Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Blaðsíða 16
7 6 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ2004 Neytendur DV ! Fyrirmyndardrengir Þessir flnu drengir búa á Þórshöfn. Þeir nota reiðhjólahjálma, annað kemur ekki til greina. IDV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu á þriðjudögum og fimmtudögum. Mál og menning „Melabúöin er min uppáhaldsmat- vörubúð, þar er svo gott úrval" seg- ir Áshildur Haraldsdóttir, flautuleik- ari. En ég versla líka í Nóatúni og Bónus. Ég er svo mikill tækifæris- sinni þegar kemur aö fatnaði, þess vegna er ég ótrú öllum fatabúðum. Mér finnst mjög ánægjulegt að fara i Mál og menningu og á Súfistann til að skoða bækur og fá mér kaffi. Ég myndi segja að Mál og menning væri besta búð á íslandi og maður getur alveg hugsað sér að vera þar allan daginn. Þegar ég kaupi mat fyrir púðl- (£'^7 una Storm þá fer ég i ™ gÉjgk Dýrarikið við Grens- ásveg. Við skemmt- 'sf 4* * um okkur vel þar, hann lyktar af öllu og já ég spjalla við aðra hundaeigendur. Svo er af- greiðslufólkið þar svo al- mennilegt." • í Hagkaupum er kxyddleginn svína- hnakki frá Best á tilboði á 839 krónur kílóið í stað 1.398 króna áður. Svína- lundir frá sama fyrirtæki kosta 1.399 krónur kílóið en kostuðu áður 2.098 krónur. Lambalæri úr kjöt- borði er á 798 krónur kflóið en kost- aði áður 1.089 krónur. Þá kostar Holtalæri með legg í magnpakkn- ingum 349 krónur kflóið í stað 499 króna áður. Hvað kostar veiðileyfið? 0V skoðaði verð á veiðileyf- um t nokkrum vötnum í ná- grenni höfuðborgarinnar. Þingvallavatn Stöng á dag 1.000 kr. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna Frítt fyrir eldri borgara Reynisvatn, Mosfellsbæ Stöng á dag 4.000 kr. Innifalið: Börnin mega veiða að vild Hámark fimm fiskar Eiliðavatn Stöng á dag 1.000 kr. Kleifarvatn Stöng á dag 1.000 kr. Selvatn/Silungatjörn, Mosfellsbæ Stöng á dag 1.000 kr. Hvammsvík í Kjós Veiðileyfí á dag 3.750 kr. Gildir fyrir foreldra og börn Hámark fimm fiskar Seltjörn á Vogastapa Stöngin á dag 3.000 kr. Dagskortfyrirfjölskyldu 5.000 kr. Sumarkort 20.000 kr. Blöðin í gámana Edda skrifar: „Ég vil hvetja landsmenn til að fara með lesin dag- blöð, tímarit og auglýsinga- póst í þar til gerða gáma. Við vitum öll að það er gíf- urlegt magn af pappír sem NeytendLu.r kemur inn á eitt heimib á dag. Mig sundlar við til- hugsunina þegar ég hugsa þetta á landsvísu. í neyslu- þjóðfélagi samtímans ætti það að vera skylda hvers heimilis að flokka allt sorp, en það er ágætt að byrja á pappímum. Smám saman verður söfnunin að vana og þá er auðvelt að bæta ein- hverri annarri sorpflokkun við. Okkur ber skylda til að ganga vel um og vera ábyrg gagnvart umhverfi okkar. Með sameiginlegu átaki gætum við orðið fyrirmynd annarra þjóða." nið Verð miðast við 95 oktan á höfuðborgarsvæðinu Esso Stórahjalla - 102,10 krónur Shell Reykjavikurvegi - 102,50 krónur Olís Hamraborg - 102,10 kr. ÓB Arnarsmára, Fjarðarkaup og Melabraut- 101,30 