Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Side 81
Síðar|f)a vorn uppi. Einkum kynntist jeg vel Soult marskálki. Var7v.SamdÍ sjÓóraarmaðurinn yið mig, að jeg skyldi fara til fg ' ctl?u og rita honum hvað titt væri. Fékk hann mér ærið aríh*n höi'fði á lukknspil áður en jeg fór úr París ogteygðist JJ ur 1 ST3ÍlÍn. Varfí ipcr nrpicri no* cnlrli clrvrf.n míiici IVvir 7 0,. J i uoövin wiiiuriiuvi"i j, U 011X111 11 viui (1 u 1 síðiS°n a^St * kók, sem kom 1 Lundúnum 1817 og er 432 Íiérf 1 ° blaða broti. Munum vér taka sumt eptir henni, sem j ter °ptir. «Jeg flakkaði nú í vesaldómi til hins litla bæjar bótt'Cne ’ (enstcar) mílur frá París, og var þá örsnauður. “■ekk r*ei' a® svelta ráðalaus, sá opnar veitingahússdyr, ]■)ai'ftnannlega inn, þó jeg væri fjelaus, og bað um rík- anniegan miðdagsverð. Meðan jeg var að borða kom bæjar- . Jori, sem var Bourbonasinni, til að sjá leiðarbréf mitt. Tók j .§ n.PP með þvi annað bréf og lét detta á gólfið«. »þekkið þér ondina utaná þessu bréfi?« spurði jeg. Hann kvað nei við. eg sýndi honum að það var frá hertogafrúnni af Angouléme, 1 ,tiann fyllti hennar fiokk. Sagðist jeg vera íslendingur á píla- | nnsíerð til landsins helga, »|>á megið þér ekki fara úr bænum n þess að_ heimsækja hina ágætu barónsfrú D’Este, sem með nukuli gleði mun taka manni, sem er á svo guðrækilegri ferð«. Hitti jeg nú barónsfrúna og var fátæktin mér meðmæling nennar augum. Borgaði hún fúslega skuldir mínar á veitinga- nsinu og gaf mér peninga, sem jeg átti að koma fyrir við hið netg_a skrín i Jerúsalem. Undi jeg mér nú svo vel, að jeg stóð ,10 1 10 daga og kynntist sóknarprestinum, sem var valmenni, ærður og. vel viti borinn. þegar jeg kom til Rheims var jeg aPtur orðinn félaus. Lögreglustjórinn þar var Napóleonssinni. nomst jeg inná hann og blíðkaði hann svo mjög, að hann gaf lner fé og bréf, sem veitti mér rétt til vissrar upphæðar íjár lyrir liverju mílu vegar og t.il að fá hest ókeypis frá einni lög- reglustöðinni til annarar. í þorpi einu vildi bæjarstjóri ekki fá fner hest og sagði jeg væri latur og gæti vel gengið. Reiddist jeg hroka hans og hæðni og gaf honum duglega utanundir. varð nú óp mikið og flykktust þorpsbúar að með heitingum ofl. °g var mér nauðugur einn að forða mér. Jeg komst til Metz_; er þar töluð lágþýzka. Varð jeg þess skjótt var, að bæjarstjóri kunm illa eða lítt frönsku. Dálítið snarræði er betra en gull, þegar halda þarf á því. Lét jeg hann ekki gruna, að jeg vissi ao. hann skildi ekki bréfið en fékk honum það og sagði: þér sjaið hérí, hvað þér eigið að útvega mér. Leit hann á bréfið með alvarlegum vitrings- og embættissvip, og kvað svo skyldi vera, Komst jeg þannig að landamærunnm og var vegabréf mitt þá endurnýjað. Jeg kom til Frankfurt holdvotur í húðarigningu. Jeg ráfaði um göturnar. Gyðingur hélt jeg væri Gyðingur og yrti á mig, en sneri fljótt við mér bakinu. Rann mér þá í hug orðskviður Salomons, þó hann væri of ráðvandur til að segja slíkt: það er betra að láta hengja sig fyrir heilan sauð en fyrir lamb. Fór jeg á gott veitingahús, borðaði kostulega máltíð og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.