. Löngu var orðið tíma- bært að ein- hver tæki að sér rekstur hússins sem er á besta stað f bænum. Nú er bara að vona að ekki fari fyrir nýja staðnum eins og fyrir Top Shop sem átti víst ekki sjö dagana sæla á meðan það var starfrækt. Mark Purseglove tók upp tónleika og plötur stærstu tónlistar- manna heims og seldi upptökurnar á svörtum markaði fyrir fúlgur Qár. Undir lokin lifði hann í meiri vellystingum en margar stjörnurnar sem hann hlunnfór. Graddi milljarða á því að rana poppstjörnur Club Bianco er nýjasti tfsku- staðurinn f bæn- um. Staðurinn átti í smá byrjun- arörðugleikum en nú er hann kominn á fullt Jæia Heimsins stærsti framleiðandi á sjóræningjaútgáfum, Mark Pur- seglove, var handtekinn fyrir helgi á Englandi og dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi eftir að hafa hagn- ast um tæpa tuttugu milljarða á því að taka upp og selja ólöglegar útgáf- ur á plötum og tónleikum margra stærstu tónlistarmanna heims. Auk þess að múta upptöku- mönnum fyrir að taka upp tónleika sem þeir unnu að var Mark Pur- seglove og her starfsmanna hans, viðstaddur óteljandi tónleika með upptökutæki innanklæða. Eftir á auglýsti Purseglove sjaldgæfar upp- tökurnar sem kostar 130 krónur að framleiða, á 17.000 krónur. Á meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Pur- seglove voru Eminem, Madonna, Michael Jackson, the Rolling Stones og Bob Dylan. Þeir sem kærðu sjóræningjann voru Jimmy Page úr Led Zeppelin, Mick HuclóiaU úr Simply Red, Jay Kay og Des'ree. Saksóknarar höfðu auk þess eftirlifandi meðlima Bíd- anna tilbúna til að vima gegn Mark Purseglove. Þessi ólög- lega atvinna . _ gerði Mark ý jM kleift að lifa poppstjörnulífi og átti hann meðal annars 14 milljóna króna Aston Martin, 14 milljarða króna marmaraklætt hús í Kens- ington, 69 miiljóna króna íbúð í Chelsea og 47 milljóna króna strandhús. Þegar lögreglan handtók Mark var hann með 600.000 króna Rolex-úr á handleggnum. Auk þess fann lögreglan kvittun fyrir högg- mynd eftir Salvador Dali. Dómarinn sem úrskurðaði Purseglove í fangelsi skipaði honum að borga 234 millj- ónir króna til baka, ella sitja í önnur fimm ár á bak við lás og slá. Eminem Er vel á varö- bergi gagnvart Mark. Mick Jagger Erþekkt- ur aurapúki og var æfur úti Purseglove. span og þangað leggja leið sína allir sem eru eitthvað f dag. Staðurinn er staddur á Hverfisgötunni sem ætti ef vel gengur að taka við af Lauga- veginum sem aðaldjammæð bæjarins. Þjóðhátíð (Vestmannaeyj- um verður á sínum stað um verslunarmannahelgina. f að- alhlutverkum verða Land og synir, I svörtum fötum, Á móti sól, Mfnus og fleiri. Dag- i skrá hátíðarinnar er |nú komin inn á Eyj- far.net svo fólk get- ► urfarið aðskipu- 'leggja sig fyrir úti- hátfð ársins. Fyrir þá sem nenna ekki að hreyfa sig í alvörunni Það er ansi langt síðan að ég spil- aði íþróttaleik að einhverju ráði. Ástæðan er sú að ég er gífurlegur antísporúsfi og tölvuleikir um sprikl og spark fanga mig engan veginn. Til- hugsunin um að þurfa að hjakkast á tökkunum í takt tekur mig tílbaka til þeirra ára sem maður spilaði frjáls- íþróttaleikina hans Daleys Thomson á Sinclair Spectrum og rústaði gjörsam- lega gúmmítökkunum á þeim frá- bæru tölvum. Þar er líka kominn helsti galli þessa leiks en það er stjórnunin. Svona leikir henta ekki alveg nógu vel finnst mér í leikjatölvuformið, þar sem maður hefur bara stýripinna en ekki takkaborð. Maður verður strax dauðþreyttur í puttunum á öllum þessum látum og maður getur aldrei ákveðið hvemig best er að halda á bölvuðum stýripinnanum. Þessi leikur er víst eini opinberi tölvuleikur ólympíuleikanna en það er greinilegt að það hefúr enginn misst svefii við framleiðsluna á hon- um. Grafíkin er ómerkileg og leiðin- leg, umhverfið er víst byggt á sjálfum teikningunum bygginganna en ég held að það taki enginn eftir því. Hljóðvinnslan óspennandi og það er eitthvert mfifimah'skt yfirbragð á þessu öllu saman sem dregur alla skemmtun úr þessu. Hægt er að velja leikmenn frá 64 löndum, enga frá Islandi af einhverri ástæðu þannig að þar er enn eitt að- dráttaraflið farið. Það skiptir engu hvaða land maður velur í þeim íþrótt- um sem það keppir í því varla fara þeir að hafa mismunandi keppnis- getu á milli landa. Erfiðasta íþróttin fannst mér vera leirdúfuskotin. Aldrei tókst mér að hitta þessa bölvuðu diska. Gólffim- leikar karla voru einnig nokkuð strembnir en auðveldast fannst mér bogafimi. Endurtekning er orð dagsins í dag því að það er það sem þessi leikur gengur út á, hjakkast á tveimur tökk- tun, nógu hratt og í takt og ef til vill ýta á þann þriðja á réttum tíma svo að Komin með nýjan gæja Leikkonan Angelina Jolie er komin með nýjan kærasta. Sá heppni er Ijósmyndar- inn Michel Comte en parið hefur verið óaðskiljanlegt síðan á Cannes-kvik- myndahátíðinni I síöasta mánuði.Til þeirra sást á hóteli í Beverly Hills I vik- unni. „Þau sýnd- ust afar ástfang- in og létu hvort annað ekki í friði. Angelina fór með gæjann i sundþar sem þaulékusérog hlógu samanJ' acKson Myndbandsspóla sem komin er f leitirnar gætl hreinsað mannorð Michaels Jackson. Á spólunni sést hinn 12 ára Gavin Arvizo neita staðfastlega að hann hafi verið mis- notaður kynferðislega af söngvar- anum. Viðtalið var tekið af njósnar- anum Brad Miller f febrúar, stuttu eftir að meint misnotkun á að hafa átt sér stað. Lögfræðingar stráksins ^telja að Michael hafi vit- l að af spólunni og þá k ákveðið að ráðast á l drengfnn. Lög- | reglan hefur nú A tekið mynd- | bandsspóluna í sfnar hendur en Miller var ráð- inn af söngv- aranum ^f nóv- em- ber. Athens 2004 (PS2) ★ ★ »* Tölvuleikir maður hoppi eða eitthvað. Ekki mjög spennandi. Sá sem endist allan leik- inn mun standa uppi sem sigurvegari með alveg helköttaða putta. Þá verður svo sannarlega gaman að bora í nefið þá. Þannig að ég held að ég heimsæki ekki aftur ólympíuborgina Aþenu í bráð, nema þá helst sem túristi. Ómar öm Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.