Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Page 30
30 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 2004 Síöast en ekki sist DV Rétta myndin Harður heimur fyrir smáfuglana. Jón Baldvin kominn á eftirlaunaaldur Margir velta fyrir sér hver verða afdrif Jóns Baldvins Hannibalssonar í utanríkisþjónustunni. Sem utan- ríkisráðherra setti hann, í andstöðu við flesta eldri og reyndari sendi- herra, þá reglu að sendiherrar verði kallaðir heim þegar þeir ná 65 ára aldri. Jón Baldvin, er fæddur 21. fe- brúar 1939, og hefur því þegar náð þeim aldri. Marga sendiherra og yf- irmenn í ráðuneytinu klæjar í síð- búnar hefndir með því að kalla hann heim í krafti 65 ára regl- unnar og koma honum fyr- ir á því sem hann kallaði sjálfur beit- arhús utanríkisþjónustunnar en það eru skrifborðskompur í ráðuneytinu þar sem gamlir sendiherrar hanga Ha? iðjulitlir og láta sér leiðast. Allt eins er því búist við að arftaki Halldórs Ásgrímssonar á utanríkis- ráðherrastóli kalli Jón Baldvin heim í haust og hann verði settur á gjöf í beitarhúsi. En hvort þessi leiðtogi alþýðunnar hlýtur þessi örlög veltur á honum sjálfum. A sínum tíma fékk Albert Guðmundsson sendiherra- starf en sneri aftur úr þeim björgum til að stofna Borgaraflokkinn. Allt eins er talið að ólíkindatólið Jón Baldvin muni ekki sætta sig við að verða skrifstofu- maður og að hann snúi aftur á blóð- völl stjórnmálanna. Jón Baldvin Mun sig við að verða skr ur þegar hann snýr legra er talið að ha ur á blóðvöll stjórn: • Stelpurnar í poppsöngsveitinni Nylon gera víðreist þessa dagana. Bæði í tengslum við tónleikahald og vegna framhaldsþáttar um ung- stirnin á sjónvarpsstöðinni Skjá ein- um. Stúlkurnar vöktu ekki síst lukku á fimmtudaginn var í heimsókn í Síðast en ekki síst dýragarðinn Slakka í Laugarási. Hjörð af börnum og foreldrum elti Nylon-gengið á ferð þess um garð- inn undir vökulu auga kvikmynda- tökumanns. Sátu stelpurnar fyrir á myndum með börn- unum og klöppðu þeim til jafns við kettlinga og hvolpa sem þar dvelja. Hvergi sást þó í Ein- ar Bárðarson - sjálfan guðföður- inn... • Óþægi þingmaðurinn Jónína Bjartmarz er enn til vandræða í seinni hálfleik íjölmiðlalag- anna. Krónprinsa- klíka Bjömslnga Hrafnssonar aðstoð- armanns berst gegn þessu en til að hafa Jónínu í liðinu í fjölmiölafárinu sem enn geisar á Alþingi íhugar klíkan að fá Halldór til að bjóða henni stuðning í að verða forseti Norð- urlandaráðs sem miðjumenn eiga senn kost á. Sög- unni fylgir að forsetastaðan hugnist Jónínu mjög vel en óvíst er þó að hún láti af sannfæringu sinni í stað- inn... Flott hjá Sunnu Gestsdóttur aö láta Frjálsiþróttasambandiö heyra það fyrir klíkuskap í styrkúthlutunum. m K5 m fðv © fZ fZ & [013. ÞyiLIKTTHAUST SEM ILLIáMIKKI SYNA MER! AF ÖLLUM ER EG VALINN TIL A£> TAKA VIDTAL Vlb GERHARÖ V SCHRÖPER, KANSLARA > \ pySKALANÖS. / JA GUTENTAG HERR SCHRÓöER, HIER SPRICHT, SJONNIVON ÖV, VON ÆSLANÖ. KÖNNTEN SIE MIR ^ IHRE MEINUN6 ZU... ^ ^ ...TUTMIRLEIÖ, ABER ÖAVIÖ SAST, MITIHNEN SOLLTEICH BESSER NICHT REöEN . (KLIKK) DÚÚÚÚÚ... ^ 0 o V* LaOBS3vkr:..J atm Barnastjarnan Ruth hefur ver ið þekkt í þjóðfélaginu frá sjö ára aldri og gaf meðal annars út ævisögu slna fyrir síðustu jól. Riilh inidir hnílinn „Það em þrjár vikur þangað til ég fer undir hnífinn," segir Ruth Regin- alds sem er á leiðinni í lýtaaðgerð. Hún segist þó ekkert geta rætt um aðgerðina eða hvað verði gert við sig. „Það verður allt vitlaust ef ég fer eitthvað að ræða þetta sem gæti orðið til þess að ekkertyrði úr þessu. Ég má ekki gefa upp hver mun fram- kvæma aðgerðina þó svo ég sé að kosta þetta sjálf.