Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Side 28
28 MÁNUDAGUR 12.JÚLÍ2004
Fókus DV
► Erlendar stöðvar
►Sjónvarp
VH1
16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like
The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of
Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of
Seagulls Bands Reunited 20.30 VHl Pres-
ents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits
Sjónvarpið
TCM
19.00 The Night of the Iguana 21.00 The
Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20
The Swan 2.05 Knights of the Round Table
EUROSPORT 13.30 Cyding: Tour of Italy
15.30 Motorsports: Motorsports Weekend
16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football:
Gooooal! 17.45 All sports: WATTS 18.15
Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA
Champions League Happy Hour 21.15
Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosport-
news Report 22.30 Motocross: World
Championship Netherlands 23.00 Rally:
World Championship Cyprus
ANIMAL PLANET
16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor
17.00 The Planet's Funniest Animals 1730
Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike
and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience
20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to
Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The
Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up...
BBC PRIME
15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00
Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00
Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00
Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To
the Manor Born 22.00 Friends Like These
23.00 Century of Flight 0.00 Meet the
Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis
DISCOVERY
16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote
Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00
Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the
ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex
Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme
Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the
Iron Fist 0.00 Exodus from the East
MTV
15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00
European Top 20 19.00 Making the Video
19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten
21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes
22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused
DR1
16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-avisen
med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30
Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til
Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen?
(6:7) 19.00 TV-avisen med Horisont og
SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig -
Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den hal-
ve sandhed (1:8) 22.00 Boogie Listen
23.00 Godnat
DR2
15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor
Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3)
17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00
Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Dea-
dline 21.00 Den store flugt 21.50 DR-
Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4)
2220 Filmland
NRK1
16.00 Bame-tv 17TX) Dagsrevyen (ttv) 1730
Magiske understrenger - historien om
hardingfela (ttv) 1830 Gratulerer med dagen!
19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt
21.10 Dokl: Folk i fremmed farvann (t)
22.00 Váre smá hemmeligheter - The secret
life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter
Molvær og Magne Furuholmen
NRK2
15.45 Norske filmminner: Operasjon Cobra
(ttv) 17.15 David Letterman-show (t) 18.00
Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store
stammefolk (t) 19.00 Niem: Waterworld
(KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15
David Letterman-show (t) 22.00 MAD tv (t)
22.40 Nattonsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer,
chat og bilder fra seerne
SVT1
16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30
Rapport 18.00 Idlaflickorna 19.00 Plus
19.30 Surfa pá menyn 20.00 Drömmarnas
tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50
Kulturnyhetema 22.00 Mannen frán
U.N.CLE.
16.45 Landsmót UMFÍ e.
17.05 Leiðarljós
17.45 Fótboltakvöld
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Villt dýr, Stjarnan
hennar Láru og Bú!
18.01 Villt dýr (10:26) (Born Wild)
18.09 Stjarnan hennar Láru (11:13)
(Laura's Stern)
18.19 Bú! (21:52) (Boo!)
18.30 Spæjarar (29:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ég er með henni (14:22) (l'm
With Her) Bandarísk gamanþáttaröð
um kennara sem verður ástfanginn af
frægri leikkonu. Aðalhlutverk leika Teri
Polo, David Sutcliffe, Rhea Seehorn og
Danny Comden.
20.20 Vetni - orkugjafi framtíðar-
innar (Wasserstoff - Das Erdöl der Zuk-
unft) Austurrísk heimildarmynd. Meðal
annars er fjallað um tilraunir með vetn-
isnotkun á íslandi.
VIÐ MÆLUM MEÐ
21.15 Vesturálmunní
Bandarísk þáttaröð um forseta
Bandaríkjanna og samstarfsfólk
hans í vesturálmu Hvíta hússins. Að-
alhlutverk leika Martin Sheen, Alison
Janney, Bradley Whitford, John
Spencer, Richard Schiff, Dule Hill,
Janel Moloney og Stockard Chann-
ing.
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin (3:10) (Spooks
II) Breskur sakamálaflokkur um úrvals-
sveit innan bresku leyniþjónustunnar
MI5 sem glímir meðal annars við
skipulagða glæpastarfsemi og hryðju-
verkamenn. Þættirnir fengu bresku
sjónvarpsverðlaunin, BAFTA. Aðalhlut-
verk leika Matthew MacFadyen, Keeley
Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head,
Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter
Firth og Lisa Faulkner. e.
23.15 Kastljósið Endursýndur þáttur
frá því fyrr um kvöldið.
23.35 Dagskrárlok
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Toppsport
21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifa-
mikil ensk bíómynd.