kronur Atlantsolía Allar stóðvar - 99.90 kronur Ego Salavegí/Smáralind - 101,50 Gamalt&Gott Ef eggin springa í kassanum á leiðinni úr búðinni er ekk- ert því til fyrirstöðu að sjóða þau. Settu einfaldlega ál- pappír utan um þau áður en þú setur þau í pottinn. Suðutfmhm er sá sami. Hjálmanotkun íslenskra barna og unglinga er á miklu undan- haldi. Það er skelfileg þróun að mati talsmanns Landsbjargar. Foreldrar verða að vakna og átta sig á því að sá sem dettur af hjóli, dettur oftast beint á höfuðið. Hjálmaleysl tfsktibylgja sem veröup aö stööva Um 69 prósent barna og unglinga nota ekki hjálma þegar þau eru á reiðhjólum, línuskautum eða hlaupahjólum. Þetta eru slá- andi niðurstöður að mati Landsbjargar enda vita allir að þeir sem detta af hjóli detta í langflestum tilvikum beint á höfuðið. „Það er enginn að nota hjálm og svo er maður svo hallærislegur með hann á sér." Svo hljómuðu orð þrett- án ára stúlku í Austurbæjarskólanum ekki alls fyrir löngu. Tölurnar hér að ofan eru niðurstöður nýrrar könnun- ar umferðarfulltrúa Slysavamafélags- ins Landsbjargar á höfúðborgar- svæðinu. „Því miður horfum við upp á það að hjálmleysið sé að færast niður ald- ursstigann og það virðist vera orðin „tíska" að hjóla án hjálmsins. Þetta er þróun sem verður að snúa við. For- eldrar verða að standa upp og stöðva þessa þróun - það að leyfa barninu að vera án hjálms er svipað og að láta það sitja óspennt í bílnum. Foreldrar standa sig hins vegar mjög vel hvað bílbeltanotkun varðar og öryggi leik- skólabarna er til dæmis vel tryggt HJÁLMAR í NOKKRUM VERSLUNUM FYRIR 4 -10 ÁRA Örninn ódýrasti 3.692 kr. Hagkaup - tilboS þessa dagana ódýrasti 2.249 kr. dýrasti 2.999 kr. Útilíf ódýrasti 2.392 kr. dýrasti 3.592 kr. MarkiB ódýrasti 2.000 kr. dýrasti 3.600 kr. þegar brlamir em annars vegar. Svo nær það ekki lengra og ungum böm- umer sleppt út á hjólinu með engan hjálm," segir Valgeir EKasson, upp- lýsingafulltrúi Landsbjargar. Valgeir segir hjálmanotkun hafa dregist saman meðal leikskólabama, hún sé enn minni meðai grunnskóla- barna og engu líkara en foreldrar séu sofandi þegar börrrin verða stálpuð. Það er staðreynd að hjálmar geta komið í veg fyrir lífshættuleg höfuð- högg þegar óhöpp verða. Svo má ekki gleyma því að lög kveða á um að böm og unglingar, yngri en 15 ára, eigi að nota hjálma þegar þau aka um á reið- hjólum. Valgeir hvetur aila foreldra til Var ekki með hjálm Kristján Snær Þórsson féll afreiðhjóli i ágúst árið 2003. Hann slas- aðist illa á höfði. Kristján var ekki með hjálm. að taka á þessum málum heima fyrir og hafa hjálmana til taks þegar börn- in ætla út að hjóla. Hjálmakaup setja ekkert heimili á hvolf íjárhagslega - þeir kosta frá tvö þúsund krónum og upp úr - og geta bjargað bömum og ungmennum frá alvarlegum höfuðáverkum. Nýtt sætuefni frá Bandaríkjunum sem er hægt að nota í bakstur Náttúrulegt sætuefni sem er sætara en sykur Nýttá markaðnum Chupa ChupsCremosa er nýr sleikipinni sem er