“ „Það verður ekki gert eins mikið og við héldum í upphafi því ég er náttúrulega búin að vera í svo stífum æfingum. Ég er búin að vera að æfa allt upp í tvisvar á dag og þetta er náttúrlega bölvað púl. Ég er að setja mér visst markmið og þarf að ná að skera mig niður fýrir 1. september vegna þess að þá verður lokaaðgerðin fram- kvæmd. Ég þarf lflca að vera dugleg að lyfta fram að 4. ágúst og fæ þá tvær vikur til þess að jafna mig áður en ég sker mig niður. Ég mæli samt frekar með því að fólk breyti um lífsstfl og æfi þrisvar í viku frekar en að gera nákvæmlega það sem ég er að gera núna" segir Ruth Regin- Þrjár vikur Það eru Þrjár vik- ur þangað til Ruth fer undir hnifinn en hún er búin að æfa á fullu fyrir aðgerðina.___ alds sem sagðist ekki ætla að enda eins og Michael Jackson í samtali við DV um daginn. Hún vill alls ekki ræða hvað verði gert og þvl ómögulegt að vita hvort nebbinn á henni taki nýja mynd. Aðspurð um allt vesenið í kring- um áætlanirnar á Stöð 2 á sín- um tíma segir Ruth: „Það eru bara einhverjar þrjár fem- ínistakonur sem segja eitthvað og það verður allt vitlaust. Mér finnst ofsalega skrýtið að allt skuli verða vitlaust þegar við ætlum að gera eitth- vað sem er sýnt í sjón- varpi, af hverju meg- um við ekki gera það sem við fáum að sjá? Hitt er annað mál að mér finnst meiri ástæða til þess að væla yfir öðrum hlutum. Ef þessir femínistar eru að hugsa um ímynd fjórtán ára stúlkna finnst mér til dæmis að það ætti frekar að vera tvö MTV og annað þeirra læst. Því miður er siðferðisþröskuld- urinn farinn að færast lengra en ég lít ekki á mig sem ímynd fjórtán ára stúlkna heldur langt því frá, ég meina ég er að verða fertug. Það er verið að vinna að málunum á röng- um stöðum," segir Ruth hneyksluð á öllu þessu fjaðrafoki. Fyrrverandi barnastjarnan segist ekki vera að fara út í þetta vegna þess að hún sé ósátt með sjálfa sig. „Það er alltaf eitthvað sem má laga og mér finnst gaman að fá tækifæri til þess að gera það. Ég er samt búin að fá mestu aðstoðina hjá Hreysti og hitt er aukaatriði sem hálf þjóðin er búin að láta gera. Ég hef ekki trú á aðgerðum sem gjörbreyta manni al- veg,“ segir Ruth sem greiðir sjálf fyr- ir herlegheitin en vill ekkert fara út í kostnaðinn sem hún segir þó vera töluverðan. Lárétt: 1 dæld,4 mann, 7 girnd,8 stingur, 10 sál, 12t(sku, 13 halda, 14 trufla, 15 henda, 16 kona, 18 hár,21 ávaxta- mauk, 22 leðja,23 kjána. Lóðrétt:1 mánuður, 2 fæddu,3 framsigla,4 gifting, 5 stök,6 skoði, 9 hokin, 11 sorgmædd, 16ánægð, 17 reyki, 19 þvottur,20 hrinda. Lausn á krossgátu ■eiÁ 0Z'nei6t'!S9£i'|æs9i 'jndop 11 'ugo| 6 '\?6 9 'uja s 'eisajgets 9 'jnjseuuoj £'n|9 z T96 1 :wajgoi e|ne ei'Jj3| zz‘e\\ns IZ'Xjis 81 'I9us 91 'a>|s st 'edgÞi 'epæ et '99tu Zl 'jpue ot 'Jn|e g'psoj 1 '66as þ'j9j6 1 Véðrið vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.