23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma
fresti til morguns)
6.58 ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Ífínuformi
12.40 Alf
13.05 Perfect Strangers
13.30 Bernie Mac (19:22) (e)
13.55 George Lopez (19:28)
14.15 Fear Factor (e)
15.10 1-800-Missing (3:18) (e)
16.00 Bamatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Íslandídag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Tarzan (l:8)Tarzan sprettur
fram á sjónarsviðið í hörkuspennandi
myndaflokki. Hetjan hefur sagt skilið
við frumskóginn og tekst nú á við lífið í
stórborginni New York. Þar eru hættur
á hverju strái og Tarzan má hafa sig all-
an við. Hin eina sanna Jane er heldur
ekki langt undan en á milli hennar og
Tarzans ríkir sérstakt samband. Aðal-
hlutverk leika Travis Fimmel og Sarah
Wayne Callies.
20.45 Hooligans (2:3) (Fótboltabull-
ur) Ógnvekjandi þáttaröð um breskar
fótboltabullur sem svífast einskis. Bull-
urnar gefa sig út fyrir að hafa áhuga á
knattspyrnu en ásetningur þeirra er að
valda glundroða. Bullurnar setja Ijótan
blett á vinsælustu íþrótt í heimi og þær
verður að stöðva með öllum tiltækum
ráðum. í myndaflokknum er fylgst með
fótboltabullum með aðstoð falinnar
myndavélar.
21.45 60 Minutes II
22.30 l'm Losing You (Ég er að missa
þig) Það styttist í sextugsafmæli kvik-
myndaframleiðandans Peters Need-
hams Krohn. Samt er óvíst að hann nái
þessum áfanga því Krohn hefur fengið
þær fréttir að hann sé haldinn ólækn-
andi krabbameini. Vitneskjan er auðvit-
að óbærileg en börnum Peters er ekki
skýrt frá málinu. Peter og eiginkona
hans reyna að láta á engu bera og
finnst nóg um öll hin vandamálin sem
fjölskyldan glímir við. Aðalhlutverk:
Frank Langella, Daniel von Bargen, Ros-
anna Arquette, Andrew McCarthy. Leik-
stjóri: Bruce Wagner. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
0.10 Kingdom Hospital (1:13) (e)
(Á sjúkrahúsinu ) Hrollvekjandi mynda-
flokkur frá spennusagnameistaranum
Stephen King. Hér segir frá lífinu á
bandarískum spítala þar sem óútskýrðir
atburðir eru nánast daglegt brauð. Spít-
alinn er reistur á stað þar sem eldsvoði
varð löngu áður. í brunanum létust
mörg börn en getur það tengst atburð-
um líðandi stundar? Aðalhlutverk:
Andrew McCarthy, Bruce Davison, Di-
ane Ladd. Leikstjóri: Craig R. Baxley.
2004. Stranglega bönnuð börnum.
0.55 Greenwich Mean Time (GMT)
Við kynnumst nokkrum ungmennum í
London sem eru á leið út í lífið. Rix,
Bean og Bobby hafa sett markið hátt í
tónlistinni og Charlie stefnir á nám í
Ijósmyndun. Lucy og Sam eru óráðin
en Sherry fer örugglega í framhalds-
nám. Við fylgjumst með vinahópnum í
gegnum gleði og sorg en einn atburður
öðrum fremur setur mark sitt á líf þeir-
ra og fær þau til að endurmeta tilgang
lífsins. Aðalhlutverk: Steve John
Shepherd, Ben Waters, Alec Newman,
Chjwetel Ejiofor. Leikstjóri: John
Strickland. 1999. Stranglega bönnuð
börnum.
2.50 ísland í bítið e.
4.25 Fréttir Stöðvar 2 e.
5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí
SVT2
16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise
17.00 Kultumyheterna 17.10 Regionala ny-
heter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show
18.00 Vetenskapsmagasinet 18.30 Kontroll
19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fot-
bollskváll 20.00 Nyhetssammanfattning
20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Váder 20.30 Motorsport: Race 21.00
Bilder av Bibi
18.00 Bænalínan
19.30 Samverustund
20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 Freddie Filmore
22.30 Joyce Meyer
Bíórásin kl. 22
Femme Fatale
laure Ash ersvikakvendi sem svífst einskis.
Hún tók þátt i demantaráni í Cannes en
skildi félaga sína eftir með tvær hendur
tómar. Sjö árum siður skýtur henni aftur
upp á yfirborðið en nú undir nafninu Lily
Watts. Hún er gift sendiherra Bandarikj-
anna í Frakkiandi og hefur ekkert breyst.
Hún er sama tálkvendið og áður og gerir
allt til að halda fortið sinni leyndri. Aðal-
hlutverk: Rebecca Romijn-Stamos, Antonio
Banderas, Peter Coyote. Leikstjóri: Brian Oe
Palma.Stranglega bönnuð börnum.