sykuriaus og skemmirþví ekki tennur og hefur fyrir vikið fengið rétt til að nota merki evrópskra tann- verndarsamtaka, Toothfriendly Sweets International. Samtökin berjast fyrir aukinni neyslu sykurlausrar og sykurskertrar matvöru til að stuðla að betri tannheilsu. Sleikipinnarnir eru líka barnvænir að því leyti að stöngin er óbrjótanleg og þeir losna ekki svo glatt afstönginni. Splenda nefnist sætuefni sem komið er á markað hérlendis. Splenda er náttúrulegt sætuefni og flokkast ekki sem gervisætuefni. „Splenda er tímamótauppgötvun á sætuefrri og er bæði vinsælt meðal sykursjúkra og þeirra sem vilja draga úr hinni il'X • / ' sssm hefðbundnu sykumeyslu," segir Dögg Káradóttir hjá Karon sem flyt- ur inn sætuefnið. Splenda er til dæmis notuð í Low Carb-matvælun- um sem nú fást í Hagkaupsbúðun- um en einnig er hægt að kynna sér málið hjá Karon í Garðabænum. Dögg segir Splenda-sætuefriið mun sætara en venjulegan syktrr. „í | náttúrulegu formi 6Ó0 sinnum sæt- ara en sykur, en í neytendaumbúð- um er það tíu sinnum sætara en syk- ur, það þarf því mun minna af því en sykri. Það virkar lrka vel £ bakstri og elduðum mat.“ Sætuefnið er framleitt úr sykri en hefur þann eig- ... *ri ,.........: iou'Cari 3 ?! Árni Jensen og Björn Eydal Karon fiyt- urinn þetta nýja sætuefni sem reyndar fæst þegar i meira en 50 löndum. Nýtt sætuefni Sptenda er náttúrulegt sætuefni sem er tfu sinnum sætara en sykur. inleika að mannslíkaminn nær ekki að melta efnið sem er kaloríulaust. Llkaminn skilgreinir heldur ekki efnið sem kolvetni sem þýðir að það hefur hvorki áhrif á insúlín né blóð- sykurmagn. Þannig hentar sætuefn- ið jafnt sykursjúkum sem þeim sem fylgja kolvemasnauðu mataræði. Hægt er að lesa sig til um efnið á splenda.com á netinu. • í verslunum Útilífs eru Meindl Colorado gönguskór á sumartilboði og kosta nú 14.390 krónur í stað 17.990 áður. • í Þinni verslun er kflóið af villikrydduðu Hátíðarlambalæri á 1.039 krónur í stað 1.299 króna áður. Þá er kflóið af Bratwurst grillpylsum a 735 krón- ur en kostaði áður 980 krónur. Þá kostar 250 gr. Tilda Rizazz örbylgju- réttir nú 229 krónur í stað 269 króna áður. Hálfur lítri af Marsís kostar 399 krónur en kostaði áður 549 krónur. Pakkinn af Bachelors bolla- súpum kostar 159 krónur í stað 196 króna áður. 0 Heimilistæki em með tilboð á þrem- ur tegundum af Kenwood bílahljómtækjum. Það ódýrasta kostar 16.995, næsta er á 19.995 og það dýrasta á 26.995 krónur. • í Bónus em rauðvínsleg- inn svínahnakki og svínalærisneiðar á 659 krónur kflóið en vom áður á 1.078 krónur. Rauðvínslegnar kóte- lettur kosta 769 krónur í stað 1.258 króna. Kílóið af AIi vínarpylsum er á 503 krónur sem áður kostuðu 753 krónur. Ali reyktar svínakótilettur em á 979 krónur og Ali kryddaðar svínakótelett- ur á 1.049 krónur kflóið. Fimm Spiderman íspinnar kosta 199 krón- ur, Bónus einnota myndavél er á 299 krón- ur og 65 g box af núðl- um kostar 59 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.