Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 20

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 20
e. leakage water, infiltration water s. inlákningsvatten þ. Sickerwasser, Leckwasser I fráveitutækni: Vatn, sem sígur neðanjarðar inn í óþéttar fráveitu- leiðslur. viðtaki (kk) d. recipient e. recipient s. recipient þ. Vorfluter, Empfánger Sá staður náttúrunnar, sem tekur við vatninu, þar sem fráveitunni sleppir. Það getur verið straumvatn, stöðu- vatn, sjórinn eða e. t. v. jarðlög. 2. kafli Þéttbýlis-vatnafræði vatnafræði d. hydrologi e. hydrology s. hydrologi þ. Hydrologie Fræði um vatn jarðar: dreifingu og hreyfmgu vatns ofan jarðar og neð- an, hringrás þess, eiginleika vatns og umhverfismótandi þátt. þéttbýlis-vatnafræði d. urban hydrologi e. urban hydrology s. urban hydrologi þ. urbane Hydrologie Grein af vatnafræði, er tekur til þétt- býlla landsvæða, þar sem mikið af yfirborði landsins er næstum vatns- þétt og formi á yfirborðinu hefur ver- ið breytt eftir þörfum þéttbýlisbyggð- ar. veðurfræði d. meteorologi e. meteorology s. meteorologi þ. Meteorologie Fræði um lofthjúp jarðar og fyrir- bæri hans. hringrás vatnsins d. hydrologisk kredslob, vandets kredslob e. hydrologic cycle, water cycle s. hydrologisk cykel, vattnets kretslopp þ. hydrologischer Kreislauf, Wasserkreislauf Astandsbreytingar og hreyfingar vatns milli jarðar og lofthjúps henn- ar. Vatnið gufar upp af yfirborði jarðar. Við kólnun þéttist vatnsgufan og myndar ský. Urkoma fellur úr skýjum til jarðar. Þar tekur við margbrotið ferli vatnsins á jörðu og í, uns það gufar upp á ný. úrkoma d. nedbor e. precipitation s. nederbörd þ. Niederschlag Vatn, sem fellur til jarðar í fljótandi eða föstu formi úr lofthjúpi jarðar. regn d. regn e. rain s. regn þ. Regen Urkoma, sem fellur til jarðar í dropaformi. regnskúr (kvk) d. regnbyge e. rainshower s. regnby þ. Regenschauer Rigning, sem stendur tiltölulega stutt, byrjar og endar oft snöggt. Regnstyrkurinn í skúrinni breytist oft mikið og snögglega. slagregn d. slagregn e. storm, rainstorm s. storm með ösregn; ováder þ. Schlagregen, Sturmregen Rigning með hvassviðri. vatnsgildi snævar d. sneens vandværdi e. water equivalent of snow s. snöns vattenvárde þ. Wasserwert des Schnees Vatnsdýpt, sem yrði á svæði, ef snjór, sem liggur á því, bráðnar. Svæðið er þá hugsað sem lárétt væri og vatnsþétt. úrkomumagn d. nedborsmængde e. depth of precipitation s. nederbördsmángd þ. Niederschlagshöhe, Niederschlagsmenge Samanlögð úrkoma, sem fellur á til- teknum stað á tilgreindu tímabili. Er venjulega mæld í mm sem vatnsdýpt á láréttum fleti. úrkomumælir d. nedborsmáler, pluviometer e. pluviometer, precipitation gauge s. nederbördsmátare þ. Niederschlagsmesser, Pluviometer Tæki til að mæla úrkomumagn. úrkomuriti (kk) d. pluviograf, registrerende ned- borsmáler e. pluviograph, rain recorder s. pluviograf, registrerande nederbordsmátare þ. Niederschlagsschreiber, Pluviograph Urkomumælir, sem skráir úrkomu- magn sem fall af tíma. úrkomurit (hvk) d. pluviogram e. pluviograph, pluviogramme s. pluviogram þ. Pluviogramm Línurit, er sýnir úrkomumagn sem fall af tíma. úrkomustyrkur d. nedborsintensitet e. precipitation intensity s. nederbördsintensitet þ. Niederschlagsintensitát Urkomumagn, sem fellur á tímaein- ingu, t. d. mm/mín eða 1/s-ha. regnstyrkur d. regnintensitet e. rainfall intensity s. regnintensitet þ. Regenintensitát, Regenstárke Regnmagn, sem fellur á tímaein- ingu. úrkomustyrksrit d. hyetogram e. hyetograph Línurit, er sýnir úrkomustyrk sem fall af tíma. varandi(kk) d. varighed e. duration s. varaktighet þ. Dauer Tíminn meðan eitthvað varir. úrkomuvarandi (kk) d. nedborsvarighed e. duration of precipitation s. nederbördsvaraktighet þ. Niederschlagsdauer Tími, sem úrkoma varir. varandaferill d. varighedskurve 100 — TÍMARIT VFÍ 1983

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.