Stöð 2 kl. 22.30
l'mLosingYou
Þafl styttist i sextugsafmæli kvikmynda-
framleiðandans Peters Needhams Krohn.
Samt er óvist að hann nái þessum áfanga
þvi Krohn hefur fengið þær fréttir að hann
sé haldinn ólæknandi krabbameini. Vit-
neskjan er auðvitað óbærileg en börnum
Peters er ekki skýrt frá málinu. Peter og
eiginkona hans reyna að láta á engu bera
og finnst nóg um öll hin vandamálin sem
fjölskyldan giimir við. Aöalhlutverk: Frank
langella, Daniel von Bargen, Rosanna
Arquette, Andrew McCarthy. Stranglega
bönnuðbömum.
Lengd.100 mln. • -
Popptívi
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
19.00 GeimTV
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Miami Uncovered Bönnuð
börnum.
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
23.35 Meiri músík
6.00 Shipping News
8.00 Multiplicity
10.00 BigTrouble
12.00 Evolution
14.00 Multiplicity
16.00 BigTrouble
18.00 Evolution
20.00 Shipping News
22.00 Femme Fatale
0.00 3000 Miles to Graceland
2.05 Butterfl/s Tongue
4.00 Femme Fatale
SkjárEinn
18.30 Birds of Prey (e)
19.30 Grounded for Life (e)
20.00 The O.C. Jimmy og Sandy lenda
í erfiðleikum með veitingahúsið. Sum-
mer og Seth ákveða að reyna að láta
Marissu líða betur. öllum kemur það á
óvart er Caleb kemur með tillögu sem
veldur því að Luke lendir í slysi.
21.00 Karen Sisco Karen verður að
vernda falsara sem segir að hann hafi
verið í miðskóla með henni. Svo virðist
sem mafíuforingi ætli sér að gera út af
við hann. Fortíð Marshall kemur honum
ekki til góða er fyrrverandi fangi ákveð-
ur að hefna sín á honum.
22.00 The Practice Bandarísk þátta-
röð um líf og störf verjenda í Boston.
Hegðun Sheila Carlisle (leikin af Sharon
Stone) verður æ undarlegra. Alan Shore
þykir það miður og óttast um andlega
og faglega hæfni hennar. Rétturinn
skipar Shore að verja mann sem neitar
að segja til nafns af ótta við að eðli
glæps hans verði opinbert
22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið
kallaður ókrýndur konungur spjallþátta-
stjórnenda og hefur verið á dagskrá
SKJÁSEINS frá upphafi. Hann tekur á
móti gestum af öllum gerðum f sjón-
varpssal og má með sanni segja að fína
og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa
í settinu þegar mikið liggur við. í lok
hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt
tónlistarfólk.
23.30 The Restaurant (e) Rocco fær
að heyra það á fundi hjá starfsmönn-
um. Þeir hóta að hætta. Rocco kallar til
kaþólskan prest og fær hann til að
blessa veitingahúsið. Þá reynir hann að
taka sig á. En dugar það?
0.15 Queer as Folk (e)
0.50 NÁTTHRAFNAR
0.50 Still Standing Miller-fjölskyldan
veit sem er að rokkið blífur, líka á böm-
in. Sprenghlægilegir gamanþættir.
1.15 CSI: Miami
2.00 America's Next Top Model
2.45 Óstöðvandi tónlist
17.00 Suður-Ameriku bikarinn
(Copa America)
18.40 David Letterman
19.30 British Open (Cruel Game)
Opna breska meistaramótið í golfi
verður í beinni útsendingu á Sýn dag-
ana 15.-18. júlí.
20.30 Beyond the Glory
21.30 Brítish Open (The Magnificent
Nine) Bæinn Troon á vesturströnd
Skotlands þekkja margir kylfingar. Opna
breska meistaramótið í golfi verður
haldið þar á nýjan leik dagana 15. - 18.
júlí en mótið verður í beinni útsend-
ingu á Sýn. Völlur Royal Troon golf-
klúbbsins þykir mjög erfiður og það
verður spennandi að fylgjast með frem-
stu kylfingum heims spreyta sig þar um
komandi helgi. í þættinum er rifjuð
upp saga British Open á Royal Troon
en þar hafa frægir kappar eins og
Locke, Palmer og Watson hrósað sigri.
22.30 David Letterman
23.15 Possible Worlds Dularfull
framtíðarmynd sem vekur margar
áleitnar spurningar. Lífið er ekki eins
einfalt og þú heldur og allra síst ef þú
ert í sömu sporum og aðalpersóna
myndarinnar. Sá lifir fjölbreyttu lífi í
bókstaflegri merkingu og hefur mikil-
vægum hlutverkum á gegna á mörgum
vígstöðvum. Hljómar dálítið flókið og
svo er einmitt raunin. Aðalhlutverk:
Tilda Swinton, Tom McCamus, Sean
McCann. Leikstjóri: Robert Lepage.
2000.
0.45 Næturrásin - erótík
huaáeitu ht
Jarþrúdur
forrridður stúdentöré
„Ég hlusta mest á Rás 2 M
á morgnana og í vinnunni
hiusta ég alltaf á Tvfliöfða.
Þeir eru mjög skemmtilegir
og þá sérstaklega skoðunar-
kannanirnar sem þeir taka í
beinni útsendingu. Þær eru
mjög fagmannlega imnar og
skemmtilegar. Á Rás 2 er það
Spegillinn. Þar eru skemmti-
legir pistlar og gaman að
heyra hvernig þeir taka á því
sem er í gangi hverju sinni.
Freysi á X-inu
er líka mjög
fyndinn."
Éo missi aldrei ið
... 0. C. m
„Ég missi
aldrei af
O.C. á Skjá
einum. Þeir
eru allt í
lagi, alla-
vega fyrir
konuna
mína og ég
passa að
taka þá
upp þegar hún er ekki
heima. Ég reyni að ná sport-
inu i fréttatímanum á Stöð 2
og ef það er eitthvað merki-
legt að gerast reyni ég aUa-
vega að ná öðrum fréttatím-
anum. Ég missi heldur aldrei
af Practice. Ef ég næ þeim
þætti ekki á mánudögum þá
passa ég mig á því að ná hon-
um í endursýningu á þriðju-
deginum."
Kári Steinn Reynissson
knattspymumaJui í Íí
Kastaði grjóti í Davíð þegar hann var lítill!
Hemmi Gunn er mættur í fjöl-
miðla á ný og mikið er notalegt að
heyra í honum aftur eftir langt hlé. Á
laugardagsmorgun var hann með
þátt á Bylgjunni og þar var hlegið. í
gærmorgun heyrðist síðan í honum
á Sýn þar sem hann lýsti leik Argent-
ínu og Mexíkó í einhverju Suður-
Ameríku-móti. Ekki nóg með að leik-
urinn hafi verið bráðskemmtilegur
þá lyfti Hemmi honum enn hærra
með lýsingu sinni. Velkominn aftur
Hemmi; þú ert kominn á rétta hillu!
Bergljót Davíðsdóttir
fylgdist með sirkus
forsætisráherra í
fjölmiðlum og fagnar
Hemma Gunn.
Sirkus forsætisráðherra og hinna
pótetátanna náði hámarki í vikunni.
Ég held að hann hafi gjörsamlega
gengið fram af þjóðinni núna og ég
átta mig ekki á hvernig hægt er að
afsaka framkomu hans. Það er hins
vegar með ólfldndum hvað kollegar
mínir láta hann komast upp með í
viðtölum. Aldrei er spurningum
fylgt almennilega eftir. Eg hef sakn-
að þess mjög að hann væri spurður
hvort lögfræðingar á hans snærum
væru minna pólitískir eða hvað
skildi þá frá þeim sem ekki höfðu
sömu skoðun og hans prívat lög-
menn. Hvflfloir hroki að geta látið út
úr sér að þær skoðanir sem ekki
féllu að hans væru vitleysa. Ragnar
Aðalsteinsson hitti lfldega naglann á
höfuðið þegar hann sagði að Davíð
notaði þessa aðferð til að hóta.
Hafðu hægt um þig góði, að öðrum
kosti verður frami þinn hægur. Fræg
er sagan af Davíð þegar hann var
borgarstjóri og til stóð að ráða ein-
hvern mann innan kerfisins en
borgarstjóri greip inn í og sagði nei.
Skýringin var að hann hafði kastað í
hann grjóti þegar hann var lítill!
Ótrúlegt en eigi að síður satt.
► Útvarp
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morg-
unvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.15
Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Há-
degisfréttir 12.50 Auðlind 13.00 Útvarpsleikhúsið,
Mýrin 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Dæt-
ur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttír 15.03
Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veður-
fregnir 16.13 í nýjum heimi 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
19.00 í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 í
óperunni með Vaílu Veinólínó 21.00 Laugardags-
þátturinn 2135 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir
22.15 Slæðingur 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns.
Rás 2 FM 90,1/99,9
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti
Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 íþrótta-
spjall 12.20 Hádegisfréttír 12.45 Poppland 14.00
Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið og
fótboltarásin 22.10 Hringir
$$$gp Útvarp saga fm 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrlmur Thorstein-
son 16.00 Amþrúður Karlsdóttir 17.00 Við-
skiptaþátturinn
Bylgjan
FM 98,9
7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00
Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar
Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjami
Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radfó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7